Athugasemdir


Leitarniðurstöður: 2,251 til 2,300 af 12,356

      «Fyrri «1 ... 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ... 248» Næsta»

 #   Athugasemdir   Tengist 
2251 Hestamaður á Akureyri og fékkst við tamningu, þjálfun og sýningu kynbótahrossa. Jónsson, Þorsteinn Marinó (I5591)
 
2252 Hestamaður og smiður, fékkst við söðlasmíði. Þorsteinsson, Jón (I10441)
 
2253 Hét áður Svanhild Daniella Thomsen. For: Ida María Svanhild og Daniel Petur Sofus Thomsen.  Daníelsdóttir, Svanhild Daniella (I6499)
 
2254 Héðinn bjó í Reykjavík fram á unglingsár en flutti þá til Ólafsvíkur. Hann stundaði sjómennsku frá Ólafsvík lengst af. Magnússon, Héðinn (I12889)
 
2255 Hildur Guðmunds og Steinn Erlings. Steinsson, Drengur (I571)
 
2256 Hinrik ólst upp í Vogum í Mývatnssveit og bjó þar alla tíð fyrir utan einn vetur í vinnu í Reykjavík og tvo vetur sem hann var við nám í Héraðsskólann á Laugum. Hinrik tók virkan þátt í bústörfum á heimilinu, stofnaði félagsbú með föður sínum og bróður og stundaði búskap alla tíð. Hann vann einnig sem vörubílstjóri, aðallega við lagningu vega víða um héraðið. Hinrik tók þátt í ýmsum félagsstörfum, var m.a. formaður Kiwanisklúbbs Mývatnssveitar, söng í kirkjukór og karlakór og var liðtækur í knattspyrnu langt fram eftir aldri.  Sigfússon, Hinrik (I8274)
 
2257 Hjá Ásgerði Sigríði Bárðardóttur var jarðað andvana fætt sveinbarn, Drengur Einarsson, f. og d. 01-03-1940, sonur Einars Steindórssonar og Ólafar Magnúsdóttur. Bárðardóttir, Ásgerður Sigríður (I22124)
 
2258 Hjá dóttur sinni á Reykjum, fyrrum bóndi á Arnstapa. Vigfússon, Guðmundur (I7430)
 
2259 Hjá foreldrum á Bárðartjörn 1878-79 og síðan í Sveinbjarnargerði á Svalbarðsströnd 1879-1900. Var í Sveinbjarnargerði, Svalbarðssókn, S.-Þing. 1890. Vinnumaður í Sveinbjarnargerði, Svalbarðssókn, S-Þing. 1901. Húsmaður í Sveinbjarnargerði frá um 1905-28 og bóndi á Kjarna á Svalbarðsströnd 1928-44, síðar á Svalbarðseyri. Bóndi í Kjarna, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Jónsson, Kristján (I3562)
 
2260 Hjá foreldrum á Belgsá til um 1859. Tökubarn í Miðvík, Laufássókn, S-Þing. 1860 og var þar til um 1887. Var í Vestari-Krókum í Hálshreppi, S-Þing. um 1887-92 og síðan á Hóli og í Hvammi í Grýtubakkahreppi fram um 1900. Vinnukona í Rauðuskriðu í Grenjaðarstaðasókn, S-Þing. 1910. Björnsdóttir, Kristjana (I6684)
 
2261 Hjá foreldrum á Belgsá, Vöglum og Vestari-Krókum, Hálshreppi, S-Þing. til 1874 er hann fer til Vesturheims skv. Vesturfaraskrá og hverfur af sóknarmanntali til 1884 þegar hann kemur aftur að Vestari-Krókum. Var þar til 1892 og er 1892-94 hjá bróður sínum á Hóli, Höfðahverfi en þá er hann skráður til Vesturheimsferðar á ný og hverfur aftur úr sóknarmanntali til 1897 þegar hann er hjá foreldrum sínum í Hvammi í Höfðahverfi. Var þar til 1899 og síðan vinnumaður í Garði, Fnjóskadal um 1899-1901. Var lengi í Rauðuskriðu hjá systur sinni. Var á Rauðu-Skriðu, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930.  Björnsson, Ólafur (I6637)
 
2262 Hjá foreldrum á Daðastöðum í Reykjadal 1880 og í Víðikeri í Bárðardal um 1886-87. Í vistum í Bárðardal og Aðaldal, S-Þing. um 1891-97. Húsfreyja í Reykjavík 1910.  Sigurðardóttir, Sigríður Margrét (I4622)
 
2263 Hjá foreldrum á Einarsstöðum til 1854, síðan í fóstri á Mýri í Bárðardal lengstaf til 1873. Vinnumaður á Mýri um 1875-78. Bóndi í Kvígindisdal, Reykjadal, S-Þing. um 1880. Bóndi á Einarsstöðum í Reykjadal frá því fyrir 1889 og fram yfir 1900. Bóndi á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1901.  Sigurjónsson, Haraldur (I4676)
 
2264 Hjá foreldrum á Eyvindará á Flateyjardal, S-Þing. 1868. Í vist og vinnumennsku á Sigríðarstöðum í Fnjóskadal, S-Þing. 1869-87 og á Hálsi og í Garði í Fnjóskadal 1887-91 og 1893-98. Bóndi á Ytrahóli í Fnjóskadal 1898-1900. Bóndi á Skuggabjörgum, Laufássókn, S-Þing. 1901. Húsmaður í Litlagerði, Grýtubakkahreppi 1910. Bóndi á Grænhóli, Glæsibæjarhr., Eyj. og víðar. Bóndi á Féeggstöðum í Barkárdal, Eyj. 1918-22. Ráðsmaður á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Þorsteinsson, Þorsteinn (I4769)
 
2265 Hjá foreldrum á Hallandi 1838-44. Var í Kristnesi, Kaupangssókn, Eyjaf. 1845. Hjá föður í Nýjabæ í Fnjóskadal 1858. Í vistum og húsmennsku á ýmsum bæjum í Fnjóskadal 1859-64, 1868-76 og 1879-86. Vinnukona á Snæbjarnarstöðum, Illugastaðasókn, Þing. 1880.  Elíasdóttir, Guðfinna (I7329)
 
2266 Hjá foreldrum á Hjalla í Grýtubakkahreppi um 1842-54 og síðan á Svæði í sömu sveit 1855 og 1864-72. Vinnustúlka á Skeri og Hvammi í Grýtubakkahreppi 1856-63, 1873-76, 1885 og 1887. Vinnukona á Ásláksstöðum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880. Var í Melgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Ívarsdóttir, Margrét (I5860)
 
2267 Hjá foreldrum á Hjalla í Reykjadal, S-þing. fram um þrítugt. Í vistum á ýmsum bæjum, aðallega í Reykjadal. Vinnukona á Stóru-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykdælahreppi. Jónsdóttir, Hrefna (I4530)
 
2268 Hjá foreldrum á Hróarsstöðum til um 1852. Í vinnumennsku á Gautsstöðum, Meyjarhóli og Hallandi á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1853-58 og bóndi á Hallandi 1858-59. Bóndi í Skriðu, Möðruvallasókn, Eyj. 1860 og 1870. Í vistum á nokkrum bæjum í Fnjóskadal 1878-97. Vinnumaður á Veturliðastöðum, Hálssókn, S.-Þing. 1890. Sigurðsson, Sigurður (I5132)
 
2269 Hjá foreldrum á Hróarsstöðum um 1885-1900. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri. Helgadóttir, Gunnlaug Jónasína (I5020)
 
2270 Hjá foreldrum á Jarlsstöðum, Bárðardal lengstaf til 1845. Var á Bakka, Illugastaðasókn, S-Þing. hjá föður 1845-64. Húsfreyja og húskona á Ytrahóli, Fnjóskadal, S-Þing. 1871-91. Húskona á Ytrahóli, Draflastaðasókn, S.-Þing. 1890. Magnúsdóttir, Soffía Guðný (I4452)
 
2271 Hjá foreldrum á Kambsstöðum til um 1865 og síðan á Syðrafjalli í Aðaldal, S-Þing. um 1866-68. Með foreldrum á Fornastöðum í Hálshreppi eitthvað á árabilinu 1868-86. Vinnukona þar 1886-91. Vinnukona á Gvendarstöðum í Kinn, S-Þing. frá 1891 fram um 1900 og enn 1910. Jónsdóttir, Jórunn (I6829)
 
2272 Hjá foreldrum á Krossi til um 1845 og síðan á Kambsmýrum á Flateyjardalsheiði, S-Þing. til 1869. bóndi þar 1869-74 og í Heiðarhúsum á Flateyjardalsheiði 1874-77 og 1888-95. Annars í vistum og húsmennsku í Fnjóskadal, Flateyjardal og víðar í S-Þing. til um 1900. Þurfamaður í Austari-Krókum, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901.  Guðmundsson, Árni (I4371)
 
2273 Hjá foreldrum á Ljótsstöðum í Fnjóskadal um 1829-37 og 1845-47. Í vinnumennsku í Fnjóskadal um 1840-45 og um 1870-73. Bóndi á Ljótsstöðum um 1851-55 og enn um 1860. Bóndi í Lundi í Fnjóskadal um 1864-65, Brúnagerði, Fnjóskadal 1865-69 og í Grjótárgerði í Fnjóskadal um 1875-78. Húsmaður á Borgarhóli, Munkaþverársókn, Eyj. 1890.  Jónsson, Jón (I6212)
 
2274 Hjá foreldrum á Ljótsstöðum til 1842. Síðan í vistum og vinnumennsku á ýmsum bæjum í Fnjóskadal til um 1874. Húskona og húsfreyja í Hjaltadal í Fnjóskadal 1875-81 og 1882-83. Húsfreyja í Fjósatungu, Fnjóskadal 1881-82 og í Tungu, Fnjóskadal frá 1883 fram um 1900.  Jónsdóttir, Anna (I6162)
 
2275 Hjá foreldrum á Mýri um 1872-79 og síðan með föður á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 1880-89. Nam skógfræði í Danmörku og kom þaðan 1905 að Hallormsstað. Skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal 1910-28. Kristjánsson, Stefán (I4999)
 
2276 Hjá foreldrum á Narfastöðum 1858. Hjá móður og stjúpa í Mjóadal, Bárðardal, S-Þing. 1874-79. Með móður á Stóru-Laugum, Reykjadal, S-þing. 1880. Bóndi þar frá 1889 fram um 1900. Bóndi þar enn 1930. Davíðsson, Aðalgeir (I4675)
 
2277 Hjá foreldrum á Reykjum um 1811-16. Hjú á Svalbarði á Svalbarðsströnd 1828 og á Bakka og Reykjum í Fnjóskadal 1829-36. Ómagi og niðursetningur á ýmsum bæjum í Hálshreppi 1840-94, lengst í Sellandi um 1871-86 og á Snæbjarnarstöðum 1886-89 og 1890-94. Bjarnadóttir, Hróðný (I7313)
 
2278 Hjá foreldrum á Svæði til um 1888. Í vistum í Borgargerði, á Grýtubakka og á Svæði í Grýtubakkahreppi um 1889-1901. Vinnukona í Borgargerði, Laufássókn, S.-Þing. 1890. Hjú á Grýtubakka, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. Var í Rauðuskriðu, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1910. Vinnukona á Rauðu-Skriðu, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930.  Albertsdóttir, Aðalbjörg (I6558)
 
2279 Hjá foreldrum á Syðrahóli í Fnjóskadal frá 1883 fram um 1900. Var á Syðri-Hóli, Draflastaðasókn, S-Þing. 1901. Hreppsómagi í Austari-Krókum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Kristjánsdóttir, Anna (I4368)
 
2280 Hjá foreldrum á Sælu, Vallasókn, Eyj. 1880. Síðast léttastúlka á Syðra-Hvarfi. Sigurðardóttir, Jórunn (I6286)
 
2281 Hjá foreldrum á Vaði á árunum 1889-1900. Nefnd Árnína eftir manntali 1910. Vinnukona á Mýlaugsstöðum, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. Jónsdóttir, Árninna Amisína (I6573)
 
2282 Hjá foreldrum á Végeirsstöðum 1875-99. Vinnumaður í Garði í Fnjóskadal um 1899-1901. Bóndi á Skuggabjörgum og Melum í Fnjóskadal, Þúfu í Laufássókn og í Austari-Krókum í Fnjóskadal á árunum um 1902-12.  Kristjánsson, Tryggvi (I4434)
 
2283 Hjá foreldrum á Veigastöðum 1862-67. Á sveit á Neðri-Dálksstöðum, Svalbarðssókn á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1870. Tökudrengur á Dálksstaðabæjunum um 1868-71. Niðursetningur og léttadrengur á Efri-Dálksstöðum 1875-79. Vinnumaður í Garðsvík,1 Svalbarðsstrandarsókn, Þing. 1880. Hjú á nokkrum bæjum á svalbarðsströnd og einnig á Steinkirkju í Fnjóskadal um 1882-92. Smiður á Efri-Dálksstöðum 1894. Þórarinsson, Jóhann Vilhelm (I3751)
 
2284 Hjá foreldrum á Veturliðastöðum í Fnjóskadal lengst af 1859-84. Bóndi á Hróarsstöðum, Hálshreppi um 1884-1926, fluttist þá til Akureyrar. Sigurðsson, Helgi (I5017)
 
2285 Hjá foreldrum á ýmsum bæjum í Fnjóskadal 1858-72 og 1875-79. Var á Kambi, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Bóndi á Borgarhóli, Munkaþverársókn, Eyj. 1890 og 1901. Bóndi þar um árabil. Jónsson, Jón (I6158)
 
2286 Hjá foreldrum á Ytrafjalli til um 1865. Síðar með þeim í Fagranesi, Aðaldal um 1872-78. Í vinnu- og húsmennsku í Reykjadal, Mývatnssveit og Bárðardal, S-Þing. Bóndi á Þóroddsstað, Ljósavatnshreppi 1888-89. Fór til Vesturheims 1891 frá Víðikeri, Ljósavatnshreppi, S-Þing. Jónasson, Jakob (I2513)
 
2287 Hjá foreldrum á Þverá. Árnadóttir, Svafa (I6605)
 
2288 Hjá foreldrum í Dæli til um 1878, síðar í Lundi í Fnjóskadal með móður til 1881. Í vist og húsmennsku þar fram um 1900. Húskona í Lundi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Bústýra á Birningsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1910. Var á Birningsstöðum, Hálshr., S-Þing. 1920. Þorláksdóttir, Solveig (I5124)
 
2289 Hjá foreldrum í Dæli til um 1878, síðar í Lundi í Fnjóskadal með móður til 1881. Í vist og húsmennsku þar fram um 1900. Húskona í Lundi, Hálssókn, S-Þing. 1901. Bústýra á Birningsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1910. Var á Birningsstöðum, Hálshr., S-Þing. 1920. Árnadóttir, Sigurveig (I5135)
 
2290 Hjá foreldrum í Fagrabæ og Saurbrúargerði í sömu sveit til um 1849. Var um tíma í Fornhaga, Mið-Samtúni og á Klúkum, Eyj. Húsmaður í Sundi, Grýtubakkahreppi 1874-81 og síðan á Jarlsstöðum, sömu sveit um 1882. Var á Kotá við Akureyri um tíma um 1881. Vinnu- og húsmaður í Grýtubakkahreppi 1882-84, 1886-90, um 1893-94 og 1900. Bóndi í Saurbrúargerði í Grýtubakkahreppi og víðar. Bóndi í Grenivík, Grýtubakkahr. um 1890-92 og í Pálsgerði þar í sveit um 1894-1900. Jónasson, Guðmundur (I4729)
 
2291 Hjá foreldrum í Garði og Fagraneskoti, Aðaldal um 1870-93 og síðan á Hamri í Laxárdal, S-Þing. og Hofstöðum í Mývatnssveit til 1901. Vinnukona á Skjalþingsstöðum, Hofssókn, N-Múl. 1930. Drukknaði í Fagradalsá á Fjöllum. „Myndarkvenmaður, greind vel og minnug“, segir Einar prófastur. Eyjólfsdóttir, Anna Sigríður (I5243)
 
2292 Hjá foreldrum í Grenivík, Litlagerði og Pálsgerði, Grýtubakkahreppi, S-Þing. lengst af 1890-1900. Var lengi í vistum og kaupavinnu. Vetrarstúlka í Ingólfsstræti 9, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Fædd 24.9.1890 skv. kb.  Guðmundsdóttir, Ingibjörg (I4903)
 
2293 Hjá foreldrum í Grjótárgerði til 1882 og síðan í Tungu og á Víðivöllum í sömu sveit til 1885. Tökubarn í Grjótárgerði um 1885-86 en síðan viðloðandi hjá föður á Víðivöllum fram til 1899. Gekk í Kvennaskólann á Laugalandi. Heimiliskennari á Borg á Mýrum 1899-1909. Húsfreyja á Ásláksstöðum í Kræklingahlíð 1909-30 og síðan á Akureyri. Húsfreyja á Akureyri 1930. Riffær og skrifaði talsvert í blöð og tímarit. Hún og Sigurjón voru barnlaus. Fóstursonur: Vignir Guðmundsson, blaðamaður. Jóhannsdóttir, Guðrún Sigríður (I5495)
 
2294 Hjá foreldrum í Holtakoti, Reykjahverfi, S-Þing. 1888-89 og síðan með móður þar, í Skörðum og á Stóru-Reykjum í Reykjahverfi 1889-99. Var á Glerá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Bóndi í Syðsta-Samtúni í Kræklingahlíð 1916-19. Lést í slysi á Gefjun.  Jónsson, Arngrímur (I5332)
 
2295 Hjá foreldrum í Hörgsdal 1884 og í Stórási í Bárðdælahreppi um 1886-88. Með þeim á Hjalla í Reykjadal um 1889-1900. Var á Vaði, Reykdælahreppi, S-Þing. 1901 og 1910. Bóndi á sama stað 1930. Bóndi þar um allmörg ár frá 1918. Árnason, Karl (I6481)
 
2296 Hjá foreldrum í Meðalheimi á Svalbarðsströnd 1877-84 og í Sigluvíkurkoti í sömu sveit 1885-88. Hjá foreldrum í Mógili frá 1889 fram um 1900. Húsfreyja í Mógili á Svalbarðsströnd, S-Þing. Húsfreyja þar 1930. Kristjánsdóttir, Sigurlaug (I3635)
 
2297 Hjá foreldrum í Mógili fram um 1871 og síðan með þeim á Veigastöðum lengst af 1875-1900. Bústýra á Veigastöðum um tíma og átti þar heimili nær öll sín fullorðinsár. Húskona á Veigastöðum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Nefnd Halldóra í Eftirmælaskrá Jóns Skagan. Var á Veigastöðum, Svalbarðssókn á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1910. Halldórsdóttir, Anna (I3597)
 
2298 Hjá foreldrum í Nesi 1872-86 og 1890-93. Í fóstri og vist á Veturliðastöðum í Fnjóskadal 1886-1890. Var á Nesi, Hálssókn, S.-Þing. 1890. Jónsson, Sigurður (I5131)
 
2299 Hjá foreldrum í Vestari-Krókum í Fnjóskadal 1872. Niðursetningur á Austarikrókum, Draflastaðasókn, Þing. 1880. Tökubarn og niðursetningur þar um 1873-85. Magnússon, Hannes (I4404)
 
2300 Hjá foreldrum í Ystuvík til 1879 og síðan á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd fram um 1887. Síðan með föður á sama bæ um 1887-1900. Lengst af til heimilis á Svalbarðsströnd. Lengi í vinnumennsku, á Efri- Dálksstöðum og Þórisstöðum, lét síðar byggja sér lítið íbúðarhús á Neðri-Dálksstöðum og stundaði kaupavinnu og saumaskap. Saumakona á Neðri-Dálksstöðum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Lærði sauma á Akureyri og vann þar einnig um skamma hríð. Guðmundsdóttir, Jóhanna (I3629)
 

      «Fyrri «1 ... 42 43 44 45 46 47 48 49 50 ... 248» Næsta»


Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.