Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 10,501 til 10,550 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
10501 | Var á Krossanesi ytra, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Skipstjóri á Akureyri, síðar í Reykjavík. | Kristjánsson, Eggert (I6301)
|
10502 | Var á Krossi, Ljósavatnssókn, Þing., 1816. Húsfreyja í Garði, Draflastaðasókn, Þing. 1845. Móðir bóndans í Garði, Draflastaðasókn, Þing. 1880. | Einarsdóttir, Ingibjörg (I4443)
|
10503 | Var á Krossum, Stærraárskógssókn, Eyj. 1845. Vinnumaður á Krossum, Stærraárskógssókn, Eyj. 1860. Bóndi og hreppstjóri á Böggvisstöðum í Svarfaðardal, Eyj. | Þorvaldsson, Baldvin Gunnlaugur (I3309)
|
10504 | Var á Kveingrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Síðast búsett í Reykjavík. | Jónsdóttir, María Sigríður (I20568)
|
10505 | Var á Kvennahóli, Dagverðarnessókn, Dal. 1860. Niðursetningur í Ytri-Fagradal, Skarðssókn 1870. Sveitarómagi í Rauðseyjum, Skarðssókn 1920. | Einarsson, Guðjón (I20284)
|
10506 | Var á Kverngrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Húsmaður í Tjaldanesi sömu sveit 1930. | Guðmundsson, Sæmundur (I20370)
|
10507 | Var á Kverngrjóti, Staðarhólssókn, Dal. 1930. Lausamaður á Saurhóli, sömu sókn. Síðast búsettur í Hvammshreppi, Dal. Ógiftur. | Sigurvinsson, Pétur (I20601)
|
10508 | Var á Kvígindisfirði, Gufudalssókn, Barð. 1835. Bústýra á Kirkjubóli, Múlasókn, A-Barð. 1845. Húsfreyja í Vesturbúðum í Flatey á Breiðafirði. „Stór vexti, ekki fríð, oft köld og gögur í svörum, en garpur mikill og víkingur til vinnu“, segir í Eylendu. | Jónsdóttir, Kristbjörg (I2333)
|
10509 | Var á Lambastöðum, Gerðahreppi, Gull. 1910. | Þorsteinsson, Þórður (I21154)
|
10510 | Var á Lambastöðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Heimili: Akureyri. Húsfreyja og kennari á Ystafelli í Köldukinn í Ljósavatnshreppi, síðast bús. á Húsavík. Gegndi ýmsum félagsmálum. | Bjarnadóttir, Kolbrún (I6831)
|
10511 | Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn 1901. Vinnustúlka í Bjarnanesi, Nesjahr., A-Skaft. 1910. Húsfreyja á Öngulsstöðum. | Teitsdóttir, Guðný (I6080)
|
10512 | Var á Lambblikastöðum, Einholtssókn, A-Skaft. 1901. Húskona og vinnukona í A-Skaft., meðal annars í Bjarnanesi og á Stafafelli. Var á Seyðisfirði um tíma fram til 1913. Í húsmennsku á Langanesi sumarið 1913 en veturinn 1913-14 voru þau á Syðri-Varðgjá í Eyjafirði. Húsfreyja í Austari-Krókum, Hálshreppi, S-Þing. um 1914-46. Húsfreyja þar 1930. Fluttu að Veisu í sömu sveit 1946. Síðast bús. þar. | Teitsdóttir, Margrét (I4347)
|
10513 | Var á Landagötu 22, Vestmannaeyjum 1930. Sjómaður, útgerðarmaður og bóndi í Vestmannaeyjum. | Hjörleifsson, Sveinn (I21491)
|
10514 | Var á Landamóti, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1901. Bóndi, söðlasmiður og járnsmiður á Granastöðum, Ljósavatnshr., S-Þing. Bóndi á Granastöðum 1916-45. | Pálsson, Sigurgeir (I6777)
|
10515 | Var á Landamótum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1845. Var á Landamóti, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1860. Hjá móður sinni í Veisuseli, Draflastaðasókn, Þing. 1880. | Magnúsdóttir, Kristbjörg (I4476)
|
10516 | Var á Langekru, Oddasókn, Rang. 1901. Húsfreyja í Nesi, Hálssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Nesi í Fnjóskadal. Síðast bús. í Hálshreppi. | Stefánsdóttir, Guðrún (I4995)
|
10517 | Var á Laugabóli, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. | Tryggvason, Haukur (I4636)
|
10518 | Var á Laugalandi, Barðskirkjusókn, Skag. 1816. Bóndi á Sléttu í Fljótum Skag. 1845. Síðar bóndi í Utanverðunesi í Hegranesi, Skag. | Ólafsson, Jón (I21961)
|
10519 | Var á Laugalandi, Kirkjubólssókn, N-Ís. 1845. Húsfreyja á Eyri í Seyðisfirði og víðar. | Guðmundsdóttir, Sigríður (I21660)
|
10520 | Var á Laugalandi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880 og 1890. Vinnukona á Akureyri, Eyj. 1901. Verkakona í Laugalandi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Efstalandi í Öxnadal og Hamri á Þelamörk. | Jónsdóttir, Margrét Egedía (I4733)
|
10521 | Var á Laugarvatni, Miðdalssókn, Árn. 1890. Fór til Vesturheims 1910 frá Miðdal, Grímsneshreppi, Árn. Bóndi í Big Point, Manitoba, Kanada 1917-45. Fósturbarn: Mary Lucas, f. 9.9.1930. | Eyjólfson, Bjarni (I2211)
|
10522 | Var á Laugavegi, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Sjómaður. | Stefánsson, Þorgrímur Björn (I2293)
|
10523 | Var á Laxamýri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Var þar með foreldrum 1853-64 og síðan áfram með þeim á Þverá í Reykjahverfi fram um 1874. Var á Þverá, Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1871. Búfræðingur, var kominn heim á Þverá aftur 1878. | Jónasson, Páll (I6537)
|
10524 | Var á Leifsstöðum, Kaupangssókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Völlum í Saurbæjarhr., Eyj. Húsfreyja á Völlum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1890 og einnig 1930. | Hallgrímsdóttir, Sigurlína Guðrún (I3971)
|
10525 | Var á Leirubakka, Skarðssókn, Rang. 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Síðast búsettur í Reykjavík. | Magnússon, Einar Albert (I21523)
|
10526 | Var á Leirubakka, Skarðssókn, Rang. 1930. Var á Hnausum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. | Magnúsdóttir, Hulda (I2612)
|
10527 | Var á Leirum, Eyvindarhólasókn, Rang. 1890. Sjómaður í Nýjahúsi, Vestmannaeyjum 1910. Útgerðarmaður á Heimagötu 3b, Vestmannaeyjum 1930 | Jónsson, Ísleifur (I20105)
|
10528 | Var á Leysingjastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. | Halldórsson, Jónas (I2651)
|
10529 | Var á Litla-Fjarðarhorni, Kollafjarðarnesssókn, Strand. 1930. Starfaði hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Selfossi. | Franklínsson, Benedikt Kristinn (I2269)
|
10530 | Var á Litlu-Brekku, Garpsdalssókn, 1824, 1827, 1829, og 1832, samkvæmt sóknarmannatölum fyrir þessi ár í Garpsdalssókn, A-Barðastrandarsýslu. Eftir það er hennar ekki getið, það vantar bæði í prestsþjónustubækur og sóknarmannatöl frá þessum tíma. | Jónsdóttir, Kristín (I19992)
|
10531 | Var á Litlu-Brekku, Garpsdalssókn, A-Barð. 1835. Fór frá Litlu-Brekku, að Þorpum 1845, léttastúlka í Þorpum, Fellssókn, Strand. 1845. Fór frá Þorpum að Valshamri, Geiradalshreppi 1846. Fór frá Valshamri að Ásmundarnesi, Kaldrananessókn, Strand. 1847. Fór frá Ásmundarnesi að Litlu-Brekku 1850. Fór frá Litlu-Brekku, að Kálfadal, Gufudalssókn 1851. Vinnukona í Asparvík, Kaldrananessókn Strand. 1855. Vinnukona á Eyri, Vatnsfjarðarsókn N-Ís. 1870. Húskona á Berjadalsá 2, Unaðsdalssókn, N-Ís. 1880. Vinnukona í Tungu, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1890. Niðursetningur í Garpsdal, Garpsdalssókn 1901. | Jónsdóttir, Halldóra (I19990)
|
10532 | Var á Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Litlu-Giljá, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. | Sigurðarson, Magnús (I2745)
|
10533 | Var á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Bústýra á Litlu-Laugum í Reykjadal, S-Þing. | Sigurjónsdóttir, Sigurbjörg (I4641)
|
10534 | Var á Litlu-Tjörnum, Hálssókn, S.-Þing. 1890. Húsfreyja á Halllandsnesi. | Jónatansdóttir, Kristjana Ingibjörg (I3669)
|
10535 | Var á Litluströnd, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Fósturmóðir Guðný Jakobína Pétursdóttir. Húsfreyja á Ófeigsstöðum í Kinn mörg ár frá 1934. | Jónsdóttir, Sigurbjörg (I6718)
|
10536 | Var á Ljósavatni, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1910. Húsfreyja á Stafni, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Vallholti í Reykjadal, S-Þing. Síðast bús. á Húsavík. | Arngrímsdóttir, Bjargey (I4540)
|
10537 | Var á Ljósstöðum í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Fósturfor: Ólafur Þorkell Eiríksson og Björg Halldórsdóttir. Síðast bús. í Reykjavík 1994. | Elíasdóttir, Elísa (I5393)
|
10538 | Var á Ljósstöðum í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. | Ólafsdóttir, Anna (I5695)
|
10539 | Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Dvaldi í Reykjavík um nokkurra ára bil um og fyrir 1940, nam við Héraðsskólann á Laugarvatni og vann við sauma í Reykjavík. Var á Grund, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Grund í Svínadal 1941-93 og organisti við Auðkúlukirkju um árabil. Fósturfor.: Lárus b. í Gautsdal Stefánsson, f. 6.3.1887 og Valdís Jónsdóttir, f. 1.9.1886 og eftir lát Valdísar 1929 fór Guðrún í fóstur hjá systur Valdísar Ingiríði Jónsdóttur, f. 1888 og manni hennar Eiríki b. í Ljótshólum Grímssyni, f. 1873. | Jakobsdóttir, Guðrún (I5360)
|
10540 | Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. | Jónsdóttir, Valdís (I5383)
|
10541 | Var á Ljótsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1901. Guðfræðingur. Drukknaði. | Kristjánsson, Konráð Gísli (I5087)
|
10542 | Var á Ljótsstöðum, Hálssókn, S-Þing. 1901. Vinnukona á Litlu-Tjörnum, Ljósavatnssókn, S-Þing. 1930. Ógift og niðjalaus. | Kristjánsdóttir, Kristín (I5093)
|
10543 | Var á Ljótsstöðum, Hálssókn, Þing. 1880. Var á Fjósatungu, Illugastaðasókn, S.-Þing. 1890. | Jónsdóttir, Þóra (I7317)
|
10544 | Var á Ljótsstöðum, Hofssókn, Skag. 1870. Húsfreyja í Geitagerði í Fljótsdal. | Sigmundsdóttir, Sigríður Guðbjörg Anna (I3046)
|
10545 | Var á Lynghóli í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Flutti til Bandaríkjanna. M2: John David Swan, f. 15.11.1928, d. 23.7.1983. Barn: Jón David Swan, f. 19.4.1959. | Jónsdóttir Swan, Kristín (I5599)
|
10546 | Var á Lynghóli í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Matsveinn á Akureyri. | Ólafsson, Eggert (I5606)
|
10547 | Var á Læk, Staðarsókn, N-Ís. 1930. Fósturfor: Abraham Jónasson og Elín Hermannsdóttir á Læk. Húsfreyja og matráðskona á Akureyri. | Jónsdóttir, Ásta Sigurlaug (I5610)
|
10548 | Var á Lækjarbakka, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1873. Með móður á Möðruvöllum, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1880. Vinnumaður á Akureyri, Eyj. 1890. Daglaunamaður á Akureyri, Eyj. 1901. | Skúlason, Skúli (I6252)
|
10549 | Var á Máskeldu, Staðarhólssókn, Dal. 1930 | Guðbjörnsson, Jón (I20605)
|
10550 | Var á Másstöðum, Garðasókn á Akranesi, Borg. 1870. Vinnumaður á Dægru, Garðasókn, Borg. 1880. Flutti til Vesturheims, mun hafa verið í Churchbridge, Saskatchevan, Kanada um tíma en síðan bóndi í Langruth við Manitobavatn, Man. Börn Jóns og Guðfinnu fædd í Vesturheimi: 1. Thomas Ingimar, f. í Churcbridge 1891, féll í heimsstyrjöldinni 1917 við Vadencourt, Frakklandi, ógiftur; 2. Albert Thordur, f. um 1893 í Churchbridge, d. um 1965 í Langruth, Man., ógiftur; 3. Gudmundur Freeman, f. 1896 í Langruth., Man., d. þar 1977, K1: Gudrun Jonasson, K2: Leona Mayer, börn Gudmundar 3 amk.; 4. Gudjon , f. 1898 í Langruth, fékk sérfærslu í Íslendingabók; 5. Gudrun Victoria, er skráð sérstaklega í Íslendingabók; 6. Gustaf Adolf , f. í júní 1901 í Langruth, d. þar 1934, K, gift 1927 eða 1928: Ann Allardyce, barnlaus; 7. Bjarni , f. 5.4.1904 í Langruth, d. 28.4.1974 í Brandon, Man., K 1931: Kathleen McNaught , 2 börn; 8. Gordon, f. 1906 í Langruth, d. 15.11.1985 í Langruth, K: Jean Campbell ; 9. barnið var fósturdóttirin og frænka annars hvors hjónanna sem hét Gudfinna Jonina Olafson, f. 1905, gift Cecil Cronk. | Þórðarson Thordarson, Jón John (I2521)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.