Hlín Stefánsdóttir
1915 - 2009 (94 ára)-
Fornafn Hlín Stefánsdóttir [1, 2] Fæðing 21 okt. 1915 Haganesi, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 5 nóv. 2009 Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, Íslandi [1, 2] Greftrun 16 nóv. 2009 Kirkjug. Akureyrar - Naustahöfða, Akureyri, Íslandi [1] Systkini 4 bræður Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9873 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 apr. 2020
Faðir Stefán Helgason
f. 31 maí 1884
d. 23 nóv. 1972 (Aldur 88 ára)Móðir Áslaug Sigurðardóttir
f. 20 des. 1884
d. 18 maí 1979 (Aldur 94 ára)Nr. fjölskyldu F2336 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Hlín ólst upp í Haganesi. Eftir hefðbundið nám í sveitinni var hún einn vetur í Alþýðuskólanum á Laugum. Þaðan lá leiðin til Akureyrar í nám í kjólasaumi og svo til Reykjavíkur í frekara nám í saumaskap. Þar kynntist hún Rögnvaldi og árið 1939 hófu þau búskap á Akureyri. Þau bjuggu um skeið í Haganesi en frá 1949 á Akureyri, lengst af í Munkaþverárstræti 22.
Nánast allan starfsaldur þeirra hjóna unnu þau saman við umsjón og rekstur almenningssalerna bæjarins, við rekstur Verslunarinnar Hlín og RR búðarinnar og síðast við húsvörslu og ræstingar hjá Akureyrarbæ. Hlín vann einnig á um tíma við saumaskap í Sambandsverksmiðjunum. Með vinnu utan heimilis tók Hlín alla tíð að sér að sníða föt og sauma heima fyrir fólk.
Hlín var ákaflega vandvirk og virt sem saumakona, tók þátt í ýmsu félagsstarfi, hafði yndi af ljóðlist og tónlist. 2004 flutti Hlín á Dvalarheimilið Kjarnalund og í júlí 2008 á hjúkrunardeild Hlíðar. [2]
- Hlín ólst upp í Haganesi. Eftir hefðbundið nám í sveitinni var hún einn vetur í Alþýðuskólanum á Laugum. Þaðan lá leiðin til Akureyrar í nám í kjólasaumi og svo til Reykjavíkur í frekara nám í saumaskap. Þar kynntist hún Rögnvaldi og árið 1939 hófu þau búskap á Akureyri. Þau bjuggu um skeið í Haganesi en frá 1949 á Akureyri, lengst af í Munkaþverárstræti 22.
-
Andlitsmyndir Hlín Stefánsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.