Jón Þorláksson

Maður 1744 - 1819  (74 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Þorláksson  [1
    Fæðing 13 des. 1744  [1
    Manntal 1801  Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Manntal 1816  Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 21 okt. 1819  [1
    Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Jón Þorláksson
    Jón Þorláksson
    Plot: 1
    Nr. einstaklings I4207  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 10 apr. 2017 

  • Athugasemdir 
    • Þjóðskáld, frægastur fyrir sálma, lausavísur og þýðingar. Prestur í Saurbæjarþingum, Dal. 1768-1770 og á Stað í Grunnavík 1772. Missti prestsskap á báðum stöðum vegna barneigna með Jórunni Brynjólfsdóttur. Prestur á Bægisá frá 1788 til dauðadags. Börn hans tvö með Jórunni dóu ung. [1]
    • Jón fæddist í Selárdal í Arnarfirði. Foreldrar hans voru Þorlákur Guðmundsson f. 1711, d. í júní 1773, "Þorlákur prestlausi", og Guðrún Tómasdóttir f. 1705, d. 1771.

      Jón Þorláksson var prestur á Bægisá, skáld og þýðandi. Um hann hefur margt verið skrifað, m.a. bókin "Jón Þorláksson - þjóðskáld Íslendinga - ævisaga" eftir sr. Sigurð Stefánsson prófast á Möðruvöllum. [4]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsManntal - Prestur. - 1801 - Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsManntal - Prestur og húsbóndi, 73 ára. Fæðingarstaður: Selárdalur í Barðastrandars. - 1816 - Ytri-Bægisá, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S56] Manntal.is - 1816.

    3. [S1] Gardur.is.

    4. [S39] Gunnar Frímannsson.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.