Þorleifur Guðmundsson Repp
1794 - 1857 (63 ára)-
Fornafn Þorleifur Guðmundsson Repp [1] Fæðing 6 júl. 1794 Reykjadal, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi [1] Skírn 7 júl. 1794 Reykjadal, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi [1] Andlát 4 des. 1857 Kaupmannahöfn, Danmörku [2] Greftrun 4 maí 1858 Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi [2, 3] Þorleifur Guðmundsson Repp
Plot: P-404Nr. einstaklings I21577 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 jún. 2024
-
Athugasemdir - Þorleifur Guðmundsson Repp var íslenskur fræðimaður, og þýðandi. Hann var talinn með gáfuðustu mönnum landsins. Hann var einnig kennari, fornminja og bókasafnari, stjórnmálamaður og blaðamaður. Hann bjó 12 ár í Edinborg, þar sem hann starfaði sem bókavörður við The Advocates'Library. Hann átti þar 4 börn. Afkomendur þeirra búa enn í Bretlandi. Þorleifur var nafnkunnur víða erlendis að gáfum, málfræði og annarri fjölvísi. Hann er einnig þekktur í hugum almennings fyrir að hafa misst skapið við meistaravörn sína. Hann var rekinn úr henni og vörnin dæmd ógild. [4]
-
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S1401] Reykjadalsprestakall; Prestsþjónustubók Reykjadalssóknar og Tungufellssóknar 1782-1816, Opna 16/52.
- [S717] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1839-1860, 294-295.
- [S1] Gardur.is, https://www.gardur.is/einstakl.php?nafn_id=148101&sumarblom_help=&umhirdu_beidni_help=.
- [S25] Wikipedia, https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%9Eorleifur_Repp.
- [S1401] Reykjadalsprestakall; Prestsþjónustubók Reykjadalssóknar og Tungufellssóknar 1782-1816, Opna 16/52.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.