Benedikt Gunnarsson
1818 - 1868 (49 ára)-
Fornafn Benedikt Gunnarsson [1, 2] Fæðing 5 sep. 1818 Hallgilsstöðum, Sauðaneshr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1] Sauðanesprestakall; Prestsþjónustubók Sauðanessóknar 1816-1847. (Innkomnir til 1850), s. 14-15 Andlát 28 júl. 1868 Arnórsstöðum, Jökuldalshr., N-Múlasýslu, Íslandi [2] Hofteigsprestakall á Jökuldal; Prestsþjónustubók Hofteigssóknar, Brúarsóknar og Möðrudalssóknar 1846-1876, s. 258-259 Greftrun 5 ágú. 1868 Ekki þekkt - Ukendt - Not known [2] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I20567 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 feb. 2024
-
Athugasemdir - Hann virðist hafa verið tekin frá Hallgilsstöðum fyrir andlát föður síns og var settur í fóstur líklega til frændfólks í Hafrafellstungu. Því í prestþjónustubók Skinnastaðar í Öxarfirði árin 1816-1868 kemur fram árið 1825 er Benedikt Gunnarsson léttadrengur sagður fara frá Hafrafellstungu að Hreimsstöðum í Múlasýslu væntanlega til Þorsteins Gunnarssonar föðurbróður síns. Þorsteinn, var sonur Skíða-Gunnars, bjó á Hreimsstöðum í Hjaltastaðaþinghá og var fyrsti alþm. Norðmýlinga,1845. Í manntali fyrir árið 1835 er er Benedikt Gunnarsson 17 ára skráður fóstursonur Hólmfríðar (f.2. maí 1797 – l.11. ágúst 1864) sem þá er húsfreyja að Áslaugarstöðum í Vopnafirði hún var alsystir Elísabetar móður Benedikts, líklega er þarna komin Benedikt sonur Elísabetar og Gunnars Gunnarssonar. Árið 1840 er Benedikt nokkur Gunnarsson 23 ára skráður vinnumaður á Hjartarstöðum,í Eiðasókn, Suður-Múlasýsla og passar það við aldur að þar sé téður Benedikt Gunnarsson komin. Líklega hefur Benedikt farið úr Vopnafirði þar sem hann hafði dvalið hjá Hólmfríði móðursystir sinni til Guðnýjar Gunnarsdóttur föðursystur sinnar á Hjartarstöðum í Eiðaþinghá. Sennilega er hann þarna að færa sig nær Sigurði bróðir sínum, því síðan er hann samkvæmt manntali 1845 kominn í Valþjófsstaði í Fljótsdal. [3]
-
Kort yfir atburði Fæðing - 5 sep. 1818 - Hallgilsstöðum, Sauðaneshr., N-Þingeyjarsýslu, Íslandi Andlát - 28 júl. 1868 - Arnórsstöðum, Jökuldalshr., N-Múlasýslu, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S997] Sauðanesprestakall; Prestsþjónustubók Sauðanessóknar 1816-1847. (Innkomnir til 1850), s. 14-15.
- [S1305] Hofteigsprestakall á Jökuldal; Prestsþjónustubók Hofteigssóknar, Brúarsóknar og Möðrudalssóknar 1846-1876, s. 258-259.
- [S1298] Stakkahlíðar og Loðmundarfjarðarsaga, (Ólafía Herborg Jóhannsdóttir), s. 16.
- [S997] Sauðanesprestakall; Prestsþjónustubók Sauðanessóknar 1816-1847. (Innkomnir til 1850), s. 14-15.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.