Athugasemdir
Leitarniðurstöður: 10,301 til 10,350 af 12,356
# | Athugasemdir | Tengist |
---|---|---|
10301 | Var á Haugi, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Bóndi á Haugi, en síðar á Hvammstanga. Var í Höfn, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. | Jóhannsson, Halldór (I2818)
|
10302 | Var á Haukabrekku, Narfeyrarsókn, Snæf. 1801. Bústýra í Torfabúð, Ingjaldshólssókn, 1834. Bústýra í Nýjubúð sömu sókn 1835. Bústýra á Öndverðarnesi. Húsfreyja í Litlu-Snoppu, Fróðársókn 1845. | Hálfdánardóttir, Ingibjörg (I20410)
|
10303 | Var á Hausastöðum, Garðasókn, Gull. 1801. Aðstoðarprestur á Holti í Önundarfirði 1811-1822, prestur í Gufudal í Gufudalssveit 1822-1827, Stað í Steingrímsfirði 1827-1837, Stafholti í Stafholtstungum 1837-1843, Staðarbakka í Miðfirði 1843 og á Melstað í Miðfirði 1843-1859. Prófastur í V-Ísafjarðarprófastsdæmi 1821-1822, Barðarstrandarprófastsdæmi 1823-1828 og á Stað í Steingrímsfirði 1828-1837. | Þorvaldsson, Böðvar (I2797)
|
10304 | Var á Hávarðsstöðum, Svalbarðssókn, N-Þing. 1880. Var í Hólsseli á Hólsfjöllum, N-Þing. 1910 og flutti þaðan að Möðrudal, N-Múl. 1911. Bóndi á Veturhúsum í Jökuldalsheiði 1925-1941. Að sumra mati er Bjarni ein af fyrirmyndunum að Bjarti í Sumarhúsum hjá Halldóri Laxness. | Þorgrímsson, Bjarni (I3725)
|
10305 | Var á Heggsstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Smiður á Heggstöðum, Melstaðarsókn, Hún. 1870. | Eggertsson, Eggert Ólafur (I2793)
|
10306 | Var á Heggstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðar bóndi á sama stað. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. | Jónsson Leví, Páll (I2868)
|
10307 | Var á Heilsuhælinu í Kristnesi, Grundarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Hrafnagili í Eyjafirði. | Stefánsdóttir Ottesen, Þórunn (I6153)
|
10308 | Var á Heimagötu 39, Vestmannaeyjum 1930. Fékkst við ýmis störf til sjós og lands í Vestmannaeyjum, Hafnarfirði og Reykjavík. Fræðimaður, og hlaut fjölda viðurkenninga fyrir ritstörf, meðal annars riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu. | Björnsson, Jón (I21882)
|
10309 | Var á Heinabergi, Skarðssókn, Dal. 1930. Húsfreyja á Bálkastöðum í Ytri-Torfustaðahreppi og síðar á Laugarbakka. | Magnúsdóttir, Guðrún (I5240)
|
10310 | Var á Heiði, Kirkjubæjarklaustursókn, V-Skaft. 1860. Var á Hnappavöllum, Hofssókn, A-Skaft. 1870. Bjó á Fagurhólsmýri II, Hofssókn, Skaft. 1910. Síðar húsfreyja á Skaftafelli í Öræfum, A-Skaft. Húsfreyja þar 1930. | Runólfsdóttir, Þuríður (I6708)
|
10311 | Var á Heiði, Kirkjubæjarklausturssókn, V-Skaft. 1845. Húsfreyja í Hólmi og víðar. Fyrri kona Jóns. | Jónsdóttir, Guðlaug (I6711)
|
10312 | Var á Helgafellsbraut 5, Vestmannaeyjum 1930. Síðast búsett í Vestmannaeyjum. | Scheving Sigfúsdóttir, Guðrún Sigríður (I21073)
|
10313 | Var á Helgastöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Fósturbróðir Jónasar Friðrikssonar. Bóndi í Víðiholti , Reykjahverfi, S-Þing. frá 1948. | Jóhannesson, Jóhann Jón (I6658)
|
10314 | Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. | Jónsdóttir, Sigurlaug Ingibjörg (I4436)
|
10315 | Var á Helgustöðum, Stórholtssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Hraunshöfða í Öxnadal. Síðast bús. í Reykjavík. | Jónsdóttir, Ásdís (I4798)
|
10316 | Var á Hellnafelli, Setbergssókn, Snæf. 1930. Vélstjóri á Grundarfirði. Síðast bús. í Eyrarsveit. | Árnason, Gísli (I6453)
|
10317 | Var á Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1880. Vinnukona á Oddeyri, Akureyrarsókn 1902. Var í Hafnarstræti 105 á Akureyri, Eyj. 1910. | Sigfúsdóttir, Sigurlaug (I3236)
|
10318 | Var á Hesjuvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880 og 1890. Húsfreyja á Hrappsstöðum, Glæsibæjarhreppi, Eyj. 1920. | Kristjánsdóttir, Ólafía (I5760)
|
10319 | Var á Hesjuvöllum, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Bitrugerði í Kræklingahlíð, Eyj. Síðast bús. í Glæsibæjarhreppi. | Vilhjálmsdóttir, Laufey Margrét (I5442)
|
10320 | Var á Hesti, Holtssókn, V-Ís. 1845. Húskona í Veiðileysu I, Árnessókn, Strand. 1880. Húskona í Múla í Gilsfirði, A-Barð. 1901. | Pálsdóttir, Helga (I20716)
|
10321 | Var á Hesti, við Hestfjörð, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Bóndi á Eyri, í Seyðisfirði, N-Ís. | Ágústsson, Halldór (I21640)
|
10322 | Var á Heydalsá, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Tökubarn á Hjöllum, Gufudalssókn, A-Barð. 1845. Vinnukona Bakkaseli, Kirkjubólssókn, N-Ís. 1860. Vinnukona á Brekkubæ, Flateyjarsókn, A-Barð. 1890. | Sveinbjarnardóttir, Margrét (I20704)
|
10323 | Var á Hillum, Stærra-Árskógssókn, Eyj. 1880 og 1890. Húsfreyja í Hraukbæ í Kræklingahlíð. Húsfreyja í Hraukbæ, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. | Sveinbjörnsdóttir, Guðlaug (I5573)
|
10324 | Var á Hilmisgötu 11, Vestmannaeyjum 1930. Húsfreyja í Stykkishólmi | Ólafsdóttir, Sigríður Sólveig (I20453)
|
10325 | Var á Hilmisgötu 11, Vestmannaeyjum 1930. Síðast búsett í Vestmannaeyjum. Ógift. | Ólafsdóttir, Gunnhildur Jóhanna (I20454)
|
10326 | Var á Hjalla, Höfðasókn, S-Þing. 1845. Með foreldrum þar og á Svæði í sömu sveit 1842-54 og 1856-72. Léttastúlka á Grímsnesi í sama hreppi 1855 og hjú á Skeri þar í Grýtubakkahreppi 1873. Vinnukona í Lögmannshlíð, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1880. Leigjandi í Melgerði, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1901. Var í Melgerði 1907. | Ívarsdóttir, Guðrún (I5751)
|
10327 | Var á Hjallalandi, Reykjavík 1930. Kaþólskur prestur á Akureyri og í Stykkishólmi. Síðast bús. í Stykkishólmi. | Loftsson, Hákon Ólafur (I5991)
|
10328 | Var á Hjaltastað, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. | Aradóttir, Ragnheiður (I3036)
|
10329 | Var á Hjöllum, Ögursókn, N-Ís. 1901. Sjómaður í Bolungarvík. | Guðmundsson, Egill (I22086)
|
10330 | Var á Hlíðarenda í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. á Akureyri. | Jónsdóttir, Aðalheiður (I5547)
|
10331 | Var á Hlöðum, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1890, 1901 og 1910. | Stefánsson, Þorsteinn Marinó (I4330)
|
10332 | Var á Hnappavöllum, Hofssókn, A-Skaft. 1860. Húsfreyja á Svínafelli , Sandfellssókn, Skaft. 1910. | Sigurðardóttir, Guðrún (I6702)
|
10333 | Var á Hnausum, Setbergssókn, Snæf. 1880. Sveitarómagi á Hrauni, Helgafellssókn, Snæf. 1890. Bóndi í Mýrarhúsum og síðar lausamaður á Hömrum í Eyrarsveit. Heimildir: 1910, V. og ht.683, Æv.Ak. III 102, 1920, 1890, Mbl.02/03/2001, 1880, Pers., Kb.Setberg.Snæf. | Johnsen Tjörfason, Bjarni (I2300)
|
10334 | Var á Hnausum, Setbergssókn, Snæf. 1890. Leigjandi í Jónshúsi, Setbergssókn, Snæf. 1920. | Tjörfadóttir, Ólöf Guðmundína (I2301)
|
10335 | Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja og starfaði við símvörslu og síðar póstafgreiðslu í Reykjavík. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. | Sveinbjörnsdóttir, Guðrún (I2626)
|
10336 | Var á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnausum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnausum í Sveinsstaðahreppi, síðast bús. í Garðabæ. Kjörbörn: Andrés Ingibergur, f. 21.9.1961 og Kristín Björk, f. 2.4.1971. | Sveinbjörnsson, Leifur (I2661)
|
10337 | Var á Hnjúk, Vallasókn, Eyj. 1890. Húsfreyja á Kóngsstöðum og í Hlíð í Skíðadal, á Ytri- Másstöðum, Hnjúki og í Hreiðarsstaðakoti í Svarfaðadalshr., Eyj. Ólst upp hjá hjónunum Þórði Jónssyni f. 1843 og Halldóru Jónsdóttur f. 1845, á Hnjúki í Skíðadal, Eyj. Síðast bús. í Svarfaðardalshreppi. | Pálsdóttir, Kristrún (I3319)
|
10338 | Var á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Fósturbarn: Elísabet Laufey Sigurðardóttir, f. 24.11.1960. | Jónsdóttir, Guðrún Jósefína (I2628)
|
10339 | Var á Hofi, Flateyjarhreppi, S-Þing. 1920. | Baldvinsson, Baldur Friðjón (I4380)
|
10340 | Var á Hofi, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1845. Trésmíðameistari og bóndi í Stórubrekku og Litlubrekku en lengst af óðalsbóndi í Lönguhlíð. Bóndi í Lönguhlíð, Myrkársókn, Eyj. 1901. | Ólafsson Thorarensen, Jóhann Stefán (I4917)
|
10341 | Var á Hofsá, Vallasókn, Eyj. 1901. Ljósmóðir á Dalvík. Síðast bús. á Dalvík. | Bergsdóttir, Albína Sigurveig (I3325)
|
10342 | Var á Hofsá, Vallasókn, Eyj. 1901. Var á Dalvík 1930. | Bergsdóttir, Fanney Stefanía (I3376)
|
10343 | Var á Hofsósi, Hofsókn, Skag. 1860. Verslunarstjóri í Flatey. „Valmenni, sem gerði öllum viðskiptamönnum jafnt undir höfði“, segir í Eylendu. | Kristjánsson Skagfjörð, Ólafur Jón (I2365)
|
10344 | Var á Hofsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Gröf í Gufudalssveit. | Sveinsson, Guðmundur (I7015)
|
10345 | Var á Hofsstöðum, Reykhólasókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Borg, Reykhólahr., síðast bús. í Reykhólahreppi. | Sveinsdóttir, Guðrún (I7021)
|
10346 | Var á Höfða í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. | Andrésdóttir, Júlíana (I5675)
|
10347 | Var á Höfða, Akureyri 1920. | Baldvinsdóttir, Þórey (I6310)
|
10348 | Var á Höfðaströnd, Staðarsókn, N-Ísafjarðarsýslu, 1930. Húsfreyja á Hesteyri, Sléttuhreppi, N-Ís. Síðast búsett í Bolungarvík. | Bæringsdóttir, Soffía Júlíana (I20015)
|
10349 | Var á Hóli, Hólshreppi, N-Ís. 1930. Húsfreyja, síðast búsett í Bolungarvík. | Magnúsdóttir, Sæunn (I22058)
|
10350 | Var á Hóli, Húsavíkursókn 1860. Í vinnumennsku á Tjörnesi, í Fnjóskadal, Kinn og víðar fram um 1900. | Guðmundsdóttir, Valgerður Jónína (I6828)
|
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.