Steingrímur Vilhjálmsson
1924 - 2014 (89 ára)-
Fornafn Steingrímur Vilhjálmsson [1, 2] Menntun 1924 Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal, Hólshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [2] Lauk búfræðiprófi. Fæðing 16 nóv. 1924 Hátúni á Nesi, Norðfirði, Íslandi [1, 2, 3] Andlát 19 feb. 2014 Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi [1, 2, 3] Greftrun 1 mar. 2014 Viðvíkurkirkjugarði, Viðvíkurhr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1] Steingrímur Vilhjálmsson
Plot: 125Steingrímur Vilhjálmsson
Plot: 125Nr. einstaklings I21612 Legstaðaleit Síðast Breytt 3 júl. 2024
-
Athugasemdir - Var í Neskaupstað 1930. Búfræðingur og bóndi á Laufhól í Viðvíkurhreppi. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum. [3]
- Steingrímur lauk búfræðiprófi frá Bændaskólanum á Hólum 1944. Var á síld eina vertíð, fjósamaður á Hólum, ráðsmaður í Garði í Hegranesi og kenndi við barnaskóla Viðvíkursveitar. Steingrímur og Anna hófu búskap í Brimnesi en stofnuðu nýbýlið Laufhól árið 1952 og þar var Steingrímur bóndi til ársins 2011. Steingrímur gegndi trúnaðarstörfum, var hreppstjóri, í sveitarstjórn, formaður og gjaldkeri sjúkrasamlags og búnaðarfélags. Var sýslunefndarmaður í 18 ár, deildarstjóri KS, í stjórn Sjúkrahúss Skagfirðinga og í áfengisvarnarnefnd og skólanefnd. [2]
-
Andlitsmyndir Steingrímur Vilhjálmsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.