Hallgrímur Guðmundur Hallgrímsson
1894 - 1982 (87 ára)-
Fornafn Hallgrímur Guðmundur Hallgrímsson [1] Fæðing 17 sep. 1894 Hofi á Höfðaströnd, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Manntal 1901 Gröf, Hofshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [3] Manntal 1910 Axlarhaga, Akrahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [4] Manntal 1920 Syðri-Skjaldarvík, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [5] Heimili 1928-1930 Baugaseli, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1930-1937 Féeggsstöðum, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1939-1942 Stóragerði, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1944-1946 Bláteigi, Skriðuhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1946-1978 Vöglum á Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [2] Andlát 5 maí 1982 [1] Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi [6] - Reitur: 65 [6]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I4240 Legstaðaleit Síðast Breytt 23 mar. 2017
-
Athugasemdir - Foreldrar Hallgríms voru Hallgrímur Jónsson f. 19.08.1861, d. 1894, og Guðrún Guðmundsdóttir f. 22.08.1865, d. ?.
Þau bjuggu lengst á Hvanneyri á Siglufirði en Hallgrímur ólst upp sem niðursetningur á Gröf í Hofssókn og e.t.v. víðar. Hann var vinnumaður í Axlarhaga í Flugumýrarsókn 1910 og lausamaður í Syðri-Skjaldarvík 1920. Hann var bóndi í Flugumýrarhvammi, Torfmýri og Hjaltastaðahvammi í Blönduhlíð. Hann var bóndi í Baugaseli 1928-1930, á Féeggstöðum 1930-1937, í Stóragerði 1939-1942, í Bláteigi 1944-1946 og á Vöglum á Þelamörk 1946-1978 en á Vöglum hafði þá búið Karl Júlíus bróðir Hallgríms 1936-1946.
Guðný Sólveig, systir Hallgríms, var hjá honum á Féeggstöðum um tíma og Halldór Hjálmar Halldórsson, sonur hennar ólst upp hjá Hallgrími og bjó með honum á Vöglum til dauðadags.
Hallgrímur dó ókvæntur og barnlaus. [2]
- Foreldrar Hallgríms voru Hallgrímur Jónsson f. 19.08.1861, d. 1894, og Guðrún Guðmundsdóttir f. 22.08.1865, d. ?.
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.