Vilborg Guðmundsdóttir
1920 - 2000 (79 ára)-
Fornafn Vilborg Guðmundsdóttir [1, 2] Fæðing 21 nóv. 1920 Næfranesi, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1] Menntun 30 sep. 1951 [2] Lauk ljósmæðraprófi frá Ljósmæðraskóla Íslands. Andlát 4 mar. 2000 Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, Ísafirði, Íslandi [1, 2] Greftrun Núpskirkjugarði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi [1] Haukur Kristinsson & Vilborg Guðmundsdóttir
Plot: G-10Systkini 1 bróðir Nr. einstaklings I10928 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 feb. 2021
Faðir Guðmundur Hermannsson
f. 25 mar. 1881
d. 19 nóv. 1974 (Aldur 93 ára)Móðir Guðrún Gísladóttir
f. 2 okt. 1886
d. 4 okt. 1972 (Aldur 86 ára)Nr. fjölskyldu F1989 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Haukur Kristinsson
f. 4 jan. 1901, Núpi í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi
d. 23 okt. 1984, Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði, Ísafirði, Íslandi (Aldur 83 ára)Hjónaband 5 júl. 1953 [2] Börn 1. Guðmundur Hauksson
f. 10 feb. 1954
d. 23 ágú. 1969 (Aldur 15 ára)Nr. fjölskyldu F2646 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 14 feb. 2021
-
Athugasemdir - Vilborg ólst upp í foreldrahúsum í Hjarðardal. Hún gekk í barnaskólann á Lambahlaði, þar sem faðir hennar var kennari, og vann síðan næstu árin ýmis störf sem til féllu bæði heima í Hjarðardal og að heiman. Árin 1941-1942 starfaði hún á sjúkrahúsi Hvítabandsins í Reykjavík, stundaði nám í Hjúkrunarkvennaskóla Íslands 1942-1943 en hætti þar af heilsufarsástæðum. Veturinn 1949-1950 var hún í Tóvinnuskóla Halldóru Bjarnadóttur á Svalbarði við Eyjafjörð.
Hinn 30.9. 1951 lauk Vilborg ljósmæðraprófi frá Ljósmæðraskóla Íslands. Var hún ráðin ljósmóðir í Mýrahreppsumdæmi frá 1.10. 1951, í Þingeyrarhreppsumdæmi frá 1.1. 1958 og í forfallaþjónustu í Flateyrarhreppsumdæmi 1965-1967. Hinn 1.10. 1980 var hún ráðin heilsugæsluljósmóðir við Heilsugæslustöðina á Þingeyri í hálft starf og frá sama tíma í hálft starf við Öldrunardeild Sjúkraskýlisins á sama stað. [2]
- Vilborg ólst upp í foreldrahúsum í Hjarðardal. Hún gekk í barnaskólann á Lambahlaði, þar sem faðir hennar var kennari, og vann síðan næstu árin ýmis störf sem til féllu bæði heima í Hjarðardal og að heiman. Árin 1941-1942 starfaði hún á sjúkrahúsi Hvítabandsins í Reykjavík, stundaði nám í Hjúkrunarkvennaskóla Íslands 1942-1943 en hætti þar af heilsufarsástæðum. Veturinn 1949-1950 var hún í Tóvinnuskóla Halldóru Bjarnadóttur á Svalbarði við Eyjafjörð.
-
Andlitsmyndir Vilborg Guðmundsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.