Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson

Maður 1921 - 2000  (78 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Ólafur Jónsson  [1, 2, 3
    Fæðing 10 ágú. 1921  Miðstræti 8b, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 182-183
    Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 182-183
    Skírn 30 okt. 1921  Miðstræti 8b, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Andlát 21 maí 2000  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Greftrun 26 maí 2000  Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: H-3-338 [1]
    Systkini 1 bróðir og 2 systur 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21519  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 jún. 2024 

    Faðir Jón Magnússon
              f. 11 jún. 1895, Hvaleyri, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 8 feb. 1925 (Aldur 29 ára) 
    Móðir Margrét Jóna Jónsdóttir
              f. 4 sep. 1898, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 1 júl. 1976 (Aldur 77 ára) 
    Hjónaband 12 mar. 1920  [4
    Nr. fjölskyldu F5511  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Ólafur lærði málaraiðn hjá Osvaldi og Daníel í Reykjavík og fékk meistarabréf 1947. Árið 1944 stofnaði Ólafur málarafyrirtækið Hörður og Kjartan hf. ásamt félögum sínum, þeim Herði Jóhannessyni, Kjartani Kjartanssyni og Hauki Hallgrímssyni. Ólafur var framkvæmdastjóri fyrirtækisins í 40 ár. Meðfram störfum hjá fyrirtækinu kenndi hann um skeið við Iðnskólann í Reykjavík og starfaði við Húsamat Reykjavíkur. Þá var hann um árabil prófdómari við Iðnskólann og í skólanefnd hans.

      Ólafur tók mikinn þátt í félagsstörfum. Hann gegndi formennsku í Málarameistarafélagi Reykjavíkur um árabil og var formaður Samtaka norrænna málarameistara. Hann átti sæti í stjórn Meistarasambands byggingarmanna, Landssambands iðnaðarmanna og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Ólafur var varafulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur 1970-1974 og í stjórn Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar í 20 ár. Hann var félagi í Rótarýklúbbi Reykjavíkur og starfaði um áratugaskeið með Oddfellowhreyfingunni á Íslandi.

      Ólafur var heiðursfélagi í MMFR, sæmdur heiðursmerki Landssambands iðnaðarmanna og allra norrænu málarameistarafélaganna. [3]

  • Andlitsmyndir
    Ólafur Jónsson
    Ólafur Jónsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 10 ágú. 1921 - Miðstræti 8b, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 30 okt. 1921 - Miðstræti 8b, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 21 maí 2000 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 26 maí 2000 - Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S622] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 182-183.

    3. [S31] Morgunblaðið, 26-05-2000.

    4. [S1395] Aldan, 07.05.1926, s. 27.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.