Guðlaugur Gíslason

Guðlaugur Gíslason

Maður 1908 - 1992  (83 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðlaugur Gíslason  [1, 2
    Fæðing 1 ágú. 1908  Stafnesi, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 6 mar. 1992  [1
    Greftrun Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Guðlaugur Gíslason & Sigurlaug Jónsdóttir
    Guðlaugur Gíslason & Sigurlaug Jónsdóttir
    Plot: A-05-31, A-05-30
    Nr. einstaklings I15957  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 16 jan. 2022 

    Fjölskylda Sigurlaug Jónsdóttir
              f. 28 jan. 1911  
              d. 22 sep. 1997 (Aldur 86 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3941  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 16 jan. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Guðlaugur Gíslason fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi 1. ágúst 1908, sonur hjónanna Gísla Geirmundssonar útvegsbónda og Þórunnar Jakobínu Hafliðadóttur og fluttist með þeim til Vestmannaeyja 5 ára gamall.

      Guðlaugur lauk prófi frá verslunarskóla í Kaupmannahöfn 1931. Hann var kaupmaður í Vestmannaeyjum 1932-1934 og frá 1948-1954. Guðlaugur var bæjargjaldkeri í Eyjum frá 1934-1937, hafnargjaldkeri 1937-1938 og kaupfélagsstjóri Neytendafélags Vestmannaeyja frá 1938-1942. Hann var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum frá 1954-1966.

      Guðlaugur var virkur í íþróttalífi Vestmannaeyja og starfaði meðal annars í stjórn íþróttafélagsins Þórs, þar sem hann var heiðursfélagi. Þá var hann einn af stofnendum Golfklúbbs Vestmannaeyja og stundaði þá íþrótt meðan heilsa leyfði.

      Guðlaugur var kjörinn til setu á Alþingi sem þingmaður Vestmannaeyja árið 1959 og sat síðan á Alþingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn sem þingmaður Sunnlendinga til 1978. Meðal annarra trúnaðarstarfa hans má nefna setu í stjórn Viðlagasjóðs frá 1973 og setu í bankaráði Útvegsbanka Íslands um árabil. Þá var hann vararæðismaður Svíþjóðar um áratugaskeið. Þá gegndi han ýmsum störfum fyrir samtök Sjálfstæðismanna.

      Guðlaugur Gíslason lést 6. mars 1992 og hvílir í Vestmannaeyjakirkjugarði við hlið konu sinnar Sigurlaugar Jónsdóttur. [2]

  • Skjöl
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason

    Andlitsmyndir
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason með golfgræjurnar
    Guðlaugur Gíslason með golfgræjurnar
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason

    Minningargreinar
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason
    Guðlaugur Gíslason

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 1 ágú. 1908 - Stafnesi, Miðneshr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 07.03.1992, s. 2.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.