Jón Stefán Brimar "Brimar"Sigurjónsson
1928 - 1980 (52 ára)-
Fornafn Jón Stefán Brimar Sigurjónsson [1, 2] Gælunafn Brimar Fæðing 13 jún. 1928 Dalvík, Íslandi [1] Andlát 23 des. 1980 [1] Ástæða: Bráðkvaddur. Greftrun 30 des. 1980 Dalvíkurkirkjugarði, Dalvík, Íslandi [1] Jón Stefán Brimar Sigurjónsson
Plot: B-2-19Jón Stefán Brimar Sigurjónsson
Plot: B-2-19Nr. einstaklings I19336 Legstaðaleit Síðast Breytt 31 mar. 2023
Faðir Sigurjón Baldvinsson
f. 12 okt. 1877
d. 12 maí 1967 (Aldur 89 ára)Móðir Oddný Baldvinsdóttir
f. 20 sep. 1889
d. 18 nóv. 1964 (Aldur 75 ára)Nr. fjölskyldu F849 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Jón Stefán Brimar Sigurjónsson var fæddur á Dalvík 13. júní 1928, sonur hjónanna Oddnýjar Baldvinsdóttur ljósmóður og Sigurjóns Baldvinssonar frá Böggvisstöðum.
Brimar eyddi sínu ævistarfi á Dalvík við húsamálun, en var jafnframt afkastamikill listmálari. Hann gekk ekki menntaveginn á þessu sviði, en hafði eðlislæga listhæfileika. Hann hélt sýningar á verkum sínum og hlaut góðar undirtekir og prýða margar mynda hans heimili Svarfdælinga. Brimar var bráðkvaddur aðeins 52 ára að aldri. Hann hvílir í Dalvíkurkirkjugarði. [3]
- Jón Stefán Brimar Sigurjónsson var fæddur á Dalvík 13. júní 1928, sonur hjónanna Oddnýjar Baldvinsdóttur ljósmóður og Sigurjóns Baldvinssonar frá Böggvisstöðum.
-
Andlitsmyndir Brimar með pensil í hönd.
Ljósm.: Stefán Björnsson -
Kort yfir atburði Fæðing - 13 jún. 1928 - Dalvík, Íslandi Greftrun - 30 des. 1980 - Dalvíkurkirkjugarði, Dalvík, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.