Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 701 til 750 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
701 | Bóndi á Skeggjastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1920. Bóndi á Skeggjastöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. | Jósafatsson, Jónatan (I2998)
|
702 | Bóndi á Skeggsstöðum í Svarfaðardal, Eyj. Verkamaður á Hreiðarsstöðum, Upsasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Dalvík. | Guttormsson, Ingimar (I3182)
|
703 | Bóndi á Skeiði í Svarfaðardal, Eyj. Lausamaður á Skeiði, Vallasókn, Eyj. 1930. Ógift og barnlaus. | Sigurhjartarson, Einar Kristinn (I3123)
|
704 | Bóndi á Skeiði og síðar ráðsmaður á Tjörn í Svarfaðardal, Eyj. Vinnumaður á Tjörn, Vallasókn, Eyj. 1930. | Jóhannsson, Jón Tryggvi (I4119)
|
705 | Bóndi á Skerðingsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Hreppstjóri og bóndi á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit. | Jónsson, Kristján (I7023)
|
706 | Bóndi á Skinnastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Geirastöðum. | Teitsson, Björn (I5197)
|
707 | Bóndi á Skinnastöðum. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. | Magnússon, Vigfús (I2639)
|
708 | Bóndi á Skíðastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Baugaseli, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi á Skíðastöðum og í Gilkoti á Neðribyggð, Skag. Bóndi og verkamaður á Sauðárkróki. | Magnússon, Jón Ástvaldur (I3475)
|
709 | Bóndi á Skjaldastöðum, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Skjaldarstöðum í Öxnadal. Síðast bús. á Akureyri. | Jónsson, Jón (I3827)
|
710 | Bóndi á Snæfjöllum I, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1930. Útvegsbóndi á Snæfjöllum. | Kolbeinsson, Rósinkar Kolbeinn (I6373)
|
711 | Bóndi á Sörlastöðum í Hálshreppi, S-Þing. og Espihóli í Hrafnagilshreppi, Eyj. Var á Þóroddstöðum, Kvíabekkjarsókn, Eyj. 1835. | Sigfússon, Jón (I5992)
|
712 | Bóndi á Stafni í Deildardal, Hofshr., Skag., síðar í Blakksgerði og á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj. | Jóhannsson, Baldvin Júlíus (I3217)
|
713 | Bóndi á Stafni, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi og bókbindari í Vallholti í Reykjadal, S-Þing. | Sigurgeirsson, Ingólfur (I4539)
|
714 | Bóndi á Stafni, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi og söðlasmiður í Stafni í Reykjadal, S-Þing. Síðast bús. í Reykdælahreppi. | Sigurgeirsson, Helgi (I4502)
|
715 | Bóndi á Staðarbakka, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var að Arnesi, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifvélavirki. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. | Guðmundsson, Karl (I2865)
|
716 | Bóndi á Staðarhóli (Saurbæjarhreppi, Dal.) frá 1916. Rak þar sveitaverslun. Ókvæntur. | Ólafsson, Guðbjörn (I20351)
|
717 | Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1890-1899. Síðar húsmaður þar og víðar. | Jónsson, Ingimundur (I20677)
|
718 | Bóndi á Staðarhóli, (Saurbæjarhreppi, Dal.), áður húsmaður á Þurranesi í sömu sveit. | Jónsson, Jóhann (I20368)
|
719 | Bóndi á Staðarhóli, Aðaldælahr., S-Þing. um árabil frá 1930. Síðast bús. í Aðaldælahreppi. | Jónsson, Hannes (I6525)
|
720 | Bóndi á Staðarhóli, Staðarhólssókn, Dal. 1930 (og áður) Verkamaður í Borgarnesi, bjó síðar í Stykkishólmi, gerðist svo húsmaður á Staðarhóli (til æviloka). | Sörensson, Einar (I20559)
|
721 | Bóndi á Steindórsstöðum í Reykholtsdal 1915-1955. Átti í mörg ár sæti í hreppsnefnd Reykholtsdalshrepps. | Þorsteinsson, Páll (I12136)
|
722 | Bóndi á Steindyrum 1905-06 og húsmaður víða í Svarfaðardal, síðar sjómaður og verkamaður á Akureyri frá 1919. | Björnsson, Jóhannes (I3206)
|
723 | Bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj. Daglaunamaður á Jarðbrú, Vallasókn, Eyj. 1930. | Jónsson, Þórður Kristinn (I3192)
|
724 | Bóndi á Steindyrum í Svarfaðardal, Eyj., síðar á Akureyri. | Sigurpálsson, Reimar (I3201)
|
725 | Bóndi á Steinkirkju í Fnjóskadal frá um 1904-51. | Sigtryggsson, Hallur (I7281)
|
726 | Bóndi á Steinkirkju í Fnjóskadal. Ólst þar upp með foreldrum til fullorðinsára. | Sigtryggsson, Kjartan (I7286)
|
727 | Bóndi á Steinsstöðum í Öxnadal. Bóndi á Krosshóli í Skíðadal 1901-10, í Arnarnesi á Galmaströnd 1910-1911 og siðan á Steinsstöðum til æviloka. | Sigfússon, Sigfús (I3814)
|
728 | Bóndi á Stokkahlöðum og Rifkelsstöðum, Öngulstaðahr., Eyj. Hreppstjóri, bóndi á Laugalandi ytra, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Var á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901. | Ólafsson, Jón (I4681)
|
729 | Bóndi á Stóra-Eyrarlandi við Akureyri. Síðar ökumaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930. | Benediktsson, Baldvin Hálfdán (I4775)
|
730 | Bóndi á Stóra-Hamri í Eyjafirði. Bóndi á Stóra-Hamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Eyjafjarðarsveit. | Jónasson, Þórhallur (I5941)
|
731 | Bóndi á Stóra-Hamri í Eyjafjarðarsveit um 1906-37. Var á Stóra-Hamri 1901. Bóndi á Stóra-Hamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. | Sigtryggsson, Bolli (I6053)
|
732 | Bóndi á Stóra-Múla, (Saurbæjarhreppi, Dal.) frá 1959. | Benediktsson, Ellert Ingiberg (I20362)
|
733 | Bóndi á Stóra-Ósi í Miðfirði frá 1905 til æviloka | Arnbjarnarson, Friðrik (I2825)
|
734 | Bóndi á Stóra-Ósi, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Stóra-Ós, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. | Arnbjarnarson, Jón (I2821)
|
735 | Bóndi á Stóru- og Litlu-Reykjum í Reykjahverfi, S-Þing., bóndi á Litlu-Reykjum frá 1896 og fram um 1930. Tónvís og lék á fiðlu. | Jónsson, Þorsteinn Ágúst (I6566)
|
736 | Bóndi á Stóru-Ásgeirsá, Víðidalstungusókn, V-Hún., var þar 1930 og 1957. | Jónsson, Ólafur (I2813)
|
737 | Bóndi á Stóru-Brekku í Fljótum, Skagafjarðarsýslu. Var á Svínavöllum, Hofshreppi Skag. 1816. Var á Stóru-Brekku 1860. | Jónsson, Jóhann Ísak (I21949)
|
738 | Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, ókvæntur og barnlaus. | Erlendsson, Jóhannes (I2717)
|
739 | Bóndi á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur og barnlaus. | Erlendsson, Sigurður (I2716)
|
740 | Bóndi á Stóru-Laugum í Reykdælahreppi. Var á Öndóttsstöðum , Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. | Stefánsson, Jónas (I4558)
|
741 | Bóndi á Svalbarði á Svalbarðsströnd um tíma, en frá um 1903 á Grýtubakka í Höfðahverfi, S-Þing. Bóndi á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. | Arason, Bjarni (I6438)
|
742 | Bóndi á Svalbarði, Svalbarðsströnd. Fæddur 20.2.1933 skv. kb. | Hólmgrímsson, Bjarni (I3611)
|
743 | Bóndi á Svarfhóli, Geiradalshr., A-Barð. 1897-1902. Smiður og bóndi í Hólum, Reykhólahr., A-Barð. „Sagt var að Sigurður Jónsson, bróðir Magnúsar væri hinn raunverulegi faðir Friðriks“ , segir í Skyggir Skuld. | Magnússon, Friðrik (I7200)
|
744 | Bóndi á Svarthamri, Súðavíkurhreppi, og víðar. | Kristjánsson, Ásgeir Helgi (I21709)
|
745 | Bóndi á Sveinsstöðum og víðar í Svarfaðardal, síðar sjómaður á Dalvík. Var á Sandá, Urðasókn, Eyj. 1880. Bóndi á Hjaltastöðum, Vallasókn, Eyj. 1901. Háseti á Dalvík 1930. | Jóhannsson, Þorleifur (I5155)
|
746 | Bóndi á Svertingsstöðum í Miðfirði, V-Hún. og síðar kaupfélagsstjóri á Hvammstanga. Giftingarár hans er rangt í ÍÆ. | Sigurðsson, Guðmundur (I2861)
|
747 | Bóndi á Svínafelli , Sandfellssókn, Skaft. 1910. | Jónsson, Páll (I6704)
|
748 | Bóndi á Svínafelli , Sandfellssókn, Skaft. 1910. | Sigurðsson, Jón (I6706)
|
749 | Bóndi á Syðra-Lágafelli og Laxárbakka í Miklaholtshr., síðar vinnumaður og húsmaður í Borgarfirði og farandbóksali í Reykjavík. Í Borgf. er um Hjálm mikill texti, þar segir m.a.: „Mun hafa verið greindur að mörgu leyti, m.a. hagmæltur, en líklega lengst af á flótta frá sjálfum sér.“ Heimildir: 1910, Járn., MA-stúd.III.295, Æv.Ak.307, Kb.Miklaholt.Hnapp., Borgf.IV.424, Pers. | Hjálmsson, Hjálmur (I2290)
|
750 | Bóndi á Syðri-Másstöðum og Hjaltastöðum í Skíðadal, Eyj., síðar sjómaður á Dalvík. Var bátsformaður um skeið. Bóndi í Jarðbrú, Tjarnarsókn, Eyj. 1901. Leigjandi á Bakka í Tjarnars., Eyj. 1910. Bátsformaður á Dalvík 1930. | Jónsson, Stefán Tryggvi (I5163)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.