Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson

Maður 1941 - 2022  (81 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Kjartan Jónsson  [1, 2
    Fæðing 4 júl. 1941  Daðastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 18 ágú. 2022  [1, 2
    Greftrun 30 ágú. 2022  Viðvíkurkirkjugarði, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Kjartan Jónsson & Ingibjörg Stefánsdóttir
    Kjartan Jónsson & Ingibjörg Stefánsdóttir
    Plot: 130, 131
    Nr. einstaklings I21613  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 3 júl. 2024 

    Faðir Jón Kjartansson,   f. 28 nóv. 1894   d. 10 feb. 1947 (Aldur 52 ára) 
    Móðir Kristjana Sigvaldadóttir,   f. 16 jún. 1900   d. 3 sep. 1949 (Aldur 49 ára) 
    Nr. fjölskyldu F1259  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Ingibjörg Stefánsdóttir,   f. 4 maí 1939, Hlíðarenda í Óslandshlíð, Hofshr., A-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum staðd. 28 jan. 2015 (Aldur 75 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5557  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 3 júl. 2024 

  • Andlitsmyndir
    Kjartan Jónsson
    Kjartan Jónsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 4 júl. 1941 - Daðastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 30 ágú. 2022 - Viðvíkurkirkjugarði, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Athugasemdir 
    • Kjartan stundaði nám við smíðadeild Héraðsskólans á Laugum veturinn 1956-1957. Á árunum 1958-1966 vann hann hjá Geir Gunnlaugssyni og Kristínu Björnsdóttur í Eskihlíð sem ráku búskap í Lundi Kópavogi, þar sinnti hann öllum almennum landbúnaðarstörfum. Árið 1966 hóf hann búskap á Hlíðarenda ásamt eiginkonu sinni með blandað bú. Þau hættu búskap 2005 og fluttu á Sauðárkrók. Hann sinnti ýmsum nefndarstörfum þar á meðal við sóknarnefnd Viðvíkurkirkju og sat lengi í stjórn Búnaðarfélags í sinni sveit. Hann sá um bókhald fyrir nokkra bændur úr sinni sveit svo lengi sem hann hafði heilsu til. [2]

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 30-08-1922.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.