Athugasemdir


Leitarniðurstöður: 1,301 til 1,350 af 12,356

      «Fyrri «1 ... 23 24 25 26 27 28 29 30 31 ... 248» Næsta»

 #   Athugasemdir   Tengist 
1301 Daglaunamaður í Brekkukoti, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi í Brekkukoti í Óslandshlíð. Hartmannsson, Magnús Hofdal (I4082)
 
1302 Daglaunamaður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Barnakennari víða um land, lengst í Miðfirði. Bóndi á Brekkulæk í Miðfirði. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Sigvaldason, Jóhann Frímann (I2815)
 
1303 Dánarár Þórðar, og dánardagur, er rangt á legsteini, samkv. prestsþj.bók Ögurþings 1925-1947, bls. 403-404. Sveinbjörnsson, Þórður (I21700)
 
1304 Dánardagur er rangur á legsteini, samkv. prestsþjónustubók Hrafnagilsprestakalls 1955-1959, opnu 140/149 Torfason, Markús (I20565)
 
1305 Dánardagur rangur á legsteini, samkv. prestsþjónustubók Ögurþings 1925-1947, bls. 401-402. Guðmundsson, Jón (I21657)
 
1306 Dánarmánuður og dánarár er rangt á legsteini, samkv. prestsþjónustubók Saurbæjar 1930-1954, bls. 387-388. Jóhannesson, Jakob (I20608)
 
1307 Dánarorsök: Kíghósti. Arngrímsdóttir, Bára (I6807)
 
1308 Danmarks ambassadør i Reykjavik, Bern og Lissabon. Begtrup, Bodil (I13756)
 
1309 Davíð Stefánsson ólst upp hjá móðursystur sinni Herdísi Gísladóttur ljósmóður. Stefánsson, Davíð (I20374)
 
1310 Dó á Ballará á Skarðsströnd. Þorsteinsdóttir, Guðrún (I20220)
 
1311 Dó á Fremri-Brekku (Saurbæjarhreppi), 40 ára giftur vinnumaður úr taki, 23. okt. Grafinn að Hvoli 26. okt. Gíslason, Þorleifur (I20140)
 
1312 Dó á Kleppi. Var um nokkur ár bilaður á geði, taugaveiklaður og hjartabilaður. Eiríksson, Eiríkur Kristinn (I9342)
 
1313 Dó á sjúkrahúsinu á Flateyri. Harris, Bernard (I9361)
 
1314 Dó af slysförum. Stefánsson, Jón Aðalsteinn (I3078)
 
1315 Dó í Purkey, hjá syni sínum Sveini Jónssyni bónda þar. Sigurðardóttir, Kristín (I20401)
 
1316 Dó í Reykjavík. Guðnadóttir, Jónína (I18691)
 
1317 Dó ógift og barnlaus. Guðjónsdóttir, Sigurbjörg (I3033)
 
1318 Dó um tvítugt. Var í Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Karlsdóttir, Vigdís (I2852)
 
1319 Dó ungur, var niðursetningur í Saurbæjargerði í Eyjarfirði 1872. Jónsson, Ármann (I5926)
 
1320 Dó úr botnlangabólgu á sjúkrahúsi á Akureyri. Bessadóttir, Elínborg (I4005)
 
1321 Dó úr holdsveiki. Jónsson, Gunnlaugur (I20471)
 
1322 Dó úr lungnabólgu. Halldórsson, Brynjólfur (I18951)
 
1323 Dó úr óvanalegum sjúkdómi, er lýsir sér í óráði. Bjarnasen, Jóhann Pétur Benedikt (I19512)
 
1324 Dó út á Akranesi, úr taugaveiki og landfarsótt. Fyrirvinna á Efranesi, Stafholtstungum, Mýr. 55 ára. Gestsson, Þorlákur (I19957)
 
1325 Dórothea lauk landsprófi frá Héraðsskólanum að Laugarvatni 1952 og stúdentsprófi frá öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð 1977, stundaði nám við félagsvísindadeild Háskóla Íslands í tvö ár og sótti mörg námskeið og mót tengd starfi sínu og hugðarefnum. Auk húsmóðurstarfa vann Dórothea sem aðstoðarmaður félagsráðgjafa á Kleppsspítala 1972-80, við iðjuþjálfun á Hvítabandinu 1980-86, síðan á dagvistunarheimilinu Hlíðarbæ og á Stuðlaseli – sambýli fyrir fatlaða, og loks starfaði hún við að leiðbeina í handavinnu og stjórna tómstunda- og félagsstarfi á Droplaugarstöðum. Dórothea var virk í félagsstarfi leiðbeinenda og stjórnenda í öldrunarþjónustu og einnig lagði hún Menningar- og friðarsamtökum íslenskra kvenna lið og sat í stjórn félagsins um skeið.

Dórothea var hagmælt, hagvirk og hafði yndi af söng. Hún tók þátt í margs konar kórstarfi, söngferðum og kóramótum heima og erlendis. Í fyrstu söng hún með Alþýðukórnum, Árnesingakórnum í Reykjavík og Maíkórnum og frá 1968 til 1997 söng hún með Söngsveitinni Fílharmóníu og sat í stjórn kórsins 1983-1988, þar af sem formaður í þrjú ár. Á seinni árum var hún með Senjorítum Kvennakórs Reykjavíkur, Kór Félags eldri borgara og Kirkjukór Grafarholtssóknar og reyndist henni sárt að neyðast til að yfirgefa góðan félagsskap og hugðarefni sín vegna heilsubrests síðustu árin. 
Einarsdóttir, Dórothea Sveina (I19271)
 
1326 Dorothy ólst upp á Búðareyri við Reyðarfjörð. Að loknum grunnskóla fór hún í Alþýðuskólann á Eiðum til gagnfræðimenntunar. Þá fór Dorothy í Húsmæðraskólann á Laugalandi í Eyjafirði, þaðan sem hún lauk hússtjórnarprófi. Dorothy starfaði um skeið á Akureyri og dvaldi þá hjá frænku sinni og vinkonu, Guðnýju Halldórsdóttur, sem reyndist Dorothy afar vel.

Dorothy og Gísli stofnuðu til heimilis á Reyðarfirði, en fluttu til Reykjavíkur 1967. Bjó fjölskyldan í Reykjavík til ársins 1978, er hún fluttist til Hveragerðis, þar sem Dorothy bjó æ síðan og frá árinu 1986 í Bláskógum 3A. Dorothy var lengst af ævi sinni heimavinnandi húsmóðir. Eftir að börnin tóku að stálpast hóf hún að starfa utan heimilis, mest við umönnunarstörf í 20 ár hjá Dvalarheimilinu Ási.

Hún tók virkan þátt í störfum verkalýðshreyfingarinnar, var í stjórn Verkalýðsfélagsins Boðans og fulltrúi félagsins í samninganefndum um kjaramál og á þingum Alþýðusambands Íslands. Hún hafði unun af leiklist og tók virkan þátt í störfum áhugamannaleikfélaga, síðast Leikfélags Hveragerðis um árabil. Þá var Dorothy mjög andlega sinnuð og margir sem til hennar leituðu í þeim efnum. Mikil veikindi í stoðkerfi urðu til þess að Dorothy varð að láta af störfum á vinnumarkaði. 
Senior, Dorothy (I21629)
 
1327 Dóttir bóndans á Brakanda, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Vinnukona í Skjaldarvík ytri, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890. Aðkomandi á Akureyri 1901. Vinnukona í Myllnahúsi á Akureyri, Eyj. 1910. Jónasdóttir, Helga María (I4835)
 
1328 Dóttir bóndans á Stórahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1880. Var á Stórahamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Húsfreyja í Stóra-Hamri, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Kambi í Munkaþverárs., Eyj. 1910.  Sigtryggsdóttir, Sigrún (I5969)
 
1329 Dóttir Elínar Jónsdóttir ráðskonu á Steinsstöðum í Bakkasókn í Eyjafirði 1909 þá 23 ára. Rósa Dagmar (I3913)
 
1330 Dóttir Erlu Helgadóttur og Birkis Jónssonar. Birkisdóttir, Stúlka (I1187)
 
1331 Dóttir hennar á Brú, Brúarsókn, N-Múl. 1880. Fór 1881 frá Brú til Akureyrar. Kom 1881 frá Brú á Jökuldal að Oddeyri, Eyj. Dó ung. Þorsteinsdóttir, Áróra Anna (I5025)
 
1332 Dóttir hennar í Eyþórshúsi, Reykjavík 1880. Stefánsdóttir, Ingibjörg Lára Sigríður (I2294)
 
1333 Dóttir Hrafns Guðmundssonar lögmanns ?-1832. Hrafnsdóttir, Sigríður (I6699)
 
1334 Dóttir þeirra á Marðarnúpi, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Geithömrum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Björnsdóttir, Halldóra (I5363)
 
1335 Dóttursonur Guðlaugar Einarsdóttur. Drengur (I735)
 
1336 Dóttursonur Margrétar Jónsdóttur. Drengur (I609)
 
1337 Dr. phil. Helgi Pjeturss fæddist í Reykjavík 31. mars 1872. Ungur gekk Helgi menntaveginn og tók stúdentspróf í Reykjavík 1891. Hann tók mjög gott próf, því að hann var frábær námsmaður á flestar greinar. Eftir stúdentsprófið fór hann til Kaupmannahafnar og hóf þar nám í náttúrufræði við háskólann. Lauk hann þar kennaraprófi í þeim í janúar 1897. Aðalgrein hans var jarðfræði.

Þetta sama ár, sem hann lauk kandidatsprófinu, sendu Danir vísindaleiðangur til Grænlands. Helgi tók þátt í honum sem jarðfræðingur fararinnar. Fékk hann þar kærkomið tækifæri til að vinna að þeim viðfangsefnum, sem hann óskaði að gera sér að lífsstarfi. Eftir Grænlandsförina snéri Helgi aftur til Íslands og næstu árin stundaði hann jarðfræðirannsóknir hér á landi. Á þessum árum skrifaði hann fjölda greina í tímarit innanlands og utan.

Árið 1905 sendi Helgi háskólanum í Kaupmannahöfn ritgerð um jarðfræði Íslands og hlaut doktorsnafnbót í jarðfræði fyrir, fyrstur Íslendinga. Hann fékk undanþágu frá því að verja ritgerðina munnlega vegna fjarveru og lasleika, enda mun enginn hafa véfengt meginrök hans og sjónarmið. Á þessum árum naut Helgi styrks frá Alþingi til jarðfræðilegra rannsókna. En heilsa hans fór ekki batnandi og smám saman dró til þess, að hann nyti sín ekki við rannsóknirnar. Síðasta ritgerð hans um jarðfræði mun hafa birst í þýsku tímariti 1910. En upp úr því varð hlé á ritstörfum hans.

Hér urðu þáttaskil í sögu Helga Pjeturss. Nú voru það hin dýpri rök mannlífsins og gátur heimspekinnar sem hann glímdi við. Og að því gekk hann með sama áhuga og elju og fyrri störfum. Skapaði hann kenningu sem sneri að því, að maðurinn væri jafnefnislegur á öðrum plánetum eftir dauða sinn, og lifði á slíkum hnetti sem samsvaraði andlegu þroskastigi viðkomandi. Draumar okkar hér á jörðinni væru auk þess sýn inn í líf á öðrum plánetum. Um þessi efni skrifaði hann Nýalsbækur sínar, sex að tölu, og fjölmargt fleira.

Helgi andaðist að heimili sínu, Smiðjustíg 6 í Reykjavík og hvílir hann í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu. 
Pjeturss, Dr. phil. Helgi (I17819)
 
1338 Drekkti sér í læk hjá Bæ í Króksfirði. Magnússon, Jón Torfi (I20719)
 
1339 Drowned/drukknaði. Lowry, Cameron Lorne (I2589)
 
1340 Drukknaði Níelsson, Magnús (I2346)
 
1341 Drukknaði Friðriksson, Helgi (I18317)
 
1342 Drukknaði á Akranesi. Guðmundsson Thorgrímsen, Þorgrímur Guðmundur (I2596)
 
1343 Drukknaði á Breiðafirði með föður sínum. Daníelsson, Guðmundur (I2407)
 
1344 Drukknaði af bátskænu, sem hvolfdi í höfninni í Vestmannaeyjum 15. sept. 1930. Ókvæntur og barnlaus. Guðlaugsson, Eyjólfur (I18421)
 
1345 Drukknaði af m.b. Óskar í Reykjavíkurhöfn í fárviðri. Valdimarsson, Jón (I7654)
 
1346 Drukknaði af m.b. Óskar í Reykjavíkurhöfn í fárviðri. Sigurfinnsson, Ásgeir Þórður (I7496)
 
1347 Drukknaði ásamt 3 mönnum, 28. júni 1875. Hann fannst 17. september 1875, og var jarðsettur þann 24. mars 1875, á Skarði. Hinir fundust aldrei. Kristjánsson Magnúsen, Ebeneser (I20211)
 
1348 Drukknaði ásamt 3 öðrum í fiskiróðri, sennilega útundan Ófæru á Stigahlíð. Líkin ráku ekki. Hálfdánarson, Einar (I22035)
 
1349 Drukknaði ásamt 8 öðrum, þegar vélbáturinn Þráinn NK-70 fórst austan við Vestmannaeyjar í aftaka suðaustan veðri og stórsjó og brimi. Gunnarsson, Tryggvi (I21107)
 
1350 Drukknaði ásamt fjórum öðrum í fiskiróðri í Vigurál. Guðmundsson, Guðmundur (I22097)
 

      «Fyrri «1 ... 23 24 25 26 27 28 29 30 31 ... 248» Næsta»


Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.