Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 11,601 til 11,650 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
11601 | Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Yrjum, og síðar vinnukona. Húsfreyja í Hólakoti, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast búsett á Kjóastöðum í Biskupstungum. | Samúelsdóttir, Svanhvít Sigurrós (I21571)
|
11602 | Var í Reykjavík 1910. Kennslukona á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast búsett í Saurbæjarhreppi, Dal. | Eiríksdóttir, Júlíana Sigríður (I20340)
|
11603 | Var í Reykjavík 1910. Leigjandi á Kirkjuvegi 11, Vestmannaeyjum 1930 | Guðmundsdóttir, Þorbjörg (I20915)
|
11604 | Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Fljótsdalshreppi. Fullt nafn í manntali 1910: Helga Sigurlín Þorvaldsdóttir. | Þorvaldsdóttir Þormar, Helga Sigurlína (I3040)
|
11605 | Var í Reykjavík 1910. Skipstjóri á Hverfisgötu 16a, Reykjavík 1930. Skipstjóri í Reykjavík. | Guðbrandsson, Sigurður (I21562)
|
11606 | Var í Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri á Lokastíg 11, Reykjavík 1930. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. | Þorgrímsson, Pétur (I21545)
|
11607 | Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja á Svalbarði á Svalbarðsströnd. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. | Guðmundsdóttir, Sigríður (I3610)
|
11608 | Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Heiðargarði í Aðaldal, S-Þing. nokkur ár frá um 1975. Síðast bús. á Akureyri. | Guðnadóttir, Guðmunda Hanna (I4604)
|
11609 | Var í Reykjavík, Gull. 1860. Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Bóndi í Langruth, Manitoba, Kanada. | Erlendsson Erlendson, Hannes (I2205)
|
11610 | Var í Reykjavík, Gull. 1860. Var í Skugga, Reykjavík 1, Gull. 1870. Skósmiður. Skóari í Magnúsarhúsi á Vestdalseyri, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Fór til Vesturheims 1892 frá Vopnafirði, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Magnús og Guðný giftust i Vesturheimi. Var í Neepawa, Manitoba, Kanada 1916. | Kaprasíusson Kaperson, Magnús (I2558)
|
11611 | Var í Reykjavík, Gull. 1860. Vinnukona á Hrauntúni, Þingvallasókn, Árn. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Svartagili, Þingvallahreppi, Árn. | Kaprasíusdóttir Halldorson, Guðrún Sigríður (I2458)
|
11612 | Var í Rimabæ, Setbergssókn, Snæf. 1890. Húsfreyja í Gálutröð, Snæf. | Jóhannesdóttir, Jósefína Ragnheiður (I6450)
|
11613 | Var í Rofabæ II, Langholtssókn, V-Skaft. 1930. | Runólfsdóttir, Guðlaug (I21530)
|
11614 | Var í Sanddalstungu, Hvammssókn, Mýr. 1930. Vinnumaður, síðast búsettur í Norðurárdalshreppi. | Þórarinsson, Bjarni (I19709)
|
11615 | Var í Sandgerði í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. | Sigurðsson, Guðmundur (I5345)
|
11616 | Var í Sandgerði í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. F. 24. janúar 1922 skv. kb. | Sigurðardóttir, Kristín (I5623)
|
11617 | Var í Sandgerði í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Sjómaður á Akureyri. | Sigurðsson, Finnur (I5664)
|
11618 | Var í Sandgerðisbót, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. | Þorsteinsdóttir Hörgdal, Guðný Stefanía (I5522)
|
11619 | Var í Sandgerðisbót, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Sjómaður í Sandgerðisbót í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Bjó á Akureyri. F. 28.7.1895 skv. kirkjubók. | Sigurjónsson, Kristján Hallfreður (I5515)
|
11620 | Var í Saurbrúargerði, Grenivíkursókn, S-Þing. 1930. Sjómaður, sjálfstæður atvinnurekandi og loks næturvörður á Akureyri. | Guðmundsson, Aðalgeir (I5719)
|
11621 | Var í Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1845. Vinnukona í Skriðu, Bægisársókn, Eyj. 1860. Húsfreyja í Hátúni í Hörgárdal. | Magnúsdóttir, Þorbjörg (I4711)
|
11622 | Var í Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1880. Ráðskona í Brautarholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. | Erlendsdóttir, Sigríður Karítas (I5883)
|
11623 | Var í Saurbæ, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Hjú í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Stóru-Borg í Hún. 5 ár, síðan á Varðgjá í Eyjafirði nokkur ár og í 23 ár á Eyrarbakka á Svalbarðsströnd, S-Þing. Húsfreyja á Akureyri 1930. Var hjá dóttur og tengdasyni frá 1944, fyrst í Ólafsfirði og síðar á Akureyri. | Bjarnadóttir, Þuríður (I3683)
|
11624 | Var í Saurbæjargerði, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi í Gerði. | Skaftason, Ólafur (I3489)
|
11625 | Var í Saurbæjargerði, Bægisársókn, Eyj. 1930. Viðskiptafræðingur, hæstaréttarlögmaður og endurskoðandi. Skattrannsóknarstjóri, hæstaréttardómari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Gegndi fjölda trúnaðarstarfa | Skaftason, Guðmundur (I4752)
|
11626 | Var í Sauðárkoti, Upsasókn, Eyj. 1890. | Magnússon, Jón (I5170)
|
11627 | Var í Seli (Dagverðarnesseli), Dagverðarnessókn, Dal. 1801. | Tómasdóttir, Guðný (I21209)
|
11628 | Var í Seljalandi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1860. | Jensdóttir, Þorbjörg (I2363)
|
11629 | Var í Seljalandi, Eyrarsókn í Skutulsfirði, Ís. 1870. Húsfreyja í Reykjavík 1910. | Einardóttir, Elísabet (I6985)
|
11630 | Var í Seljalandi, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. | Aradóttir, Ólöf Sigríður (I7248)
|
11631 | Var í Setbergskoti, Garðasókn, Gull. 1870. Vinnumaður á Vindási. Fórst af voðaskoti við rjúpnaveiðar. | Sigurðsson, Jón (I2601)
|
11632 | Var í Sigluvík, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Sigluvík á Svalbarðsströnd. | Sævaldsdóttir, Bára (I3604)
|
11633 | Var í Sigtúni, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Bóndi á Uppsölum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Bjó þar 1926-32. | Jónsson, Marinó (I5996)
|
11634 | Var í Sigtúni, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Síðast bús. á Akureyri. | Magnússon, Stefán (I5556)
|
11635 | Var í Sigtúnum, Munkaþverársókn, Eyj. 1860. Vinnukona í Fagraskógi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1880. Hjú í Helgárseli, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Niðursetningur á Sámsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. | Jónsdóttir, Anna Sigríður (I6155)
|
11636 | Var í Sigtúnum, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Rifkelsstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Öngulsstaðahreppi. Fædd 9.5.1900 skv. kb. | Davíðsdóttir, Hulda (I6136)
|
11637 | Var í Sjómannasundi 4, Vestmannaeyjum 1930. Sjómaður í Vestmannaeyjum. | Þorgeirsson, Guðfinnur (I21140)
|
11638 | Var í Skálanesi, Gufudalshreppi, A-Barð. 1930. Ógift og barnlaus. | Jónsdóttir, Ástríður Sigurrós (I21395)
|
11639 | Var í Skálanesi, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Skálanesi í Gufudalssveit. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum. | Jónsson, Hallgrímur Valgeir (I7155)
|
11640 | Var í Skálanesi, Gufudalssókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja að Eyri í Gufudalssveit, A-Barð. | Guðmundsdóttir, Elín (I7251)
|
11641 | Var í Skálavík, Vatnsfjarðarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Síðast búsett í Reykjavík. | Ólafsdóttir, Kristín Friðrika (I22018)
|
11642 | Var í Skálavík. Húsfreyja, síðast búsett í Reykjavík | Guðmundsdóttir, Guðmunda Sigríður Bjarney (I20822)
|
11643 | Var í Skáleyjum, Flateyjarsókn, A.-Barð. 1845. | Pétursdóttir, Kristín (I2272)
|
11644 | Var í Skarði, Laufássókn, S-Þing. 1845. Bóndi á Lómatjörn, Laufássókn og Skarði í Dalsmynni, S-Þing. Tökumaður í Hvammi, Grenivíkursókn, S-Þing. 1901. | Indriðason, Helgi (I4782)
|
11645 | Var í Skarði, Laufássókn, Þing. 1835. Var í Vargsnesi, Þóroddstaðasókn, S-Þing. 1860. Vinnukona á Vöglum, Hálssókn, Þing. 1880. Ógift og niðjalaus. | Sigurðardóttir, Anna (I5015)
|
11646 | Var í Skarði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hjaltastöðum í Skíðadal, Eyj., síðar í Hreiðarsstaðakoti í Svarfaðardal. | Arngrímsdóttir, María Sigurlína (I3147)
|
11647 | Var í Skarði, Stóru-Vatnshornssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Hömrum í Haukadalshreppi, síðast bús. í Búðardal. | Ólafsdóttir, Kristín Guðrún (I6878)
|
11648 | Var í Skarðshjáleigu, Dyrhólasókn, V-Skaft. 1890. Húsfreyja í Fagradal, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Bárustíg 16a, Vestmannaeyjum 1930. | Jónsdóttir, Kristín (I21168)
|
11649 | Var í Skeljavík, Staðarsókn, Strand. 1890. | Jónsdóttir, Jóna (I7046)
|
11650 | Var í Skipagerði, Stokkseyrarsókn, Árn. 1901. Verkakona í Reykjavík. | Eyjólfsdóttir, Þórdís "Dísa" (I20876)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.