Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 1,801 til 1,850 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
1801 | Foreldrar: Hálfdán Einarsson og Petrína Halldóra Jónsdóttir. | Hálfdánardóttir, Sigríður Lovísa (I22036)
|
1802 | Foreldrar: Hallvarður Sigurðsson og kona hans Sigríður Guðjónsdóttir, Pétursborg, Vestmannaeyjum. | Hallvarðsson, Drengur (I9597)
|
1803 | Foreldrar: Helga Halldórsdóttir hjú á Norður-Reykjum, lýsti föður Þorstein Árnason bónda Sigmundarstöðum, sem gekkst við barninu. | Þorsteinsdóttir, Marsibil (I21649)
|
1804 | Foreldrar: Helga Jónsdóttir Eystri-Oddsstöðum, Vestmannaeyjum og Kjartan Ólafsson. | Kjartansson, Brynjólfur (I20931)
|
1805 | Foreldrar: Helgi Zoëga og kona hans Geirþrúður Zoëga, fædd Clausen, dóttir Holgers Clausens alþingismanns. Móðursystir Geirþrúðar H. Bernhöft varaþingmanns. | Helgadóttir Zoëga, Jósefína Antonía (I2867)
|
1806 | Foreldrar: Jóhannes Jónsson og Kristín Jónsdóttir, Fæti. | Jóhannesson, Jón (I21711)
|
1807 | Foreldrar: Jón Helgason, vinnumaður í Litlu-Hlíð, og Ingibjörg Guðmundsdóttir vinnukona í Tungumúla. Hans þriðja, hennar fyrsta legorðsbrot. | Jónsdóttir, Jóna (I21389)
|
1808 | Foreldrar: Jón Jónsson f. 1725, og Guðrún Bjarnadóttir f. 1725. | Jónsson, Jón (I22234)
|
1809 | Foreldrar: Jón Jónsson útgerðarmaður Höfðabrekku, Vestmannaeyjum, og kona hans Anna Einarsdóttir. | Jónsson, Jóhannes Kristinn (I21049)
|
1810 | Foreldrar: Jón Kristjánsson prentari, og kona hans Ingibjörg Sigrún Karlsdóttir, Kirkjubóli, Vestmannaeyjum. | Jónsson, Jón Ingi (I21009)
|
1811 | Foreldrar: Jón Ólafsson og Margrét Pétursdóttir | Jónsdóttir, Guðrún (I21661)
|
1812 | Foreldrar: Jón Runólfsson vélsmiður, og kona hans Ingibjörg Ágústa Björnsdóttir | Jónsson, Jón Ágúst (I20983)
|
1813 | Foreldrar: Jón Sigurðsson og Guðríður Sigurðardóttir, hjón í Reykjarfirði. | Jónsson, Bjarni (I21662)
|
1814 | Foreldrar: Jón Sigurðsson og kona hans Guðrún Felixdóttir, Frakkastíg 15, Reykjavík. | Jónsson, Sigurjón (I21590)
|
1815 | Foreldrar: Jón Sigurðsson og kona hans Guðrún Felixdóttir, Frakkastíg 15, Reykjavík. | Jónsson, Drengur (I21591)
|
1816 | Foreldrar: Jónas Halldórsson og kona hans Kristín Ólafsdóttir Geirmundarstöðum á Skarðsströnd. | Jónasdóttir, Marsilía (I21212)
|
1817 | Foreldrar: Karl Jóhannsson verslunarmaður, og kona hans Kristjana Oddsdóttir Bárustíg 15, Vestmannaeyjum. | Karlsson, Gunnar Þór (I21003)
|
1818 | Foreldrar: Ketill Jónsson prestur í Húsavík nyrðra, og kona hans Guðrún Magnúsdóttir, prests í Húsavík, Einarssonar. | Ketilsson, Magnús (I21216)
|
1819 | Foreldrar: Kolbeinn Hildibrandsson bóndi í Neðri-Hundadal, og kona hans Halldóra Sigurðardóttir. | Kolbeinsdóttir, Guðrún (I21221)
|
1820 | Foreldrar: Kristinn Gíslason og Margrét Gestsdóttir Reynivöllum, Vestmannaeyjum. | Kristinsson, Sigurður (I21055)
|
1821 | Foreldrar: Kristinn Sigurðsson og kona hans Guðrún Bjarey Guðjónsdóttir. | Kristinsson, Drengur (I20981)
|
1822 | Foreldrar: Lýstur faðir Sveinn Sölvason (hann játar), og Sólveig Ebenezersdóttir, vinnukona á Flateyri, bæði ógift. Hans annað, hennar fyrsta frillulífisbrot. | Sveinsson, Hjalti (I21634)
|
1823 | Foreldrar: Mads Peter Sörensen vélstjóri í Kaupmannahöfn og kona hans Dhorothea Sörensen. | Halldórsson, Erna María (I22167)
|
1824 | Foreldrar: Magnea Hulda Gísladóttir og Einar Helgason. | Einarsdóttir, Stúlka (I22298)
|
1825 | Foreldrar: Magnús Björnsson og kona hans Vilborg Þorkelsdóttir, Njálsgötu 15, Reykjavík. | Magnúsdóttir, Margrét (I21557)
|
1826 | Foreldrar: Magnús Jónsson Waage og vinnukona hans Guðný Ásmundsdóttir. | Magnúsdóttir Waage, Jórunn (I21963)
|
1827 | Foreldrar: Magnús Magnússon trésmiður, og Kristín Margrét Ásmundsdóttir Brekastíg 6, Vestmannaeyjum. | Magnúsdóttir, Emma Ása (I21029)
|
1828 | Foreldrar: Magnús Sigurðsson bóndi á Leirubakka, og bústýra hans Einarlína Guðrún Einarsdóttir. | Magnússon, Einar Albert (I21523)
|
1829 | Foreldrar: Margeir Rögnvaldsson, og kona hans Anna Gísladóttir, Brekastíg 10, Vestmannaeyjum. | Margeirsson, Sigurður Valdimar Ragnar (I21044)
|
1830 | Foreldrar: Ólafur Runólfsson, Skólavegi 8, Vestmannaeyjum, og kona hans Sigurborg Björnsdóttir. | Ólafsdóttir, Margrét Birna (I21008)
|
1831 | Foreldrar: Ólafur Þórir Jónsson og kona hans Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir Grettisgötu 35, Reykjavík. | Ólafsdóttir, Ragnhildur (I21567)
|
1832 | Foreldrar: Ólafur Þórir Jónsson og kona hans Ása Sigurbjörg Ásgeirsdóttir Grettisgötu 35, Reykjavík. | Ólafsson, Ásgeir (I21568)
|
1833 | Foreldrar: Ólöf B Ingimundardóttir og Þórarinn Björnsson | Þórarinsdóttir, Stúlka (I3947)
|
1834 | Foreldrar: Páll Sigurðsson 1712-1766, bóndi á Melum og Hnúki, Klofningshreppi, Dal., og kona hans Guðrún Sigurðardóttir d. 1766. | Pálsdóttir, Sólveig (I21223)
|
1835 | Foreldrar: Ragnar Ingi Jakobsson og Sjöfn Guðmundsdóttir. | Ragnarsson, Guðmundur (I22144)
|
1836 | Foreldrar: Ragnar Jóhannsson sjómaður, og Rósa Sæmundsdóttir Draumbæ, Vestmannaeyjum. | Ragnarsson, Sæmundur Rósvelt (I20980)
|
1837 | Foreldrar: Ragnar Þorsteinsson og Bryndís Skúladóttir. | Ragnarsson, Gunnar Aðalsteinn (I21104)
|
1838 | Foreldrar: Rannveig Svanhvít Benediktsdóttir og Halldór Kristinn Ásgeirsson. Ógift. | Halldórsson, Steinþór Kristján (I21710)
|
1839 | Foreldrar: Rebekka Magnúsdóttir, lýsir föður Gísla Friðrik Johnsen. | Gísladóttir, Bergþóra (I21057)
|
1840 | Foreldrar: Sigurvin Jónsson og Aðalheiður Halldóra Björnsdóttir. | Sigurvinsdóttir, Kolbrún Eva (I22292)
|
1841 | Foreldrar: Sigurður Friðriksson útgerðarmaður Vestmannabraut 61, Vestmannaeyjum, og kona hans Ísleif Elísabet Hallgrímsdóttir. | Sigurðardóttir, Sigurveig (I21046)
|
1842 | Foreldrar: Sigurður Ólason og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir, Skólavegi 22, Vestmannaeyjum. | Sigurðsson, Óli Haukur (I20930)
|
1843 | Foreldrar: Sigurður Sigurðsson bóndi í Gröf, og kona hans Halla Þórhalladóttir. | Sigurðardóttir, Ingibjörg (I21249)
|
1844 | Foreldrar: Síra Þórður Þorleifsson á Þingvöllum og kona hans Þóra eldri Árnadóttir að Staðarfelli, Gíslasonar. Fékk Keldnaþing að veitingu 24. maí 1690, vígðist s.á. og hélt til 1735. Vildi fá síra Daða Guðmundsson, tengdason sinn, sér til aðstoðarprests 1732, en fékk ekki, sagði af sér prestskap haustið 1735. Hann bjó 1703 á Heiði, en síðari árin að Keldum. Hann var skáldmæltur (sjá Lbs.) Kona 1: Elín Björnsdóttir prests að Reyðarvatni, HÖskuldssonar. Sonur þeirra: Síra Björn á Stað í Grindavík. Kona 2: Ástríður (f. um 1657, d. 1732), ekkja Þorsteins stúdents Jónssonar í Dufþekju. Börn þeirra síra Gottskálks: Teitur að Sandhólaferju, Þóra átti síra Daða Guðmundsson í Reynisþingum (HÞ.; SGrBf.). | Þórðarson, Séra Gottskálk (I8955)
|
1845 | Foreldrar: Smári G. og Eygló | Smárason, Drengur (I20967)
|
1846 | Foreldrar: Snorri Hildimar Jónsson og Þorbjörg Jónína Magnúsdóttir. | Snorradóttir, Lára Kristín (I22030)
|
1847 | Foreldrar: Stefán Jónasson og Björghildur Sigurðardóttir Suðurvegi 16, Vestmannaeyjum. Upplýsingar fengnar hjá systur hans Guðrúnu Hrönn Stefánsdóttur. | Stefánsson, Óskírður (I20904)
|
1848 | Foreldrar: Stefán Jónasson og Björghildur Sigurðardóttir, Suðurvegi 16, Vestmannaeyjum. Upplýsingar fengnar hjá systur hennar Guðrúnu Hrönn Stefánsdóttur. | Stefánsdóttir, Óskírð (I20902)
|
1849 | Foreldrar: Stefán Þórðarson steinsmiður og kona hans Sigríður Þórarinsdóttir, Hlíðarhúsastíg, Reykjavík. | Stefánsson, Jóhann Þórarinn (I21575)
|
1850 | Foreldrar: Svanhvít Sigurrós Samúelsdóttir ógift stúlka á Grettisgötu 44, Reykjavík og Björn Filippus Andrésson Hverfisgötu 90, Reykjavík. | Björnsdóttir, Aðalheiður Hulda "Alla" (I21572)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.