Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

Maður 1874 - 1917  (42 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Rögnvaldur Ágúst Ólafsson  [1, 2, 3
    Fæðing 5 des. 1874  Ytri-Húsum, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1901  Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk prófi. 
    Andlát 14 feb. 1917  Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Ástæða: Lést úr berklum. 
    Greftrun Eyrarkirkjugarði, Ísafirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Rögnvaldur Ágúst Ólafsson, Verónika Jónsdóttir, Jón Þorkell Ólafsson & Elín Sigríður Halldórsdóttir
    Rögnvaldur Ágúst Ólafsson, Verónika Jónsdóttir, Jón Þorkell Ólafsson & Elín Sigríður Halldórsdóttir
    Plot: F1-4, F1-3, F1-55, F1-56
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I11848  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 18 des. 2021 

    Móðir Verónika Jónsdóttir
              f. 27 okt. 1844  
              d. 7 jan. 1918 (Aldur 73 ára) 
    Nr. fjölskyldu F2893  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Rögnvaldur Ágúst Ólafsson hefur verið kallaður fyrsti íslenski arkitektinn. Hann fæddist að Ytri Húsum í Dýrafirði árið 1874 og ólst upp á Ísafirði. Hann lauk prófi frá Lærða skólanum 1901 og sigldi til Hafnar til náms við Det Tekniske Selskabs Skole sama ár. Þótt hann lyki ekki námi í húsagerð vegna veikinda var hann fyrsti Íslendingurinn sem fékkst einvörðungu við að teikna hús.

      Þótt starfstími hans yrði aðeins um 12 ár liggja eftir hann fjölmargar byggingar víða um land, margar meðal þess fegursta sem til er í íslenskri húsagerð. Má þar nefna Hjarðarholtskirkju í Laxárdal, Húsavíkurkirkju, Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð, Hafnarfjarðarkirkju, Keflavíkurkirkju, Pósthúsið í Reykjavík og mörg íbúðarhús við Tjörnina.

      Vífilsstaðahælið var hans stærsta verk og þar lést hann sjálfur úr berklaveiki árið 1917, aðeins 42 ára að aldri. [4]

  • Andlitsmyndir
    Rögnvaldur Ágúst Ólafsson
    Rögnvaldur Ágúst Ólafsson
    Rögnvaldur Ágúst Ólafsson
    Rögnvaldur Ágúst Ólafsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 5 des. 1874 - Ytri-Húsum, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk prófi. - 1901 - Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - Ástæða: Lést úr berklum. - 14 feb. 1917 - Vífilsstaðahæli, Garðabæ, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Eyrarkirkjugarði, Ísafirði, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S9] Lögberg-Heimskringla, 04.04.1997, s. 8.

    3. [S152] Fréttablaðið, 29.10.2016, s. 36.

    4. [S377] Heimasíða, https://hib.is/vara/fyrsti-arkitektinn/.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.