Jónína Þórunn Jónsdóttir
1913 - 2005 (91 ára)-
Fornafn Jónína Þórunn Jónsdóttir [1, 2] Fæðing 18 feb. 1913 Sleif, Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 29 jan. 2005 Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Lundi, Hellu, Íslandi [1, 2] Greftrun 5 feb. 2005 Keldnakirkjugarði, Rangárvallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1, 2] Lýður Skúlason & Jónína Þórunn Jónsdóttir
Plot: 152Nr. einstaklings I8897 Legstaðaleit Síðast Breytt 27 okt. 2019
Fjölskylda Lýður Skúlason
f. 28 sep. 1900
d. 10 des. 1968 (Aldur 68 ára)Hjónaband 21 maí 1937 [2] Nr. fjölskyldu F2081 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 25 okt. 2019
-
Athugasemdir - Jónína lauk ljósmæðraprófi LMSÍ 30.9. 1941. Hún var ljósmóðir Rangárvallaumdæmis frá 1942-1983 að undanteknu einu ári, 1946-1947 en þá starfaði hún sem ljósmóðir í Reykjavík. Hún var ljósmóðir í Vestur-Landeyjaumdæmi 1956-1959; Landmannahreppsumdæmi 1954 og frá 1967-1983.
Jónína var fastráðin við ungbarnaeftirlit og mæðraskoðun á Heilsugæslunni á Hellu frá 1.9. 1977 til ársins 1983. Hún hafði áður haft þessi störf með höndum víðs vegar um sýsluna. Jónína Þórunn sat árum saman í barnaverndarnefnd og skólanefnd Rangárvallahrepps og sem varamaður í hreppsnefnd. Hún var starfsmaður Þjóðminjasafnsins í hlutastarfi um árabil og kirkjuhaldari og meðhjálpari í Keldnakirkju í mörg ár. Hún starfaði í kvenfélaginu Unni. Jónína bjó ekkja að Keldum 1968-1973 með hjálp sonar síns Skúla sem tók þá við búinu. Jónína var búsett á Keldum til ársins 1999 en þá fór hún á hjúkrunar- og dvalarheimilið Lund á Hellu. [2]
- Jónína lauk ljósmæðraprófi LMSÍ 30.9. 1941. Hún var ljósmóðir Rangárvallaumdæmis frá 1942-1983 að undanteknu einu ári, 1946-1947 en þá starfaði hún sem ljósmóðir í Reykjavík. Hún var ljósmóðir í Vestur-Landeyjaumdæmi 1956-1959; Landmannahreppsumdæmi 1954 og frá 1967-1983.
-
Andlitsmyndir Jónína Þórunn Jónsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.