Elías Gunnlaugsson

Elías Gunnlaugsson

Maður 1922 - 2021  (98 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Elías Gunnlaugsson  [1, 2
    Fæðing 22 feb. 1922  Gjábakka (Hrauntúni 55), Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Atvinna 1952  [3
    Skipstjóri á Veigu VE 291. 
    Veiga VE 291
    Veiga VE 291


    Skoða umfjöllun.
    Andlát 5 feb. 2021  [1
    Greftrun 26 feb. 2021  Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Elías Gunnlaugsson
    Elías Gunnlaugsson
    Plot: B-19-24
    Nr. einstaklings I15783  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 12 ágú. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Skólaganga Elíasar var ekki margbrotin frekar en annarra alþýðubarna á þessum tíma. Hann lauk barnaskólanámi og tók síðan mótornámskeið og stýrimannanámskeið. Foreldrar Elíasar áttu bát og verkuðu aflann þannig að Elías fór snemma að breiða út og taka saman saltfisk. Árið 1938 byrjaði Elías í sinni fyrstu launuðu vinnu. Hann fór þá til síldveiða norður í land, þá 16 ára gamall. Elías varð fyrir þeirri hræðilegu reynslu þann 12. apríl 1952 að Veiga VE sökk vestur af Eyjum en þá var Elías skipstjóri. Með Veigunni og fórust tveir menn, en hinir björguðust í gúmmíbjörgunarbát. Ekki hætti Elías til sjós eftir þetta áfall. Hann var á hinum ýmsu bátum en lengst var hann með Bjarnhéðni á Elíasi Steinssyni VE. Hann var líka um tíma á Gylfa VE með Grétari Gilsa. Hann var lengi á síðutogurum sem gerðir voru út frá Eyjum. Eftir að Elías lauk sjómennsku 45 ára fór hann að vinna í vélsmiðjunni Magna, fór þaðan í Skipalyftuna þar sem hann lauk sínum starfsferli áramótin 1999-2000. [2]

  • Andlitsmyndir
    Elías Gunnlaugsson
    Elías Gunnlaugsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 22 feb. 1922 - Gjábakka (Hrauntúni 55), Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 26 feb. 2021 - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 26-02-2021.

    3. [S387] Nýi tíminn, 16.04.1952, s. 1.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.