Ragnar Eðvaldsson

Ragnar Eðvaldsson

Maður 1940 - 2024  (83 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ragnar Eðvaldsson  [1
    Fæðing 6 nóv. 1940  Garðsstöðum, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 65-66
    Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 65-66
    Skírn 4 maí 1941  [1
    Andlát 10 jún. 2024  [2
    Greftrun 27 jún. 2024  Ekki þekkt - Ukendt - Not known Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21873  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 6 sep. 2024 

    Faðir Eðvald Valdórsson
              f. 10 ágú. 1912, Stuðlum, Reyðarfjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 14 nóv. 1942 (Aldur 30 ára) 
    Móðir Ágústa Helga "Helga"Jónsdóttir
              f. 20 ágú. 1917, Garðsstöðum, Vestmannaeyjum, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 29 feb. 2008 (Aldur 90 ára) 
    Hjónaband 7 okt. 1938  [3
    Nr. fjölskyldu F4235  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Ragnar fluttist með móður sinni til Keflavíkur eftir að faðir hans hafði farist með línuveiðaranum Sæborgu EA 383 haustið 1942.

      Ragnar gekk í skóla í Keflavík og síðan í Menntaskólann á Laugarvatni. Þá lá leiðinn í Iðnskólann í Reykjavík, þar sem Ragnar hóf nám í bakaraiðn og lauk sveinsprófi 1963 og meistarabréf fékk hann 1966. Ragnar lærði iðnina hjá móðurbróður sínum, Sigurði Jónssyni bakarameistara, en sótti síðan frekara nám í greininni til Sviss árið 1963.

      Ragnar hafði mikinn áhuga á tónlist og spilaði meðal annars með skólahljómsveit Keflavíkur, lúðrasveit Keflavíkur, lúðrasveitinni Svan í Reykjavík og hljómsveitinni Tónum. Ragnarsbakarí var vettvangur hjónanna Ragnars og Ásdísar. Ragnar var brautryðjandi og frumkvöðull á mörgum sviðum bakaraiðnar á Íslandi og segja má að allir Íslendingar hafi þekkt hina vinsælu Ragnars-botna og rúllutertubrauð. Ragnar var virkur í félagsmálum og sat meðal annars í stjórn Björgunarsveitarinnar Stakks í Keflavík og var formaður Landssambands bakarameistara. Þá var hann einn af stofnendum frímúrarareglunnar Sindra í Keflavík. [2]

  • Andlitsmyndir
    Ragnar Eðvaldsson
    Ragnar Eðvaldsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 6 nóv. 1940 - Garðsstöðum, Vestmannaeyjum, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S394] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 65-66.

    2. [S31] Morgunblaðið, 27.06.2024.

    3. [S31] Morgunblaðið, 12-03-2008.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.