Frank Joseph Ponzi
1929 - 2008 (78 ára)-
Fornafn Frank Joseph Ponzi [1, 2] Fæðing 18 maí 1929 New Castle, Pennsylvania, USA [1, 2] Andlát 8 feb. 2008 Brennholti, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi [1, 2] Greftrun Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1] Frank Joseph Ponzi
Plot: B-6Frank Joseph Ponzi & Margrét Jósefína Ponzi
Plot: B-6Nr. einstaklings I10629 Legstaðaleit Síðast Breytt 6 des. 2020
Börn 1. Margrét Jósefína Ponzi
f. 2 maí 1961, Reykjavík, Íslandi
d. 18 mar. 2010, Bologna, Italíu (Aldur 48 ára)Nr. fjölskyldu F2567 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 6 des. 2020
-
Athugasemdir - Frank stundaði nám í myndlist við Art Students League í New York og síðar nám í listasögu og forvörslu við Oxford-háskóla á Englandi. Hann starfaði við kvikmyndadeild City College í New York og síðar sem listráðunautur hjá Guggenheim-safninu í New York.
Árið 1958 fluttist hann til Íslands ásamt eiginkonu sinni, Guðrúnu Tómasdóttur söngkonu. Þau reistu bæ sinn Brennholt í Mosfellsdal og áttu þar heima síðan.
Frank vann við forvörslu hjá Þjóðminjasafni Íslands og síðar hjá listasafni Reykjavíkurborgar á Kjarvalsstöðum á fyrstu starfsárum safnsins þar. Jafnframt vann hann að eigin listsköpun, forvörslu, ráðgjöf og sá um ýmsa listviðburði og sýningar, auk þess sem hann stundaði rannsóknir á sviði íslenskrar menningararfleifðar. Liggja eftir hann greinar og bækur um þau efni, þ. á m. bók um Finn Jónsson listmálara. Frank gerði tvær heimildarmyndir um brautryðjendurna dr. Alexander Jóhannesson háskólarektor og Engel Lund söngkonu.
Einnig stundaði Frank sjálfsþurftarbúskap í Brennholti, einkum á sviði ylræktar og fiskeldis.
Á síðari hluta ævinnar sinnti Frank aðallega ritstörfum. Hann skrifaði fjórar veglegar bækur um Ísland á síðustu öldum, byggðar á sýn erlendra leiðangurs- og listamanna í málverkum og ljósmyndum. Síðasta bók Franks er endurminningabókin „Dada Collage and Memoirs. [2]
- Frank stundaði nám í myndlist við Art Students League í New York og síðar nám í listasögu og forvörslu við Oxford-háskóla á Englandi. Hann starfaði við kvikmyndadeild City College í New York og síðar sem listráðunautur hjá Guggenheim-safninu í New York.
-
Andlitsmyndir Frank Joseph Ponzi -
Kort yfir atburði Fæðing - 18 maí 1929 - New Castle, Pennsylvania, USA Andlát - 8 feb. 2008 - Brennholti, Mosfellshr., Kjósarsýslu, Íslandi Greftrun - - Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.