Auður Sveinsdóttir Laxness
1918 - 2012 (94 ára)-
Fornafn Auður Sveinsdóttir Laxness [1, 2] Fæðing 30 júl. 1918 Eyrarbakka, Íslandi [1, 2] Andlát 29 okt. 2012 Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi [1, 2] Greftrun 7 nóv. 2012 Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1, 2] Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness & Auður Sveinsdóttir
Plot: B-1Nr. einstaklings I10824 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 jan. 2021
Fjölskylda Halldór Kiljan Guðjónsson Laxness
f. 23 apr. 1902, Laugavegi 32, Reykjavík, Íslandi
d. 8 feb. 1998, Reykjalundi, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi (Aldur 95 ára)Hjónaband 24 des. 1945 [2] Nr. fjölskyldu F2602 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 4 jan. 2021
-
Athugasemdir - Auður ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún stundaði nám við Handíða- og myndlistarskólann og lauk þaðan prófum 1946. Hún fékk snemma áhuga á félagsmálum og kvenréttindabaráttu, var meðal stofnenda kvennablaðsins Melkorku árið 1944, sat lengi í ritnefnd tímaritsins Hugur og hönd og skrifaði greinar um vefnað, prjón og fornar íslenskar listir í þessi rit. Auður starfaði við röntgendeild Landspítalans í tólf ár, var tvö ár við kennslu í Varmárskóla og starfaði við Þjóðminjasafnið í einn vetur.
Lengst af aðstoðaði Auður eiginmann sinn, heima og á ferðalögum og stundaði húsmóðurstörf á hinu gestkvæma heimili á Gljúfrasteini og hélt einnig annað heimili þeirra hjóna í mörg ár á Fálkagötu í Rvík. [2]
- Auður ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún stundaði nám við Handíða- og myndlistarskólann og lauk þaðan prófum 1946. Hún fékk snemma áhuga á félagsmálum og kvenréttindabaráttu, var meðal stofnenda kvennablaðsins Melkorku árið 1944, sat lengi í ritnefnd tímaritsins Hugur og hönd og skrifaði greinar um vefnað, prjón og fornar íslenskar listir í þessi rit. Auður starfaði við röntgendeild Landspítalans í tólf ár, var tvö ár við kennslu í Varmárskóla og starfaði við Þjóðminjasafnið í einn vetur.
-
Andlitsmyndir Auður Sveinsdóttir Laxness -
Kort yfir atburði Fæðing - 30 júl. 1918 - Eyrarbakka, Íslandi Andlát - 29 okt. 2012 - Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund, Reykjavík, Íslandi Greftrun - 7 nóv. 2012 - Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.