Þorgerður Benediktsdóttir
1916 - 2009 (93 ára)-
Fornafn Þorgerður Benediktsdóttir [1, 2] Fæðing 5 apr. 1916 Grænavatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] Menntun Alþýðuskólanum á Laugum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [2] Menntun 1939 Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi [2] Lauk kennaraprófi vorið 1939 Andlát 8 okt. 2009 Sjúkrahúsinu Húsavík, Húsavík, Íslandi [1, 2] Greftrun 17 okt. 2009 Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] - Reitur: 512 [1]
Systkini 3 systur Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9941 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 maí 2020
Faðir Benedikt Guðnason
f. 15 maí 1877
d. 30 júl. 1954 (Aldur 77 ára)Móðir Solveig Jónsdóttir
f. 21 ágú. 1887
d. 19 nóv. 1986 (Aldur 99 ára)Nr. fjölskyldu F2359 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Sigurður Þórisson
f. 5 maí 1919
d. 14 apr. 2001 (Aldur 81 ára)Hjónaband 14 jún. 1947 [2] Börn 1. Erlingur Sigurðarson
f. 26 jún. 1948, Grænavatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi
d. 12 nóv. 2018, Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi (Aldur 70 ára)Nr. fjölskyldu F2361 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 maí 2020
-
Athugasemdir - Þorgerður fór í Alþýðuskólann á Laugum og síðan í Kennaraskólann þar sem hún lauk kennaraprófi vorið 1939. Næstu árin var hún kennari barna í Reykjadal, Laxárdal og á Húsavík, og við unglingakennslu í Mývatnssveit einn vetur. Þá gegndi hún tvívegis á þessum árum starfi „húsmóður“ Laugaskóla og sinnti þá jafnframt kennslu þar. Hinn 14. júní 1947 gekk Þorgerður i hjónaband með Sigurði Þórissyni, Torfasonar, og Þuríðar Sigurðardóttur í Baldursheimi. Hófu þau búskap á Grænavatni og bjuggu þar næstu hálfu öldina, framan af í leiguábúð en árið 1967 fengu þau fjórðung jarðarinnar keyptan og byggðu hann upp næstu árin með hjálp sona sinna. [2]
-
Andlitsmyndir Þorgerður Benediktsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.