Jón Sveinbjörn Arnþórsson

Jón Sveinbjörn Arnþórsson

Maður 1931 - 2011  (79 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Sveinbjörn Arnþórsson  [1, 2
    Fæðing 3 nóv. 1931  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1951  Menntaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk stúdentsprófi. 
    Manntal 1952  Háskóla Ísland, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Hin íslenska fálkaorða 2009  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Fyrir framlag til varðveislu íslenskrar verkkunnáttu og safnamenningar. 
    Andlát 23 jan. 2011  Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 4 feb. 2011  Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Jón Sveinbjörn Arnþórsson
    Jón Sveinbjörn Arnþórsson
    Plot: N6-98
    Nr. einstaklings I13310  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 júl. 2021 

  • Andlitsmyndir
    Jón Sveinbjörn Arnþórsson
    Jón Sveinbjörn Arnþórsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 3 nóv. 1931 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk stúdentsprófi. - 1951 - Menntaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHin íslenska fálkaorða - Fyrir framlag til varðveislu íslenskrar verkkunnáttu og safnamenningar. - 2009 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 23 jan. 2011 - Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 4 feb. 2011 - Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Athugasemdir 
    • Jón ólst upp á Akureyri, lauk stúdentsprófi frá MA 1951 og cand.phil. prófi frá HÍ 1952. Jón var við störf í New York 1953-6 og nam sölu- og auglýsingatækni við NYU. Frá 1956 starfaði Jón lengst af fyrir SÍS. Hann gegndi störfum sölustjóra, fulltrúa forstjóra, deildarstjóra, verksmiðjustjóra, fulltrúa og markaðsfulltrúa. Jón var framkvæmdastjóri við Iðnsýningar samvinnumanna 1957-73. Hann var sölustjóri hjá Encyclopaedia Britannica í Finnlandi og Svíþjóð 1965-7. Jón vann mikilvægt frumkvöðlastarf við söfnun iðnminja frá árinu 1993 sem bar ávöxt í stofnun Iðnaðarsafnsins á Akureyri 17. júní 1998. Gisela, eiginkona hans vann ötullega að málefninu með honum en Jón var fyrsti safnstjóri Iðnaðarsafnsins. Jón tók virkan þátt í félagsmálum og gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Hann sat í stjórnum Sölutækni, Sýningarsamtaka atvinnuveganna, Íslensks markaðar og Kjarvalsstaða, Varðbergs, JC, Tónlistarfélags Akureyrar, Búseta á Akureyri og Leikfélags Akureyrar, SUF og í miðstjórn Framsóknarflokksins. Hann var um skeið varaformaður og formaður margra þessara samtaka. Jón var varamaður í ráðgjafarnefnd Rannsóknastofnunar iðnaðarins og sat í menningarmálanefnd Akureyrar. Jón keppti á unglingsárum í íþróttum fyrir KA, var formaður félagsins um hríð og sæmdur gullmerki félagsins. Jón sat í stjórn Rótarýklúbbs Akureyrar, var forseti hans og umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi um tíma. Jón hlaut Paul Harris orðu Rotary International. Árið 2009 var Jón sæmdur riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til varðveislu íslenskrar verkkunnáttu og safnamenningar. [2]

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 04-02-2011.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.