Hallfríður Guðrún "Halla skáldkona"Eyjólfsdóttir
1866 - 1937 (70 ára)-
Faðir Eyjólfur Bjarnason
f. 7 jún. 1837, Kvennabrekku, Miðdalahr., Dalasýslu, Íslandi
d. 22 maí 1916, Kleifum, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi (Aldur 78 ára)Nr. fjölskyldu F5068 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Þórður Jónsson
f. 5 apr. 1858, Laugabóli, Nauteyrarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 18 okt. 1914 (Aldur 56 ára)Hjónaband 27 sep. 1890 [1] Börn 1. Sigurður Þórðarson
f. 12 júl. 1891, Laugabóli, Nauteyrarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 9 sep. 1977, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi (Aldur 86 ára)2. Guðrún Þórðardóttir
f. 12 júl. 1892
d. 21 nóv. 1946 (Aldur 54 ára)3. Jóhanna Fríða Þórðardóttir
f. 9 ágú. 1893, Kirkjubóli í Langadal, Nauteyrarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 9 júl. 1971 (Aldur 77 ára)4. Gunnar Þórðarson
f. 11 sep. 1894
d. 4 nóv. 1940 (Aldur 46 ára)5. Jakobína Þuríður Þórðardóttir
f. 28 sep. 1895, Laugabóli, Nauteyrarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 23 apr. 1950, Laugabóli, Nauteyrarhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi (Aldur 54 ára)6. Ólafur Þórðarson
f. 24 feb. 1897
d. 17 ágú. 1975 (Aldur 78 ára)7. Elín Leopoldína Þórðardóttir
f. 30 apr. 1898
d. 19 ágú. 1904 (Aldur 6 ára)8. Jón Þórðarson
f. 12 sep. 1899
d. 7 ágú. 1904 (Aldur 4 ára)9. Eggert Bjarni Eyjólfur Þórðarson
f. 5 des. 1901
d. 28 feb. 1961 (Aldur 59 ára)10. Jóna Leopoldína Þórðardóttir
f. 11 okt. 1904
d. 16 okt. 1904 (Aldur 0 ára)Nr. fjölskyldu F3423 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 ágú. 2021
Fjölskylda 2 Gunnar Steinn Gunnarsson
f. 9 sep. 1876, Hvítanesi, Ögurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 5 apr. 1959 (Aldur 82 ára)Hjónaband 1 maí 1921 [1] Athugasemdir - Þau voru barnlaus. [1]
Nr. fjölskyldu F3425 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 19 ágú. 2021
-
Athugasemdir - Eftir Höllu liggja tvær ljóðabækur, Ljóðmæli sem komu út árið 1919, og Kvæði sem komu út árið 1940, þremur árum eftir andlát hennar. Bækurnar eru miklar að vöxtum og ljóðin margvísleg að allri gerð. Úrval kvæða hennar sem Guðfinna Hreiðarsdóttir gaf út ásamt æviágripi kom út árið 2008 og nefnist bókin Svanurinn minn syngur.
Sigvaldi Kaldalóns var nágranni Höllu og tóku þau upp samstarf sem fólst oftast nær í því að Halla færði honum kvæðin og hann samdi lög við þau. Má þar nefna Ég lít í anda liðna tíð og Svanur minn syngur. [3] - Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir fæddist í Gilsfjarðarmúla (Múla) við Gilsfjörð 11. ágúst 1866 og ólst þar upp í stórum systkinahóp. Hún er líka þekkt sem Halla á Laugabóli eða Halla skáldkona. Tæplega tvítug réðst hún sem vinnukona að Laugabóli við Ísafjörð innst í Ísafjarðardjúpi. Fáeinum árum síðar giftist hún syni hjónanna þar, Þórði Jónssyni (1858-1914) og eignuðust þau 14 börn saman - þrjú þeirra misstu þau úr barnaveiki sumarið 1904.
1897 tóku Halla og Þórður við búi foreldra hans og eftir að Þórður lést sá Halla um búið, en árið 1921 giftist hún Gunnari Steini Gunnarssyni frá Hvítanesi í Ögursveit við Djúp. Þau héldu áfram búskap til 1935, þegar Sigurður sonur hennar tók við búinu.
Eftir Höllu á Laugabóli liggja tvær ljóðabækur, Ljóðmæli sem komu út árið 1919, og Kvæði sem komu út árið 1940, þremur árum eftir andlát hennar. Bækurnar eru miklar að vöxtum og ljóðin margvísleg að allri gerð. Úrval kvæða hennar sem Guðfinna Hreiðarsdóttir gaf út ásamt æviágripi kom út árið 2008 og nefnist bókin Svanurinn minn syngur.
Sigvaldi Kaldalóns var nágranni Höllu og tóku þau upp samstarf sem fólst oftast nær í því að Halla færði honum kvæðin og hann samdi lög við þau. Má þar nefna Ég lít í anda liðna tíð og Svanur minn syngur.
Halla lést 6. febrúar 1937 og er hún jörðuð í heimagrafreitnum á Laugabóli.
- Eftir Höllu liggja tvær ljóðabækur, Ljóðmæli sem komu út árið 1919, og Kvæði sem komu út árið 1940, þremur árum eftir andlát hennar. Bækurnar eru miklar að vöxtum og ljóðin margvísleg að allri gerð. Úrval kvæða hennar sem Guðfinna Hreiðarsdóttir gaf út ásamt æviágripi kom út árið 2008 og nefnist bókin Svanurinn minn syngur.
-
Ljósmyndir Þórður Jónsson & Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir
Andlitsmyndir Hallfríður Guðrún Eyjólfsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.