Jón Egill Sveinsson

Jón Egill Sveinsson

Maður 1923 - 2020  (97 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Egill Sveinsson  [1, 2
    Fæðing 27 ágú. 1923  Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Menntun 1942  Menntaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk gagnfræðaprófi. 
    Andlát 27 ágú. 2020  Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Greftrun 4 sep. 2020  Heimagrafreit Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Jón Egill Sveinsson & Magna Jóhanna Gunnarsdóttir
    Jón Egill Sveinsson & Magna Jóhanna Gunnarsdóttir
    Systkini 1 systir 
    Nr. einstaklings I20842  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 19 mar. 2024 

    Faðir Sveinn Jónsson
              f. 8 jan. 1893, Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 26 júl. 1981 (Aldur 88 ára) 
    Móðir Sigríður Fanney Jónsdóttir
              f. 8 feb. 1894, Strönd á Völlum, Vallahr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 14 sep. 1998, Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 104 ára) 
    Hjónaband 1921  [3
    Nr. fjölskyldu F5285  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Magna Jóhanna Gunnarsdóttir
              f. 18 des. 1926, Beinárgerði á Völlum, Vallahr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 27 jún. 2010, Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum, Egilsstöðum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 83 ára) 
    Hjónaband 30 maí 1948  [4
    Nr. fjölskyldu F5289  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 19 mar. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Jón Egill ólst upp við algeng sveitastörf hjá foreldrum sínum á Egilsstöðum. Hann lauk gagnfræðaprófi frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1942 og lærði síðan flugvirkjun í Bandaríkjunum. Að námi loknu, 1946, vann hann um tíma hjá Flugfélagi Íslands. Hann sneri sér síðan 1948 aftur að búskap á Egilsstöðum, fyrst í félagi við föður sinn og Ingimar bróður sinn og síðar í félagi við Gunnar son sinn.

      Jón Egill byggði með sínum nánustu upp stórbýli á Egilsstöðum. Hann fylgdist alla tíð vel með tækniþróun, var frumkvöðull í vélvæðingu landbúnaðar og innleiddi þar ýmsa nýja tækni. Hann var hagleikssmiður og smíðaði fjölmargar vélar frá grunni. Þau hjónin, Jón Egill og Magna, höfðu brennandi áhuga á ræktun eins og stór og fagur skrúðgarður, sem þau komu upp við heimili sitt á Egilsstöðum, bar glöggt merki. [2]

  • Andlitsmyndir
    Jón Egill Sveinsson
    Jón Egill Sveinsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 27 ágú. 1923 - Egilsstöðum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk gagnfræðaprófi. - 1942 - Menntaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 27 ágú. 2020 - Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 4 sep. 2020 - Heimagrafreit Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S3] Headstone/legsteinn.

    2. [S31] Morgunblaðið, 04-09-2020.

    3. [S175] Þjóðviljinn, 01.08.1981, s. 21.

    4. [S31] Morgunblaðið, 03-07-2010.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.