Einar Andrés Gíslason

Einar Andrés Gíslason

Maður 1924 - 2015  (90 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Einar Andrés Gíslason  [1, 2
    Fæðing 18 mar. 1924  Rauðsstöðum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 17 mar. 2015  Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 31 júl. 2015  Mýrakirkjugarði í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Systkini 1 systir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I8571  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 okt. 2019 

    Faðir Gísli Vignir Vagnsson
              f. 3 ágú. 1901  
              d. 4 okt. 1980 (Aldur 79 ára) 
    Móðir Guðrún Sigríður Jónsdóttir
              f. 17 maí 1895  
              d. 7 okt. 1975 (Aldur 80 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1992  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Einar flutti með foreldrum sínum frá Rauðsstöðum að Gljúfurá í Arnarfirði 1925 og þaðan að Mýrum í Dýrafirði 1936. Hann nam við Ungmennaskólann á Núpi 1942-1944 og lauk gagnfræðaprófi við Menntaskólann á Akureyri 1944. Stúdentsprófi lauk hann frá Menntaskólanum í Reykjavík 1948, undirbúningur fyrir það mest utanskóla. Einar hóf nám í læknisfræði við Háskóla Íslands en hvarf frá því námi og fór að starfa hjá Atvinnudeild Háskólans. Árið 1951 fór hann í nokkurra mánaða námsferð til Bandaríkjanna þar sem hann kynnti sér jarðvegsrannsóknir. Heimkominn starfaði hann við jarðvegsrannsóknir og síðar við gróðurkortagerð á vegum Rannsóknarstofnunar landbúnaðarins (RALA) um langt árabil. Þá kom hann einnig að gróðurkortagerð á Grænlandi. Einar starfaði hjá RALA uns hann varð sjötugur og var eftir það í hlutastarfi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands allt fram undir áttræðisaldur. [2]

  • Andlitsmyndir
    Einar Andrés Gíslason
    Einar Andrés Gíslason

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 18 mar. 1924 - Rauðsstöðum, Auðkúluhr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 17 mar. 2015 - Hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 31 júl. 2015 - Mýrakirkjugarði í Dýrafirði, Mýrahr., V-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 30-03-2015.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.