Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 951 til 1,000 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
951 | Bóndi í Hvítadal frá 1921, nema árin 1928-1932, er hann bjó á Saurhóli. Oddviti hreppsnefndar í mörg ár, var í stjórn kaupfélagsins, gegndi fleiri trúnaðarstörfum. | Sigurðsson, Sigurður Torfi (I20536)
|
952 | Bóndi í Hvítadal, Saurbæjarhreppi, Dal. | Fanndal Torfason, Sigurjón (I20534)
|
953 | Bóndi í Hvítadal, Saurbæjarhreppi, Dal. | Sigurðsson, Sigurður Torfi (I20536)
|
954 | Bóndi í í Hreiðarsstaðakoti í Svarfaðardal, Eyj.Var í Brekkukoti, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. F. 19.3.1923 skv. kirkjubók. | Eiðsson, Sigurður (I3146)
|
955 | Bóndi í Innri-Fagradal í Saurbæ, Dal. 1917-23. Fluttist að Hríshóli í Reykhólasveit, A-Barð, síðan bóndi og verslunarmaður á Hólmavík. | Finnsson, Benedikt (I7129)
|
956 | Bóndi í Innri-Fagradal, var til sjóróðra í Nesþingum, Snæfellsnessýslu 1880, þegar hann dó. | Ólafsson, Magnús (I20242)
|
957 | Bóndi í Jarðbrúargerði, Vallasókn, Eyj. 1930. Bóndi á Jarðbrú í Svarfaðardal. | Hallgrímsson, Jón Baldvin (I4104)
|
958 | Bóndi í Kambfelli og Þormóðsstöðum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Fóstursonur: Gestur Ólafsson, f. 6.3.1908. | Jónasson, Guðmundur (I3517)
|
959 | Bóndi í Kambi, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Var í Ytra-Tjarnakoti í Öngulsstaðahr., 1903. Vinnumaður á Klauf, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. | Gunnlaugsson, Jón (I6208)
|
960 | Bóndi í Klambraseli, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi i Klambraseli í Aðaldal, S-Þing. | Jóhannesson, Kristján (I6681)
|
961 | Bóndi í Klambraseli, Nessókn, S-Þing. og var þar 1930. | Kristjánsson, Sigþór Jóhannes (I6660)
|
962 | Bóndi í Klauf í Munkaþverársókn, Eyjafirði. Bóndi þar 1930. | Helgason, Jón (I6209)
|
963 | Bóndi í Kleifakoti, Nauteyrarhreppi, N-Ís. | Helgason, Þorleifur (I20826)
|
964 | Bóndi í Klettstíu, Hvammssókn, Norðurárdal, Mýr. Síðast búsettur í Borgarnesi. | Jóhannesson, Jón (I19742)
|
965 | Bóndi í Klömbum, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1859-60, síðar á Langavatni í Aðaldal um 1861-62 og Holtakoti í Reykjahverfi um 1889-96. Próventumaður á Glerá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. | Brandsson, Jónatan (I5795)
|
966 | Bóndi í Kollafjarðarnesi, Fellssókn, Strand. 1801. Dannebrogsmaður. "Skýr og forstandugur" segir í Blöndu. | Jónsson, Einar (I21514)
|
967 | Bóndi í Kollstaðagerði, Vallanessókn, S-Múl. 1930. Bóndi í Kollstaðagerði í Vallahr., S-Múl. | Guðjónsson, Sigurjón (I3030)
|
968 | Bóndi í Kollugerði II á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. | Friðriksson, Friðrik Árni (I5444)
|
969 | Bóndi í Koti í Svarfaðardal, Eyj. Vinnumaður í Hrafnsstaðakoti, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Svarfaðardalshreppi. | Þorleifsson, Jónas (I3118)
|
970 | Bóndi í Kringlu á Ásum í A-Hún. | Sigurðsson, Guðmundur (I2748)
|
971 | Bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshr. A-Barð. 1957-63, síðan símstöðvarstjóri og póstafgreiðslumaður á sama stað. Síðast bús. í Reykjavík. | Friðriksson, Friðjón Haukur (I7202)
|
972 | Bóndi í Krossanesi í Kræklingahlíð og á Hrappsstöðum í sömu sveit um tíma. Var í Kaupangsseli, Kaupangssókn, Eyj. 1845. Bóndi á Þórustöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1880. Húsmaður, þiggur af sveit í Ytra-Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Leigjandi í Hraukbæ, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. | Jónsson, Kolbeinn (I5839)
|
973 | Bóndi í Kýrholti í Viðvíkursókn, Skag. 1930. Bóndi í Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. | Pétursson, Gísli Liljus (I4079)
|
974 | Bóndi í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1930. Hreppstjóri, bóndi og búfræðingur á Kýrholti í Viðvíkursveit, Skag. Bjó á Miklahóli í sömu sveit 1928-30. Gegndi mörgum embættum og störfum í þágu hrepps og héraðs. Síðast bús. í Reykjavík. | Gíslason, Bessi (I4006)
|
975 | Bóndi í Lágubúð í Bjarneyjum. | Gunnlaugsson, Sólbjartur (I2435)
|
976 | Bóndi í Lágubúð í Bjarneyjum. | Gunnlaugsson, Sólbjartur (I2435)
|
977 | Bóndi í Lambanesi, í Saurbæ, Dal. 1906-1909. Var í Lambanesi 1930. | Jónsson, Jóhannes (I20673)
|
978 | Bóndi í Lambanesi, Saurbæ, Dal. 1929-1954. Síðar í Vík (við Stykkishólm) Síðast búsettur í Stykkishólmi. | Jóhannesson, Ellert (I20639)
|
979 | Bóndi í Langeyjarnesi, Klofningshreppi, Dal. Ókvæntur. | Daníelsson, Guðmundur (I20381)
|
980 | Bóndi í Langruth, Manitoba. Fór til Vesturheims 1890 frá Hrappsstöðum í Bárðardal, Ljósavatnshreppi, S-Þing. Nefndist John Valdimarsson ytra. Skekkja er varðandi dánardag hans í Ættum Þingeyinga III bls. 266. | Davíðsson Valdimarson, Jón John (I2535)
|
981 | Bóndi í Laugalandi, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930. Bóndi og oddviti á Laugalandi í Skjaldfannardal, Nauteyrarhr., N-Ís. | Halldórsson, Halldór Þórður (I6382)
|
982 | Bóndi í Laugarlandi, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Laugalandi á Reykjanesi. | Bergmann Einarsson, Sveinn (I7238)
|
983 | Bóndi í Laugarnesi í Reykjavík 1930. Bóndi á Lágafelli og í Þverárholti, Kjalarneshreppi, Kjós, síðar veggfóðrari og söðlasmiður í Laugarnesi í Reykjavík. | Jónsson, Þorgrímur (I21544)
|
984 | Bóndi í Leifshúsi. | Sigurjónsson, Árni Valdimar (I3618)
|
985 | Bóndi í Leifshúsum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi og búfræðingur í Leifshúsum á Svalbarðsströnd. | Valdimarsson, Sigurjón (I3576)
|
986 | Bóndi í Leikskálum, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Bóndi á Stóra-Vatnshorni í Haukadal, Dal. Bjó einnig á Skriðukoti, síðan á Leikskálum til æviloka. | Jónsson, Jónas (I6896)
|
987 | Bóndi í Litla-Dal í Blönduhlíð. Var í Holtsmúla í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Var á Völlum, Víðimýrarsókn, Skag. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Völlum í Seyluhr., Skag. Þau hjónin eignuðust 7 börn. Húsmaður á Höskuldsstöðum. | Jónsson Johnson, Þorleifur (I2487)
|
988 | Bóndi í Lögmannshlíð í Kræklingahlíð, Eyj. Bóndi í Ytri-Skjaldarvík, Glæsibæjarsókn, 1880. Húsbóndi í Lögmannshlíð, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. | Björnsson, Sigurgeir Jóhann (I5833)
|
989 | Bóndi í Lögmannshlíð í Kræklingahlíð, Eyj., síðar iðnverkamaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. | Guðmundsson, Sigfreður (I5409)
|
990 | Bóndi í Lögmannshlíð, síðar vatnsveitustjóri á Akureyri. Vatnsveitustjóri á Akureyri 1930. | Sigurgeirsson, Svanberg (I5503)
|
991 | Bóndi í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1910. Bóndi á Hallfríðarstöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hallfríðarstöðum, síðar umsjónarmaður á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Fósturdóttir skv. Thorarens.: Jóhanna Guðmundsdóttir, f. 2.2.1917. | Benediktsson, Hallur Sigurvin (I4776)
|
992 | Bóndi í Lundi og síðar í Skógum í Fnjóskadal. Ferjumaður á Fnjóská. Húsbóndi í Steinkirkju, Illugastaðasókn, Þing. 1835. „Mikill atorkumaður“ segir Indriði. | Eiríksson, Bessi (I5034)
|
993 | Bóndi í Lækjarkoti í Þverárhlíð, og á Hóli í Norðurárdal, var þar 1930. | Halldórsson, Gestur (I19711)
|
994 | Bóndi í Marbæli, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi á Óslandi og Marbæli í Óslandshlíð, Skag. | Erlendsson, Jón Guðmundur (I4015)
|
995 | Bóndi í Máskoti í Reykjadal frá 1930. Flutti þangað 1913 með móður og systkinum. | Sigurbjörnsson, Ari (I4522)
|
996 | Bóndi í Máskoti, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Máskoti, Reykjadal, S-Þing. frá 1913. Ókvætur og barnlaus. | Sigurbjörnsson, Gunnlaugur (I4521)
|
997 | Bóndi í Melgerði í Saurbæjarhr., Eyjafirði | Ólafsson, Sigfús (I3513)
|
998 | Bóndi í Melshúsum, Gerðahreppi, Gull. Verkamaður á Grund, Reykjavík 1930. | Símonarson, Guðmundur (I20786)
|
999 | Bóndi í Meðalheimi í Mið-Ásum, Hún. Bóndi í Meðalheimi, Blönuóssókn, Hún. 1901. | Hallgrímsson, Sigurjón (I2671)
|
1000 | Bóndi í Meðalheimi. | Tómasson, Pétur Tímóteus (I2762)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.