Sveinn Hlynur Þórsson
1956 - 1985 (28 ára)-
Fornafn Sveinn Hlynur Þórsson [1, 2] Fæðing 17 sep. 1956 [2] Heimili 1985 Bæjartúni 13, Ólafsvík, Íslandi [3] Atvinna Stýrimaður á Bervík SH 43. [1] Bervik SH 43
Bervík SH 43 var eikarbátur 36 brl. að stærð, byggð á Ísafirði. Hún fórst 27. mars 1985 með allri áhöfn er hún var á leið til Ólafsvíkur úr róðri. Síðast sást til bátsins úr landi er hann var staddur skammt undan Rifi og fórst hann rétt innar með landinu, en þar fannst flak bátsins litlu síðar. Þegar báturinn fórst var vindur af norðaustan, um 9 vindstig og leiðinda sjólag. Er talið að báturinn hafi fengið á sig brotsjó og ekki náð að rétta sig við aftur.
Skoða umfjöllun.
Andlát 27 mar. 1985 [2] Ástæða: Fórst með Bervík SH 43. Greftrun 13 apr. 1985 Sauðárkrókskirkjugarði, Sauðárkróki, Íslandi [2] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I12814 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 jún. 2024
Faðir Þór Þorvaldsson
f. 2 apr. 1937, Blönduósi, Íslandi
d. 8 apr. 2001, Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi (Aldur 64 ára)Nr. fjölskyldu F5492 Hóp Skrá | Family Chart
-
Skjöl Óttast að fimm manns hafi farist með Bervík SH 43 frá Ólafsvík: Leitarmenn fundu flak bátsins á 25 metra dýpi Leitin að skipverjunum ber ekki árangur
Andlitsmyndir Sveinn Hlynur Þórsson
Minningargreinar Minning: Sveinn Hlynur Þórsson -
Kort yfir atburði Heimili - 1985 - Bæjartúni 13, Ólafsvík, Íslandi Greftrun - 13 apr. 1985 - Sauðárkrókskirkjugarði, Sauðárkróki, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.