Elín Eiríksdóttir Kúld Søbech

Elín Eiríksdóttir Kúld Søbech

Kona 1900 - 1987  (86 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Elín Eiríksdóttir Kúld Søbech  [1, 2
    Fæðing 26 okt. 1900  Ökrum á Mýrum, Hraunhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 26 mar. 1987  [1
    Greftrun Akrakirkjugarði, Hraunhr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Elín Eiríksdóttir
    Elín Eiríksdóttir
    Nr. einstaklings I12157  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 8 jan. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Elín Eiríksdóttir Kúld Søbech var fædd að Ökrum á Mýrum 26. október 1900 þar sem hún ólst upp til 17 ára aldurs. Elín giftist Pétri Søbech trésmiður og saman áttu þau þrjár dætur. Elin og eiginmaður hennar fluttust til Akureyrar 1923 og bjuggu þar til ársins 1931, en þá fluttu þau til Kaupmannahafnar og dvöldust þar í 10 ár, til 1941. Pétur lést 1956 og var hans mikið saknað af öllum sem þekktu hann.

      Elín gaf út þrjár ljóðabækur er báru nöfnin "Söngur í sefi" (1955), "Rautt lauf í mosa" (1958) og "Skeljar á sandi" (1968). Elín var vel lesin, víða heima og hafði áhuga á dularænum fræðum. Hún hafði einnig góða tónlistarhæfileika og næmt auga fyrir málaralist sem hún fékkst einnig við.

      Elín lést 26. mars 1987 og hvílir í Akrakirkjugarði á Mýrum. [2]

  • Andlitsmyndir
    Elín Eiríksdóttir Kúld Søbech
    Elín Eiríksdóttir Kúld Søbech

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 26 okt. 1900 - Ökrum á Mýrum, Hraunhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Akrakirkjugarði, Hraunhr., Mýrasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S3] Headstone/legsteinn.

    2. [S31] Morgunblaðið, 03.04.1987, s. 57.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.