Eygerður Ingimundardóttir
1938 - 2005 (66 ára)-
Fornafn Eygerður Ingimundardóttir [1, 2] Fæðing 13 mar. 1938 Hrísbrú, Mosfellssveit, Kjósarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 11 jan. 2005 Líknardeild Landspítalans í Kópavogi, Kópavogi, Íslandi [1, 2] Greftrun 20 jan. 2005 Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1, 2] Eygerður Ingimundardóttir
Plot: A-17Nr. einstaklings I10835 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 jan. 2021
Faðir Ingimundur Ámundason
f. 6 maí 1896
d. 13 jan. 1979 (Aldur 82 ára)Móðir Elínborg Andrésdóttir
f. 3 jún. 1900
d. 22 mar. 1995 (Aldur 94 ára)Nr. fjölskyldu F2606 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Kristján Steinar Ólafsson
f. 25 apr. 1939
d. 10 mar. 2016 (Aldur 76 ára)Börn 1. Ólöf Kristjánsdóttir
f. 27 apr. 1971, Reykjavík, Íslandi
d. 30 maí 1989, Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi (Aldur 18 ára)Nr. fjölskyldu F2608 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 7 jan. 2021
-
Athugasemdir - Eygerður ólst upp á Hrísbrú en fluttist 15 ára að aldri að heiman og bjó víða á höfðuborgarsvæðinu. Hún byggði hús að Víði í landi Hrísbrúar en fluttist þaðan 1989. Hún bjó á nokkrum stöðum eftir það, þar til hún fluttist í Reykjabyggð þar sem hún og eftirlifandi eiginmaður hennar bjuggu síðustu níu ár. Eygerður vann við ýmis verslunarstörf, svo sem í Vogue, Æskunni og Gallerí Ingu Elínar. Hún rak eigin verslun á Laugaveginum árið 1985 til ársins 1988. Hún var menntaður sjókokkur frá Hótel- og veitingaskóla Íslands og vann við matreiðslu á ýmsum stöðum, svo sem Bifreiðastöð Íslands, leikskólum Mosfellsbæjar og Íslandsbanka í Mosfellsbæ.
Eygerður hafði yndi af stangveiði, hestum, garðyrkju og hannyrðum, var mjög listræn og mikið náttúrubarn. [2]
- Eygerður ólst upp á Hrísbrú en fluttist 15 ára að aldri að heiman og bjó víða á höfðuborgarsvæðinu. Hún byggði hús að Víði í landi Hrísbrúar en fluttist þaðan 1989. Hún bjó á nokkrum stöðum eftir það, þar til hún fluttist í Reykjabyggð þar sem hún og eftirlifandi eiginmaður hennar bjuggu síðustu níu ár. Eygerður vann við ýmis verslunarstörf, svo sem í Vogue, Æskunni og Gallerí Ingu Elínar. Hún rak eigin verslun á Laugaveginum árið 1985 til ársins 1988. Hún var menntaður sjókokkur frá Hótel- og veitingaskóla Íslands og vann við matreiðslu á ýmsum stöðum, svo sem Bifreiðastöð Íslands, leikskólum Mosfellsbæjar og Íslandsbanka í Mosfellsbæ.
-
Andlitsmyndir Eygerður Ingimundardóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.