Sigfús Agnar Sveinsson

Sigfús Agnar Sveinsson

Maður 1931 - 2001  (70 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigfús Agnar Sveinsson  [1, 2
    Fæðing 20 jan. 1931  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Atvinna 1952  [2
    Skipverji á Veigu VE 291. 
    Veiga VE 291
    Veiga VE 291


    Skoða umfjöllun.
    Andlát 15 feb. 2001  [1
    Greftrun 24 feb. 2001  Sauðárkrókskirkjugarði, Sauðárkróki, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: G9-24 [1]
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I15784  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 30 des. 2021 

  • Andlitsmyndir
    Sigfús Agnar Sveinsson
    Sigfús Agnar Sveinsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 20 jan. 1931 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 24 feb. 2001 - Sauðárkrókskirkjugarði, Sauðárkróki, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Athugasemdir 
    • Á fjórða ári fluttist Sigfús Agnar norður í Gröf á Höfðaströnd með móður sinni og bróður. Fjórum árum síðar fluttist hann til Siglufjarðar er móðir hans giftist Árna Jóhannssyni bókara. Unglingsárin utan skólagöngu var hann í Gröf við almenna sveitavinnu, sveitastörf voru honum hugleikin fyrstu árin og fór hann í Bændaskólann á Hólum 1946-7. Sjómennska var hans aðalstarf frá unga aldri. Skipstjórnarpróf tók hann 1956 og vann hann við sjómennsku samfellt allt til ársins 1989. Á þessum tíma átti hann sína eigin báta, skipstjóri hjá Fiskiðju Sauðárkróks og síðast átti hann Blátind í sameign með Hartmanni Halldórssyni og Stefáni Pálssyni. Hann starfaði við afgreiðslu hjá ÁTVR frá 1989-99. [2]

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 24-02-2001.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.