Indíana María Jónsdóttir
1911 - 1943 (31 ára)-
Fornafn Indíana María Jónsdóttir [1] Fæðing 8 des. 1911 Bíldudal, Íslandi [2, 3] Farþegi 18 feb. 1943 [1] Farþegi á m/s Þormóði BA 291. Þormóður BA 291
Vélskipið Þormóður BA 291 (áður Aldan EA 625) var upphaflega byggt í Lowestoft í England árið 1919, var úr eik og pitchpine og var að stærð 101 smálest. 1941 var skipið að miklu leyti byggð upp og þá sett í það 240 hestafla Lister díselvél. Það var prýðilega útbúið að nýjustu öryggistækjum; talstöð, dýptarmælitækjum o.fl.
Þormóður var ekki farþegaskip heldur línuveiðari og síldarveiðiskip. Eigandi skipsins var Fiskiveiðihlutafélagið Njáll á Bíldudal, en skipið var leiguskip Skipaútgerðar ríkisins og var í flutningum fyrir þá útgerð er slysið varð. Þormóður fórst út af Stafnesi, nóttina milli 17. og 18. febrúar 1943. Með honum fórst 7 manna áhöfn og 24 farþegar.
Skoða umfjöllun. Andlát 18 feb. 1943 [1] Ástæða: Fórst með m/s Þormóði BA 291. Otradalsprestakall; Prestsþjónustubók Otradalssóknar, Bíldudalssóknar og Selárdalssóknar 1930-1949, s. 411-412 Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I11037 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 feb. 2021
Móðir Sigríður Guðný Benjamínsdóttir, f. 15 nóv. 1874 d. 17 mar. 1939, Gilsbakka, Bíldudal, Íslandi (Aldur 64 ára) Nr. fjölskyldu F5188 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Kristján Ásmundur Guðmundsson, f. 14 nóv. 1909, Bíldudal, Íslandi d. 18 feb. 1943 (Aldur 33 ára) Nr. fjölskyldu F2672 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 21 feb. 2021
-
Andlitsmyndir Indíana María Jónsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.