Oddný Kristjánsdóttir

Oddný Kristjánsdóttir

Kona 1911 - 2007  (95 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Oddný Kristjánsdóttir  [1, 2
    Fæðing 3 sep. 1911  Minna-Mosfelli, Mosfellssveit, Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 5 maí 2007  [1
    Greftrun 18 maí 2007  Villingaholtskirkjugarði, Villingaholtshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Oddný Kristjánsdóttir
    Oddný Kristjánsdóttir
    Plot: B-10
    Oddný Kristjánsdóttir
    Oddný Kristjánsdóttir
    Plot: B-10
    Nr. einstaklings I19335  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 30 mar. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Oddný Kristjánsdóttir fæddist á Minna-Mosfelli 3. september 1911 en fluttist árið 1919 með foreldrum sínum í Hafnarfjörð og svo árið 1921 að Forsæti í Villingaholtshreppi. Hinn 2. maí 1934 giftist Oddný Ásmundi Eiríkssyni í Ferjunesi og bjuggu þau þar síðan. Þegar Ásmundur lést árið 2006, höfðu þau verið gift í rúm 72 ár og var hjónaband þeirra það áttunda lengsta hér á landi.

      Aðeins 17 ára að aldri var Oddný ráðin farkennari í Villingaholtshrepp. Fyrstu árin fóru í að sinna búi og börnum. Þó mikið hafi verið að gera þá tók Oddný þátt í starfi kvenfélags Villingaholtshrepps til fjölda ára og var formaður þess um 15 ára skeið.

      Oddný byrjaði snemma að yrkja ljóð og eftir hana hafa komið út ljóðabækurnar Bar eg orð saman árið 1989 og árið 2001, þegar Oddný átti 90 ára afmæli, kom út ljóðabókin Best eru kvöldin.

      Oddný lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 5. maí 2007 og hvílir hún í Villingaholtskirkjugarði. [2]

  • Andlitsmyndir
    Oddný Kristjánsdóttir
    Oddný Kristjánsdóttir
    Oddný Kristjánsdóttir
    Oddný Kristjánsdóttir
    Héraðsskjalasafn Árnesinga - Ljósmyndari
    Óþekktur.
    Myndasafn héraðsblaðsins Suðurland. Mynd tekin 1969 eða fyrr.

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 3 sep. 1911 - Minna-Mosfelli, Mosfellssveit, Kjósarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 18 maí 2007 - Villingaholtskirkjugarði, Villingaholtshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 18-05-2007.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.