Guðjón Vigfússon
1898 - 1941 (42 ára)-
Fornafn Guðjón Vigfússon [1, 2] Fæðing 28 jún. 1898 Bjarnastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [2] Garðaprestakall á Álftanesi; Prestsþjónustubók Bessastaðasóknar og Garðasóknar á Álftanesi 1863-1910, s. 144-145 Skírn 17 júl. 1898 [2] Heimili 1941 Lindargötu 44, Reykjavík, Íslandi [1] Atvinna 1941 [1] 1. vélstjóri á Pétursey ÍS 100. Pétursey ÍS 100
Línuveiðarinn Pétursey ÍS 100 var 91 tonn að stærð, smíðuð árið 1902 í Kristiansund í Noregi. Var hún eign hlutafélagsins Vísis frá Súgandafirði, en gerð út frá Ísafirði. Pétursey hafði áður verið gerð út frá Hafnarfirði en var seld þaðan árinu áður en hún fórst. Pétursey lagði af stað þann 10. mars 1941 frá Vestmannaeyjum, en þar hafði hún tekið kol, áleiðs til Fleetwood með fiskfarm. Þann 12. mars 1941 var Pétursey sökkt af þýskum kafbát.
Skoða umfjöllun. Andlát 12 mar. 1941 [1] Ástæða: Fórst með Pétursey ÍS 100. Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I9332 Legstaðaleit Síðast Breytt 24 des. 2023
-
Andlitsmyndir Guðjón Vigfússon -
Kort yfir atburði Fæðing - 28 jún. 1898 - Bjarnastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Heimili - 1941 - Lindargötu 44, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.