Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 1,501 til 1,550 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
1501 | Fór 1878 frá Stóraeyrarlandi í Akureyrarsókn að Reykjum í Tungusveit. Var á Reykjum, Reykjasókn, Skag. 1880. Bóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1901. | Eiríksson, Stefán Halldór (I4915)
|
1502 | Fór í siglingar um 1880 og var um 8 ár. Bóndi í Jónasarhúsi, Hólmasókn, S-Múl. 1901. Fór til Vesturheims 1903 frá Búðareyri, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Bóndi í Big Point byggð við Langruth í Manitoba, Kanada. Lést af slysförum. Þau hjónin eignuðust alls 6 börn sem komust til fullorðinsaldurs. | Jónsson, Jónas (I2516)
|
1503 | Fór í vinnumennsku er hann hafði aldur til, fyrst í Stafholtstungum, var í Miðvogi 1884-1885, húsmaður á Dýrastöðum í Norðurárdal 1888. Bóndi í Klettstíu í Norðurárdal 1890-1930, en dvaldist þar til dánardags. | Jónsson, Jóhannes (I19777)
|
1504 | Fór með móður úr Hrísey að Lækjarbakka í Upsasókn 1907. Niðursetningur í Miðkoti í Upsasókn, Eyj. 1910. Vinnumaður í Miðkoti, Vallasókn, Eyj. 1930. Verkamaður á Dalvík. | Kristjánsson, Kristján (I3291)
|
1505 | Fór strax á fyrsta ári í fóstur til Bjarna Péturssonar móðurbróður síns, b. á Grund í Skorradal og k.h. Kortrúnar Steinadóttur, hún ólst þar upp að öllu leyti og átti heimili á Grund til dd. Vann þar við ýmis störf, t.d. símavörslu. Óg. og bl. | Vernharðsdóttir Fjeldsted, Petrína Kristín (I9920)
|
1506 | Fór til Vesturheims 1872 frá Ytri Skjaldarvík, Glæsibæjarhreppi, Eyj. Bóndi að Möðruvöllum, Icelandic River, Kanada. Þingmaður á fylkisþingi Manitoba og ritstjóri Lögbergs í Winnipeg. Kapteinn. Kjörsonur: Percival Chaloner McGee Jónasson f.21.5.1880. | Jónasson, Sigtryggur (I6417)
|
1507 | Fór til Vesturheims 1873 frá Ólafsdal, Saurbæjarhreppi, Dal. | Bjarnason Barnason, Lárus (I4134)
|
1508 | Fór til Vesturheims 1873 frá Sauðafelli, Miðdalahreppi, Dal. | Sigurðsson Jakobsson Jacobson, Pétur Peter (I2494)
|
1509 | Fór til Vesturheims 1875 frá Munkaþverá, Öngulsstaðahreppi, Eyj. Stundaði þar málaraiðn og byggingaframkvæmdir. Nam land í Pembina 1880, fluttist til Grand Forks 1891, bóndi í Wynyard, Vancouver og í Blaine, Washington 1912-30. Heimsótti Ísland 1909 og aftur 1930 og bjó eftir það á hjá Stefáni bróður sínum á Munkaþverá. Var á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Barn fyrir vestan: Anna Vatnsdal, f. 7.1.1879 í Gimli, Manitoba, d. 2.11.1958, gift Þórði Vatnsdal. | Jónsson, Jón (I5951)
|
1510 | Fór til Vesturheims 1876 frá Háagerði í Hofshr., Skag. Móðirinn lýsti föður Gísla Jónsson í Borgargerði, Skag. en það mun vera rangt. | Egilsson, Árni (I6431)
|
1511 | Fór til Vesturheims 1883 frá Læknisstöðum, Sauðaneshreppi, N-Þing. | Jósefsson Josephson, Jóhann Pétur (I2590)
|
1512 | Fór til Vesturheims 1883 frá Víðaseli, Helgastaðahreppi, S-Þing. Húsfreyja í Big Point. | Friðfinnsdóttir, Jónína Guðrún (I2452)
|
1513 | Fór til Vesturheims 1883 frá Víðaseli, Helgastaðahreppi, S-Þing. Var í Gimli, Lisgar, Manitoba, Kanada 1891. Bóndi í Big Point í Manitoba. | Thorkelson, Guðni (I2549)
|
1514 | Fór til Vesturheims 1884 frá Rauf, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Börn vestra með Árna: 1. Árni Eggertsson, f. 10.1.1896, kvæntur Maju Guðjohnsen Laxdal, f. 3.4.1898 á Húsavík, S-Þing.; 2. Ragnar, f. 11.3.1906, d. 28.7.1961. Dó af barnsförum eftir fæðingu 7. barnsins. | Jakobsdóttir Eggertsson, Oddný Jónína (I5919)
|
1515 | Fór til Vesturheims 1886 frá Egilsstöðum, Ölfushreppi, Árn. | Tómasdóttir Olafson, Katrín (I2592)
|
1516 | Fór til Vesturheims 1886 frá Egilsstöðum, Ölfushreppi, Árn. Tvígift, fyrri m. Jónas Jónsson. | Tómasdóttir, Guðrún (I2504)
|
1517 | Fór til Vesturheims 1886 frá Hamraendum, Stafholtstungnahreppi, Mýr. | Stefánsdóttir, Ólafía (I6979)
|
1518 | Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull. | Þorsteinsdóttir Ingimundson, Guðrún (I2480)
|
1519 | Fór til Vesturheims 1886 frá Nýlendu, Álftaneshreppi, Gull. Bóndi við Manitobavatn, Kanada. | Þorsteinsson Thorsteinson, Ásmundur (I2540)
|
1520 | Fór til Vesturheims 1887 frá Firði, Mjóafjarðarhreppi, S-Múl. | Ólafsson Olafson, Guðmundur (I6955)
|
1521 | Fór til Vesturheims 1887 frá Hrafnabjörg fremri, Hörðudalshreppi, Dal. Fasteignasali, stórkaupmaður og stjórnmálamaður í Winnipeg. Börn vestra með Oddnýju: 1. Árni Eggertsson, f. 10.1.1896, kvæntur Maju Guðjohnsen Laxdal, f. 3.4.1898 á Húsavík, S-Þing.; 2. Ragnar, f. 11.3.1906, d. 28.7.1961. | Eggertsson, Árni (I5918)
|
1522 | Fór til Vesturheims 1887 frá Keiksbakka, Skógarstrandarhreppi, Snæf. Nam land í Swan River byggð í Manitoba 1899 og bjó þar síðan. Var í Swan River, Dauphin, Manitoba, Kanada 1911. Guðmundur og Jónasína eignuðust 12 börn en þrjú þeirra dóu ung. | Jóhannsson Laxdal, Guðmundur (I7168)
|
1523 | Fór til Vesturheims 1887 frá Langhúsum, Fljótdalshreppi, N-Múl. | Eyjólfsdóttir, Eyjólfína (I6940)
|
1524 | Fór til Vesturheims 1887 frá Möðruvöllum, Arnarneshreppi, Eyj. Var í Skógum, Bægisársókn, Eyj. 1870. | Jónsdóttir, Sigríður Valgerður (I6956)
|
1525 | Fór til Vesturheims 1887 frá Neðri-Lækjardal, Engihlíðarhreppi A-Húnavatnssýslu. | Hákonarson, Sigurður (I19975)
|
1526 | Fór til Vesturheims 1887 frá Sævarenda, Loðmundarfjarðarhreppi, N-Múl. Bús. í Winnipeg 1887-1893 og fékkst við smíðar og verslunarstörf en snéri þá aftur heim til Íslands. Oddviti í Loðmundarfjarðarhr. og hreppstjóri í Seyðisfjarðarhr. frá 1899. | Einarsson, Sigurður (I3757)
|
1527 | Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Steini, Sauðárhreppi, Skag. Bóndi í Þingvallabyggð, Sask., Kanada. K1, 1887: Guðbjörg Sveinsdóttir. Þau eignuðust eina dóttur, Mrs. K. Sigurdson, Langly Prairie, BC. Börn með Maríu: Kristbjörg, Mrs. K. Johnson frá Tantallon, Sask., Mrs. Headman, Bredenbury, Sask., Árni í Port Arthur, Ont., Jón og Guðbrandur, bændur við churchbridge, og Gísli í Port Moody, B.C. | Eyjólfsson, Konráð (I6993)
|
1528 | Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan. Bóndi í Big Point Manitoba. | Erlendsson Erlendson, Erlendur Guðmundur (I2186)
|
1529 | Fór til Vesturheims 1887. Húsfreyja í Big Point, Manitoba. | Finnbogadóttir, Margrét (I2187)
|
1530 | Fór til Vesturheims 1888 frá Bassastöðum, Kaldrananeshreppi, Strand. | Jónsson Johnson, Maris (I2507)
|
1531 | Fór til Vesturheims 1888 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. | Davíðsdóttir, Mikkalína (I6951)
|
1532 | Fór til Vesturheims 1888 frá Kleppustöðum, Hrófbergshreppi, Strand. | Friðriksdóttir Jónsson Fredericks, Sigríður (I2222)
|
1533 | Fór til Vesturheims 1889 frá Bakkaseli, Skriðuhreppi, Eyj. | Jónasdóttir, Anna Rósa (I6421)
|
1534 | Fór til Vesturheims 1889 frá Hámundarstöðum, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Var í Dongola, Assiniboia, The Territories, Kanada 1901. | Guðjónsson Vopni, Sveinn (I6934)
|
1535 | Fór til Vesturheims 1890 frá Munkaþverá, Öngulsstaðahreppi, Eyj. Var á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Bóndi á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bóndi á Munkaþverá í Eyjafirði. | Jónsson, Stefán (I5952)
|
1536 | Fór til Vesturheims 1892 frá Firði, Múlahreppi, Barð. Börn með Konráð: Kristbjörg, Mrs. K. Johnson frá Tantallon, Sask., Mrs. Headman, Bredenbury, Sask., Árni í Port Arthur, Ont., Jón og Guðbrandur, bændur við churchbridge, og Gísli í Port Moody, B.C. | Guðbrandsdóttir, María (I6994)
|
1537 | Fór til Vesturheims 1893 frá Húsabakka, Seyluhr., Skag. | Jóhannsdóttir, Anna (I2572)
|
1538 | Fór til Vesturheims 1893, óvíst hvaðan. Lengst af bús. í Tantallon, en bjó einnig um hríð í Elfrosbyggð, Kanada. K.: Lára Sesselja Thordarson frá Churchbridge. | Jónsson Johnson, Guðmundur Júlíus (I6997)
|
1539 | Fór til Vesturheims 1900 frá Langholti, Andakílshreppi, Borg. Vinnukona í Efstabæ um 1870. | Jónsdóttir Danielson, Marín (I2175)
|
1540 | Fór til Vesturheims 1903 frá Núpskötlu, Presthólahreppi, N-Þing. | Guðmundsdóttir Helgason, Björg (I2471)
|
1541 | Fór til Vesturheims 1910 frá Hánefsstöðum, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. „Stundaði prjónles“, segir Einar prófastur. | Stefánsdóttir Einarson, Arnbjörg (I7163)
|
1542 | Fór til Vesturheims 1913, frá Kleifum í Gilsfirði, Staðarhólssókn, Dal. Var á Kleifum 1930. Bóndi í Tjaldanesi í Saurbæ 1938, í Hvammsdal í Saurbæ 1943, og á Efri-Brunná í Saurbæ, 1946-1987. Síðast búsettur í Búðardal. | Stefánsson, Eyjólfur (I20692)
|
1543 | Fór til Vesturheims og stundaði þar ýmsa vinnu 1874–1877. Prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi 1889–1913. Skipaður 1904 í milliþinganefnd í kirkjumálum. Lengi í hreppsnefnd Skútustaðahrepps og oddviti um skeið. Sýslunefndarmaður í Suður-Þingeyjarsýslu 1889–1913. | Jónsson, Árni (I8449)
|
1544 | Fór ungur til frændfólks síns, að Skarðshömrum í Norðurárdal, og var þar síðan, var fyrst lengi vinnumaður þar, síðan bóndi þar, ásamt frændum sínum Árna og Jóhannesi Einarssonum og systur þeirra Laufeyju. Ókvæntur og barnlaus. | Helgason, Leifur (I19747)
|
1545 | Fór ungur til Skotlandzs, lærði þar skipasmíðar, blikksmíðar og niðursuðu. Var smiður góður bæði á tré og málma og ágætlega skurðhagur, annálaður veiðimaður og skytta og fjölhæfur á flestum sviðum. Hann fann upp nýjar aðferðir við laxveiðar (króknet) og lét sjóða niður lax til útflutnings í nokkur ár. Bóndi á Hvítárvöllum í Andakíl 1862-1898, í Ferjukoti í Borgarhreppi 1898-1900. Eftir það bjó hann á Ferjubakka (Trönu) um 15 ára skeið. Var hreppstjóri Andakílshrepps um 1870 og fram undir 1880. | Fjeldsted Andrésson, Andrés (I10262)
|
1546 | For.Sigurbjörg Pálsd og Þorbergur Friðriks. | Þorbergsdóttir, Stúlka (I393)
|
1547 | Foreldrar Ara voru Hlíf Jónsdóttir Fanndal og Jósavin Guðmundsson. Þau voru á Þönglabakka í Fjörðum 1910, á Hóli í Fjörðum 1912 og í Flatey 1914 en fluttust til Siglufjarðar 1915. Fyrsta barn þeirra fæddist á Siglufirði 1915 en 1919-1921 voru þau vinnuhjú á Ytri-Bægisá. Þau voru á Miðhálsstöðum 1921-1923 og á Auðnum í Öxnadal 1923-1938 en þá lést Jósavin. Hlíf bjó áfram á Auðnum, giftist aftur Sigurgeir Geirfinnssyni, og á Auðnum bjuggu þau til 1958. Þá tók Ari og síðar bræður hans, Hreinn og Guðmundur, við búskapnum. Ari giftist Erlu Margréti Halldórsdóttur. Þau bjuggu á Auðnum 1958 til æviloka Ara. Börn þeirra: Jósavin Heiðmann f. 05.05.1953, Hlíf f. 27.10.1955, Guðríður f. 27. 9. 1958, Halldór Heiðmann, Ari Erlingur f. 22.07.1961, Birgir Heiðmann f. 21.09.1963 og Ingunn Heiða f. 10.10.1965. | Jósavinsson, Ari Heiðmann (I3787)
|
1548 | Foreldrar Ármanns voru Þorsteinn Jónsson og Ólöf Guðmundsdóttir. Þau voru fyrst vinnuhjú hjá Stefáni skólameistara á Möðruvöllum frá 1893 og síðan varð Þorsteinn, sem var búfræðingur, ráðsmaður þar og síðast bóndi til 1910. Þau voru í Arnarnesi á Galmaströnd 1910-1912 en eftir það fluttu þau í Bakka í Öxnadal þar sem þau bjuggu 1912-1924 að Þór sonur þeirra tók við búinu. Ármann ólst upp í foreldrahúsum. Hann giftist Önnu Margréti Sigurjónsdóttur, ljósmóður. Þau bjuggu í Ási á Þelamörk 1933-1935 og á Þverá í Öxnadal 1935-1966. Synir þeirra: Hermann f. 23.11.1934, vélsmiður á Patreksfirði, og Ólafur Þorsteinn f. 18.04.1938, húsasmiður og skrifstofumaður á Akureyri. | Þorsteinsson, Ármann (I3782)
|
1549 | Foreldrar Árna voru Brynjólfur Sveinsson og Laufey Sumarrós Jóhannesdóttir. Foreldrar Brynjólfs bjuggu á Syðri-Bægisá í Öxnadal 1908-1911 en fluttu þá í Steinsstaði. Brynjólfur og Laufey fluttu með þeim frá Syðri-Bægisá í Steinsstaði og þar bjuggu þau fyrst með foreldrum hans og þar fæddist fyrsta barn þeirra af 15. Þau tóku við búskap 1913 og bjuggu þar til 1936 og í Efstalandskoti 1936-1950, Brynjólfur ári lengur eftir lát Laufeyjar. Árni var berklasjúklingur og lést á Kristneshæli. | Brynjólfsson, Árni (I3777)
|
1550 | Foreldrar Árna voru Haraldur Pálsson, bóndi og organisti, og Katrín Jóhannsdóttir. Þau bjuggu á Dagverðareyri 1901-1912, í Ytri-Skjaldarvík 1912-1917 og á Efri-Rauðalæk 1917-1928. Árni ólst upp í foreldrahúsum. Hann giftist Aðalheiði Ólafsdóttur. Þau bjuggu í Lönguhlíð 1939-1941 og á Hallfríðarstöðum 1944-1963. Þá dó Aðalheiður en Árni bjó áfram til 1968. Eftir það starfaði hann á Akureyri sem afgreiðslumaður. Hann var um árabil í ritstjórn tímaritsins Súlna og hann annaðist útgáfu rita Eiðs Guðmundssonar á Þúfnavöllum um ábúendur í Skriðuhreppi hinum forna. Börn Árna og Aðalheiðar voru: Haraldur, skrifstofumaður á Akureyri, Ólafur f. 23.12.1941, húsasmiður og kennari í Garðabæ, Arnór Gísli, Eygló Ágústa f. 28.06.1948, Gylfi og Stúlka. | Haraldsson, Árni Júlíus (I4173)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.