Sigríður Ólöf Sigurðardóttir
1915 - 2003 (87 ára)-
Fornafn Sigríður Ólöf Sigurðardóttir [1, 2] Fæðing 24 sep. 1915 Króki á Skagaströnd, Skagahr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 11 jún. 2003 Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi [1, 2] Greftrun 18 jún. 2003 Akraneskirkjugarði, Akranesi, Íslandi [1] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I20017 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 sep. 2023
Fjölskylda Sigurður Guðni Jónsson
f. 21 okt. 1918, Lokinhömrum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 5 jan. 1952 (Aldur 33 ára)Hjónaband 17 jún. 1944 [2] Börn 1. Jón Sigþór Sigurðsson
f. 28 jan. 1944
d. 20 júl. 1944 (Aldur 0 ára)Nr. fjölskyldu F5017 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 sep. 2023
-
Athugasemdir - Sigríður Ólöf ólst upp í föðurhúsum, aðeins 9 ára gömul fór hún í vist og upp úr því hófst hennar starfsferill, sem var tákn þess tíma. Hún var vinnukona á ýmsum stöðum og hafði tengsl við það fólk til dauðadags. Einnig var hún þerna á Laxfossi.
Sigríður Ólöf hóf sinn búskap ásamt eiginmanni sínum á Dynjanda í Arnarfirði hjá tengdaforeldrum sínum, síðan fluttu þau suður með sjó þar sem Sigurður var skipstjóri á bátum. 1947 fluttu þau á Akranes. Eftir að Sigurður féll frá keypti Sigríður Ólöf bæinn Melbæ á Akranesi sem hún flutti í 1. maí 1952 og bjó þar alla tíð síðan. Eftir að hún varð ekkja vann hún við hin ýmsu störf, þvotta, aðhlynningu, fiskvinnslu og seinustu tugi starfsævinnar vann hún á Sjúkrahúsi Akraness. Hún tók þátt í félagsmálum og voru verkalýðsmál og málefni fatlaðra henni kær. Einnig söng hún um árabil í kór eldri borgara á Akranesi. [2]
- Sigríður Ólöf ólst upp í föðurhúsum, aðeins 9 ára gömul fór hún í vist og upp úr því hófst hennar starfsferill, sem var tákn þess tíma. Hún var vinnukona á ýmsum stöðum og hafði tengsl við það fólk til dauðadags. Einnig var hún þerna á Laxfossi.
-
Andlitsmyndir Sigríður Ólöf Sigurðardóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.