Stefán Ólafsson Stephensen

Stefán Ólafsson Stephensen

Maður 1767 - 1820  (52 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Stefán Ólafsson Stephensen  [1, 2, 3
    Fæðing 27 des. 1767  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1747-1782, s. 90-91
    Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1747-1782, s. 90-91
    Dánarorsök 20 des. 1820  [2
    "Hreimatisk" feber og vatnssýki. 
    Andlát 20 des. 1820  Hvítárvöllum, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Hestþing; Prestsþjónustubók Hvanneyrarsóknar og Bæjarsóknar. (Afskrift frá 1903 af þremur bókum) 1816-1840, s. 110-111
    Hestþing; Prestsþjónustubók Hvanneyrarsóknar og Bæjarsóknar. (Afskrift frá 1903 af þremur bókum) 1816-1840, s. 110-111
    Greftrun 4 jan. 1921  Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Stefán Ólafsson Stephensen
    Stefán Ólafsson Stephensen
    Plot: L-18
    Stefán Ólafsson Stephensen
    Stefán Ólafsson Stephensen
    HÉR UNDIR HVÍLA
    LEIFAR JARÐNESKAR LANDS HÖFÐINGJA
    STEPHANS STEPHENSEN
    HANN VAR FÆDDUR 27DA DECEMBER 1767
    ...........................
    EFSTI LANDS YFIRRÉTTAR ASSESSOR
    .........
    .............................
    AMTMAÐUR YFIR VESTUR AMTINU 6TA JÚNÍ
    1806
    TVIGYPTR FAÐIR 5 DÆTRA
    OG 9 SONA
    HVORRA TVEIR HANS OG IONAS
    ........................
    HANN ANDAÐIST ÖLLUM ...........
    20 DECEMBR 1820
    LOFSTÝR GODRA LIFIR ...........
    H. ST. TH. S.
    Plot: L-18
    Systkini 1 bróðir 
    Nr. einstaklings I10354  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 7 okt. 2021 

    Faðir Ólafur Stefánsson Stephensen,   f. 3 maí 1731, Höskuldsstöðum, Vindhælishr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 11 nóv. 1812, Viðey, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 81 ára) 
    Móðir Sigríður Magnúsdóttir Stephensen,   f. 13 nóv. 1734   d. 29 nóv. 1807 (Aldur 73 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3473  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Martha Maria Diðriksdóttir Hölter,   f. 17 nóv. 1770   d. 14 jún. 1805 (Aldur 34 ára) 
    Börn 
     1. Sigríður Stefánsdóttir Stephensen,   f. 30 ágú. 1792   d. 2 nóv. 1827 (Aldur 35 ára)
     2. Hannes Stefánsson Stephensen,   f. 12 okt. 1799, Hvanneyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 29 sep. 1856 (Aldur 56 ára)
     3. Séra Stefán Stefánsson Stephensen,   f. 13 sep. 1802   d. 12 okt. 1851 (Aldur 49 ára)
     4. Marta Katrín Jóhanna Stephensen,   f. 14 jún. 1805   d. 27 okt. 1833 (Aldur 28 ára)
    Nr. fjölskyldu F2476  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 18 sep. 2022 

  • Andlitsmyndir
    Stefán Ólafsson Stephensen
    Stefán Ólafsson Stephensen

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 27 des. 1767 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 20 des. 1820 - Hvítárvöllum, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 4 jan. 1921 - Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Athugasemdir 
    • Stefán amtmaður Stephensen var maður á meðalvexti og rétt vaxinn; fyrri part æfinnar speingilmenni, en á seinni hluta hennar, þegar heilsu hans hnigna tók, varð hann þrekvaxinn.

      Augun fögur og bláleit, hárið dökkkjarpt, andlitið skapfell(i)legt, höfðinglegt, fagurt sýnum með ríflegt ættarnef. Vaxtarlagið var alt í orðu, bauð ásamt öllu hans útliti, sérlegan þokka. Málfarið þægilegt, liðugt, snjalt; rödd eins og til saungva.

      Hann var fljóthuga, snarmenni, burða- og mesti kapps- og driptar-maður í hverju, sem hann tók sér fyrir hendur; þar hjá mesti hörkumaður til að þola og vinna þrautir, hvar sem að komu.

      Gáfur hans voru fljótar, flugskarpar, liðugar, snildarlegar; næmi allfljótt, greind fín, já, fyrirtaks góð; innföll nett, skjót og snildarleg, ætíð glaðvær, margbreytt og hæf til að hressa upp á sérhvert samkvæmi í hverri stétt, spaugsöm, fyndin, á stundum sneiðandi nokkuð og skopsöm.

      Rómur optast blíður og ástúðlegur, breyttist á stundum í alvarlegan og bjóðandi, þegar við þurfti og bar. Geðslag bráðlynt af náttúru, en létt og ljúft til blíðu á ný, og náttúrulegast sígleðjandi og glaðvært, vinveitt, milt og ástúðlegt, hneigt til kurteisi og sérlegar siðsemdar, eins og í tali og öllu viðmóti, fúst öllum til aðstoðar og góðvildar.

      Hjartalag eitthvert hið mannkærlegasta, sem vildi öllum vel, bæði vinum og óvildarmönnum, létta allra mannraunum, votta öllum góðsemd, rétt og þénustusemi, eingann hata, einskis liðins óréttar hefna, alt með blíðu og góðsemd vinna og laga, veitt vinahót með staklegri trygð og rausn umbuna. [4]

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S295] Hestþing; Prestsþjónustubók Hvanneyrarsóknar og Bæjarsóknar. (Afskrift frá 1903 af þremur bókum) 1816-1840, s. 110-111.

    3. [S297] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1747-1782, s. 90-91.

    4. [S296] Skírnir, 1923, s. 5.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.