Sigfús Jónsson
1841 - 1940 (98 ára)-
Fornafn Sigfús Jónsson [1] Fæðing 11 des. 1841 Syðra-Laugalandi, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1845 Syðra-Laugalandi, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1850 Syðra-Laugalandi, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1855 Sigtúni, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Manntal 1860 Sigtúni, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] Manntal 1870 Ölversgerði/Ölvisgerði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Manntal 1880 Ytra-Dalsgerði, Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [7] Manntal 1890 Rangárvöllum, Akureyri, Íslandi [8] Manntal 1901 Mið-Samtúni, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [9] Manntal 1930 Neðri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 13 mar. 1940 Neðri-Rauðalæk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [10] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I4260 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 apr. 2017
Faðir Jón Guðmundsson
f. 17 sep. 1792, Syðra-Garðshorni, Svarfaðardalshr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 13 des. 1856 (Aldur 64 ára)Móðir Ásdís Sigfúsdóttir
f. 1811, Syðra-Laugalandi, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 5 feb. 1906 (Aldur 95 ára)Nr. fjölskyldu F1317 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda 1 Sigurbjörg Jóhannesdóttir
f. 7 mar. 1830, Sámsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi
d. 6 nóv. 1894 (Aldur 64 ára)Börn 1. Sigríður María Sigfúsdóttir
f. 2 nóv. 1865
d. 10 des. 1950 (Aldur 85 ára)2. Ingibjörg Sigfúsdóttir
f. 26 des. 1866
d. 16 des. 1881 (Aldur 14 ára)3. Jóhanna Sigfúsdóttir
f. 15 jan. 1869
d. 30 ágú. 1927 (Aldur 58 ára)4. Jón Sigfússon
f. 21 nóv. 1867
d. 8 nóv. 1894 (Aldur 26 ára)5. Magnús Sigfússon
f. 14 maí 1871
d. 3 okt. 1920 (Aldur 49 ára)6. Benedikt Tryggvi Sigfússon
f. 30 ágú. 1874
d. 18 feb. 1965 (Aldur 90 ára)Nr. fjölskyldu F1318 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 apr. 2017
Fjölskylda 2 Sigríður Þorkelsdóttir
f. 15 jan. 1847, Belgsá í Fnjóskadal, Hálshr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi
d. 14 maí 1914 (Aldur 67 ára)Nr. fjölskyldu F1158 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 3 apr. 2017
-
Athugasemdir - Sigfús heflur líklega fæðst á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson og s.k. hans Ásdís Sigfúsdóttir. Jón hafði áður búið á Siglunesi 1824-1827 og Vatnsenda í Ólafsfirði en þau Ásdís bjuggu á Syðra-Laugalandi og í Sigtúnum í Öngulsstaðahreppi.
Sigfús ólst upp hjá foreldrum sínum til fullorðinsaldurs.
Fyrri kona hans var Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Þau bjuggu í Ytra-Dalsgerði í Hrafnagilshreppi 1880 og síðan á Rangárvöllum í Glæsibæjarhreppi 1890.
Seinni kona Jóns var Sigríður Þorkelsdóttir, Jón var seinni maður hennar. Þau bjuggu í Mið-Samtúni 1901 og Bandagerði 1910 og þar lést Sigríður.
Sigfús var áfram í Bandagerði í sambýli við Jón bróður sinn sem þar hafði búið lengi. Sigfús var á Neðri-Rauðalæk á Þelamörk þegar hann lést hjá Önnu Soffíu dóttur Jóns og Baldvin Sigurðssyni manni hennar, þau voru foreldrar Sverris bónda í Skógum. [2]
- Sigfús heflur líklega fæðst á Syðra-Laugalandi í Eyjafirði. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson og s.k. hans Ásdís Sigfúsdóttir. Jón hafði áður búið á Siglunesi 1824-1827 og Vatnsenda í Ólafsfirði en þau Ásdís bjuggu á Syðra-Laugalandi og í Sigtúnum í Öngulsstaðahreppi.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.