Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 1,151 til 1,200 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
1151 | Bóndi og kennari í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal. Síðast bús. í Svarfaðardalshreppi. | Júlíusson, Daníel (I3207)
|
1152 | Bóndi og listmálari. | Túbalsson, Ólafur Karl Óskar (I14920)
|
1153 | Bóndi og organisti á Munkaþverá í Eyjafirði. Var í Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1901. Bóndi á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. | Júlíusson, Hallgrímur (I6127)
|
1154 | Bóndi og póstafgreiðslumaður í Flatey. | Sigurðsson, Jón Sigurður (I2316)
|
1155 | Bóndi og síðar húsmaður á Kambi, Reykhólahr., A-Barð. Var í Hvammsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1845. | Jónsson, Magnús (I7109)
|
1156 | Bóndi og sjómaður á Hóli og Framnesi á Upsaströnd, síðar fiskmatsmaður á Dalvík. Síðast bús. á Dalvíkurhreppi. | Jónsson, Jón (I3340)
|
1157 | Bóndi og sjómaður á Syðri-Másstöðum í Skíðadal og Jarðbrú í Svarfaðardal, síðar á Dalvík. | Jónsson, Valdimar (I3363)
|
1158 | Bóndi og sjómaður á Uppsölum í Svarfaðardal og víðar, síðar verkamaður á Akureyri. Var á Akureyri 1930. Heimili: Hæringsstaðir, Svarfaðardal. Síðast á Siglufirði. | Daníelsson, Gunnlaugur (I3231)
|
1159 | Bóndi og sjómaður í Bjarneyjum. | Pálsson Brekkmann, Einar (I2412)
|
1160 | Bóndi og sjómaður í Bjarneyjum. | Eyjólfsson, Eyjólfur (I2447)
|
1161 | Bóndi og sjómaður í Brekkukoti og víðar. Síðar skipstjóri og bóndi í Bjarnargerði á Upsaströnd. Bjarnargerði var síðar nefnt Bjarnarstaðir. Húsbóndi í Efstakoti, Upsasókn, Eyj. 1890. Var í Bjarnargerði, Svarfaðardalshr., Eyj. 1920. | Friðriksson, Björn Daníel (I3443)
|
1162 | Bóndi og sjómaður í Gerðum, Bjarneyjum, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. Bóndi og sjómaður í Flatey, síðar í Stykkishólmi. | Stefánsson, Valdimar (I2267)
|
1163 | Bóndi og sjómaður í Litlabæ og Hvítanesi í Skötufirði, Ögurhreppi, N-Ís. Drukknaði. | Einarsson, Guðfinnur (I21995)
|
1164 | Bóndi og sjómaður í Svefneyjum. Var í Svefneyjum , Flateyjarsókn. Barð. 1860. Drukknaði. | Hafliðason, Pétur (I2348)
|
1165 | Bóndi og sjómaður í Torfnesi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bóndi á Hrafnagili og síðar í Torfnesi, Arnarneshr., síðast bús. í Arnarneshreppi. | Þorvaldsson, Gunnlaugur (I3242)
|
1166 | Bóndi og sjómaður, á Fremri-Ósi, Hólshreppi, Bolungarvík | Samúelsson, Valdimar (I19967)
|
1167 | Bóndi og skáld í Bessatungu í Saurbæ, Dal. Nefndi sig við Hvítadal. Fóstursonur húsbænda í Stóra-Fjarðarhorni, Fellssókn, Strand. Var í Reykjavík 1910. Bóndi og rifhöfundur á Túngötu Reykjavík, 1930. Heimili Bessatungu Dal. | Sigurðsson, Stefán (I20697)
|
1168 | Bóndi og skáld. Orti undir nafninu Jörgen frá Húsum. | Eiríksson Kjerúlf, Jörgen (I14162)
|
1169 | Bóndi og skipasmiður á Hvallátrum á Breiðafirði. | Bergsveinsson, Ólafur Aðalsteinn (I2337)
|
1170 | Bóndi og skipasmiður í Hvallátrum á Breiðafirði. Bátasmiður á Hvallátrum, Hergilsey, Flateyjarsókn, A-Barð. 1930. | Ólafsson, Valdimar (I2343)
|
1171 | Bóndi og smáskammtalæknir á Skáldalæk, Hamri og Hrísum í Svarfaðardal, Eyj. Var á Hamri, Vallasókn, Eyj. 1860. Bóndi þar 1901. Var á Hrísum, Upsasókn, Eyj. 1930. | Árnason, Vilhelm Anton (I3406)
|
1172 | Bóndi og smiður á Ballará á Skarðsströnd. | Magnússon, Guðmundur (I20247)
|
1173 | Bóndi og smiður á Meyjarhóli og Hvammi á Svalbarðsströnd og á Vatnsenda við Ljósavatn. Flutti frá Vatnsenda að Dældum á Svalbarðsströnd 1911. | Jóelsson, Guðmundur Frímann (I3733)
|
1174 | Bóndi og smiður á Mógili á Svalbarðsströnd. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. | Magnússon, Kjartan (I3633)
|
1175 | Bóndi og smiður á Öndóttsstöðum , Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Öndólfsstöðum í Reykdælahreppi. | Stefánsson, Jón (I4544)
|
1176 | Bóndi og smiður á Reykjum, Hálssókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Reykjum í Hálshreppi 1908-51. Lærði til smíða og vann við þær af og til. Völundarsmiður. Smíðaði húsgögn í setustofu Húsmæðraskólans á Laugum, S-Þing. | Jónatansson, Gunnar (I7304)
|
1177 | Bóndi og smiður á Þverá í Skíðadal, Eyj. Vinnumaður á Þverá, Vallasókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Svarfaðardalshreppi. | Vigfússon, Björn (I3197)
|
1178 | Bóndi og smiður í Bjarneyjum. Drukknaði á heimleið frá Stykkishólmi. Var í Sviðnum, Flateyjarsókn, Barð. 1845. | Ólafsson, Bergsveinn (I2306)
|
1179 | Bóndi og smiður í Glæsibæ í Glæsibæjarhr., Eyj. | Jónsson, Kristján (I4300)
|
1180 | Bóndi og söðlasmiður á Landamóti og Granastöðum, Ljósavatnshr., S-Þing. | Jónsson, Páll (I6840)
|
1181 | Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. | Björnsson, Sigvaldi (I2871)
|
1182 | Bóndi og trésmiður á Munkaþverá, Munkaþverársókn, Eyj. Bóndi þar 1930. | Jóhannesson, Jón (I5960)
|
1183 | Bóndi og trésmiður á Narfastöðum og í Enni í Viðvíkursveit, Skag. Trésmiður í Brimnesi í Viðvíkursókn, Skag. 1930. | Gunnlaugsson, Björn Halldór (I3990)
|
1184 | Bóndi og trúboði. | Jochumsson, Einar (I15351)
|
1185 | Bóndi og útgerðarmaður á Böggvisstöðum, Tjarnarsókn, Eyj. 1930. Útvegsbóndi á Böggvisstöðum í Svarfaðardal. | Baldvinsson, Loftur (I3371)
|
1186 | Bóndi og útgerðarmaður í Efstakoti í Svarfaðardal, Eyj. Var á Hamri, Vallasókn, Eyj. 1901. Bátsformaður í Efstakoti, Vallasókn, Eyj. 1930. | Antonsson, Þorsteinn (I3328)
|
1187 | Bóndi og vefari í Hrappsey, Dagverðarnessókn, Dal. 1801 | Sveinsson, Ólafur (I20472)
|
1188 | Bóndi og verkamaður á Helgafelli, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Sjómaður og bóndi á Helgafelli á Svalbarðsströnd. | Jóhannesson, Sigmundur (I3704)
|
1189 | Bóndi og verkamaður á Höfn á Svalbarðsströnd. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. Fósturforeldrar: Steinþór Baldvinsson, f. 10.8.1878 og Soffía Sigfúsdóttir, f. 9.11.1887. | Leósson, Friðrik Jón (I3519)
|
1190 | Bóndi og verkamaður á Neðri-Dálksstöðum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd, S-Þing. Síðast bús. í Svalbarðsstrandarhreppi. | Albertsson, Halldór (I3625)
|
1191 | Bóndi og verkamaður í Ásgarði, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Ásgarði á Svalbarðsströnd, S-Þing., síðar bús. á Akureyri. | Magnússon, Stefán (I3599)
|
1192 | Bóndi og verkamaður í Ólafsfirði. Bóndi í Lóni, Ólafsfjarðarsókn, Eyj. 1930. | Sigurðsson, Guðmundur Aðalsteinn (I3297)
|
1193 | Bóndi og verslunarstjóri á Brimnesi í Svarfaðardal. Var í Brimnesi, Upsasókn, Eyj. 1901. Bóndi þar 1930. | Jónsson, Stefán (I3334)
|
1194 | Bóndi síðast í Miðhúsum. | Árnason, Þórarinn Guðmundur (I7077)
|
1195 | Bóndi víða í Eyjafjarðarsveit, síðast í Núpufelli. Var á Skáldstöðum, Hólasókn, Eyj. 1880. Bóndi á Skáldstöðum, Hólasókn, Eyj. 1890. Bóndi í Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1901. Bóndi í Núpufelli í Möðruvallasókn, Eyj. 1910. | Daníelsson, Þórður (I3498)
|
1196 | Bóndi víða, lengst í Meðalheimi á Svalbarðsströnd og Garðshorni í Kræklingahlíð. Bóndi í Meðalheimi 1890. Húsmaður á Garðshorni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. | Guðmundsson, Tryggvi Jóhannes (I4335)
|
1197 | Bóndi, alþingismaður og ráðherra á Ytri-Löngumýri í Svínavatnshr., í Mörk í Laxárdal og á Akri við Húnavatn, A-Hún. Bóndi á Akri, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Akri í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. | Pálmason, Jón (I2776)
|
1198 | Bóndi, bílasmiður og starfsmaður Þörungavinnslunnar á Reykhólum, síðast bús. á Skerðingsstöðum í Reykhólasveit. | Finnsson, Finnur Ingi (I7141)
|
1199 | Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Þúfnavöllum í Hörgárdal. Kennari á Hólum 1883-1885 og síðan lengi prófdómari þar. Bóndi, hreppstjóri í Sörlatungu i Hörgárdal 1887-1892 og síðar á Þúfnavöllum til æviloka. | Guðmundsson, Guðmundur Sigurður (I4749)
|
1200 | Bóndi, hreppstjóri, umboðsmaður Reynistaðaklaustursjarða, og dannebrogsmaður á Hraunum og síðast í Lambanesi í Fljótum, Holtshreppi, Skagafjarðarsýslu. Vinnumaður á Molastöðum, Holtshreppi, Skag. 1801. Þótti góður smiður og afbragðsbóndi. Var sæmdur heiðursverðlaunapeningi danska Landbúnaðarfélagsins. | Guðmundsson, Einar (I21942)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.