Pálmi Frímannsson

Pálmi Frímannsson

Maður 1944 - 1989  (44 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Pálmi Frímannsson  [1
    Fæðing 1 ágú. 1944  Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 5 jan. 1989  [1
    Greftrun Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Pálmi Frímannsson
    Pálmi Frímannsson
    Plot: 32a
    Systkini 2 bræður og 2 systur 
    Hálfsystkini 1 hálfbróðir (Foreldrar: Frímann Pálmason og Margrét Sigurrós Sigfúsdóttir
    Nr. einstaklings I4142  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 11 mar. 2017 

    Faðir Frímann Pálmason
              f. 16 feb. 1904, Baldurshaga í Kræklingahlíð, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 9 feb. 1980 (Aldur 75 ára) 
    Móðir Gunnhildur Guðfinna Bjarnadóttir
              f. 2 jan. 1916, Bolungarvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 25 mar. 1981 (Aldur 65 ára) 
    Hjónaband 1943  [2
    Heimili Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Nr. fjölskyldu F1117  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Pálmi fæddist og ólst upp í Garðshorni á Þelamörk.

      Foreldrar hans voru Frímann Pálmason og Guðfinna Bjarnadóttir. Pálmi lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og embættisprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands.

      Hann giftist Heiðrúnu Rútsdóttur f. 23.04.1948 vorið 1974 og skömmu síðar fluttu þau til Stykkishólms þar sem Pálmi starfaði sem læknir til æviloka. Hann beitti sér þar fyrir almennri heilsurækt meðal Stykkishólmsbúa og tók virkan þátt í starfi íþróttahreyfingarinnar og Lionsklúbbsins á staðnum.

      Börn Pálma og Heiðrúnar eru:
      Guðbjörg Rut f. 14.12.1966, kjördóttir Pálma, grafískur hönnuður,
      Jóhanna Guðrún f. 13.05.1976, barnalæknir, og
      Hildur Sunna f. 02.07.1984, lögfræðingur í Reykjavík. [2]

  • Andlitsmyndir
    Pálmi Frímannsson
    Pálmi Frímannsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 1 ágú. 1944 - Garðshorni Þelamörk, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Bægisárkirkjugarði, Glæsibæjarhr., Eyjafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S2] Íslendingabók.

    2. [S39] Gunnar Frímannsson.

    3. [S1] Gardur.is.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.