Georg Pétur Beinteinsson

Georg Pétur Beinteinsson

Maður 1906 - 1942  (36 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Georg Pétur Beinteinsson  [1, 2
    Fæðing 12 apr. 1906  Litlabotni, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1926  Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Búfræðingur. 
    Heimili 1939  Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Dánarorsök Skarlatssótt.  [2
    Andlát 2 ágú. 1942  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Saurbæjarprestakall á Hvalfjarðarströnd; Prestsþjónustubók Saurbæjarsóknar á Hvalfjarðarströnd og Leirársóknar 1912-1962, s. 213-214
    Saurbæjarprestakall á Hvalfjarðarströnd; Prestsþjónustubók Saurbæjarsóknar á Hvalfjarðarströnd og Leirársóknar 1912-1962, s. 213-214
    Greftrun 14 ágú. 1942  Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Georg Pétur Beinteinsson
    Georg Pétur Beinteinsson
    Systkini 2 bræður og 5 systur 
    Nr. einstaklings I1451  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 21 ágú. 2020 

    Faðir Beinteinn Einarsson
              f. 16 júl. 1873, Litlabotni, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 10 des. 1956, Draghálsi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 83 ára) 
    Móðir Helga Pétursdóttir
              f. 15 sep. 1884, Draghálsi, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 11 ágú. 1971, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 86 ára) 
    Hjónaband 8 júl. 1905  [3
    Nr. fjölskyldu F2518  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Ólst upp hjá foreldrum í Grafardal og kenndi sig alltaf við þann bæ. Flutti með foreldrum sínum að Geitabergi í s.sv. 1929 og þaðan að Draghálsi, einnig í s.sv.

      Var um tíma í sóknarnefnd, starfaði í U.M.F. Vísi og orti og skrifaði í blað þess, Stjörnuna. Rak greiðasölu um tíma eftir að hann kom að Geitabergi.

      Hugur Péturs hneigðist mjög til búskapar en sökum heilsubrests tók fyrir það. Hann fór á Vífilsstaðahæli haustið 1939 og átti þaðan ekki afturkvæmt.

      Ljóð Péturs hafa vekið mikla eftirtekt. Út hafa komið eftir hann ljóðaabækurnar Kvæði, 1951, og Hin eilífa leit, 1985, en margt er óprentað.

      Ókv. og barnlaus. [1]

  • Andlitsmyndir
    Pétur Beinteinsson
    Pétur Beinteinsson
    Georg Pétur Beinteinsson
    Georg Pétur Beinteinsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 12 apr. 1906 - Litlabotni, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Búfræðingur. - 1926 - Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1939 - Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 2 ágú. 1942 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 14 ágú. 1942 - Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S186] BÆ IX, s. 14.

    2. [S183] Saurbæjarprestakall á Hvalfjarðarströnd; Prestsþjónustubók Saurbæjarsóknar á Hvalfjarðarströnd og Leirársóknar 1912-1962, s. 213-214.

    3. [S283] Borgfirzkar æviskrár I, s. 244.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.