Runólfur Engilbertsson
1941 - 2010 (68 ára)-
Fornafn Runólfur Engilbertsson [1, 2] Fæðing 22 maí 1941 Vatnsenda, Skorradalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 5 feb. 2010 Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi [1, 2] Greftrun Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi [1] Runólfur Engilbertsson
Plot: B-15Nr. einstaklings I10261 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 júl. 2020
Faðir Engilbert Runólfsson
f. 8 nóv. 1899
d. 14 jún. 1996 (Aldur 96 ára)Móðir Björg Eyjólfsdóttir
f. 13 jún. 1907
d. 1 júl. 1981 (Aldur 74 ára)Hjónaband 23 maí 1940 [3] Nr. fjölskyldu F2468 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Uppvaxtarár sín bjó Runólfur á Vatnsenda. Fljótlega eftir fermingu fór hann að vinna í skógræktinni. Veturinn 1956-1957 dvaldist Runólfur í heimavistarskólanum í Reykholti. Árið 1962 fluttist hann til Akureyrar og þreytti þar meirapróf bifreiðarstjóra. Upp frá því má segja að samfelldur akstursferill hans hæfist. Þó var hann einn veturpart á sjó.
Runólfur sinnti akstri hópbifreiða mestan sinn starfsferil. Um tíma starfaði hann einnig í Bílasmiðjunni við yfirbyggingar á rútum. Meðal þeirra sem hann ók fyrir voru Guðmundur Jónasson, Sæmundur Sigmundsson, Landleiðir og lengst af hjá Norðurleið. Síðustu ár ók Runólfur hjá Kynnisferðum, meðfram því sem hann sinnti akstri leigubifreiðar sinnar. [2]
- Uppvaxtarár sín bjó Runólfur á Vatnsenda. Fljótlega eftir fermingu fór hann að vinna í skógræktinni. Veturinn 1956-1957 dvaldist Runólfur í heimavistarskólanum í Reykholti. Árið 1962 fluttist hann til Akureyrar og þreytti þar meirapróf bifreiðarstjóra. Upp frá því má segja að samfelldur akstursferill hans hæfist. Þó var hann einn veturpart á sjó.
-
Andlitsmyndir Runólfur Engilbertsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.