Fjóla Bjarnadóttir

Fjóla Bjarnadóttir

Kona 1921 - 2008  (86 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Fjóla Bjarnadóttir  [1, 2, 3
    Fæðing 9 mar. 1921  Grund, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2, 3
    Mosfellsprestakall í Mosfellssveit; Prestsþjónustubók Mosfellssóknar í Mosfellssveit, Gufunessóknar, Brautarholtssóknar, Lágafellssóknar og Viðeyjarsóknar 1884-1930, s. 119-120
    Mosfellsprestakall í Mosfellssveit; Prestsþjónustubók Mosfellssóknar í Mosfellssveit, Gufunessóknar, Brautarholtssóknar, Lágafellssóknar og Viðeyjarsóknar 1884-1930, s. 119-120
    Skírn 24 júl. 1921  [3
    Andlát 3 feb. 2008  St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 11 feb. 2008  Njarðvíkurkirkjugarði, Innri-Njarðvík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    • Reitur: F-3-38 [1]
    Systkini 4 bræður og 4 systur 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21346  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 maí 2024 

    Faðir Bjarni Árnason
              f. 21 nóv. 1883, Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 8 feb. 1925 (Aldur 41 ára) 
    Móðir Helga Finnsdóttir
              f. 25 des. 1891, Múlakoti, Stafholtstungnahr., Mýrasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 11 mar. 1967 (Aldur 75 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5447  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Að lokinni skólagöngu vann Fjóla á Hótel Borg, við gestamóttöku og sem aðstoðarmaður hótelstjórans, Jóhannesar Jósepssonar, en þau voru miklir vinir. Síðar fór hún til Skotlands þar sem hún var barnfóstra hjá ræðismanni Íslands í Edinborg og gætti þar Magnúsar heitins Magnússonar, þess kunna fræðaþular og útvarpsmanns. Eftir að þau Oddbergur settust að í Njarðvík var hún í nokkur ár deildarstjóri á flughótelinu á Keflavíkurflugvelli en síðar við verslunar- og skrifstofustörf í mörg ár. Fjóla lét félagsmál til sín taka, m.a. hjá Kvenfélagi Njarðvíkur, og var hún kjörin heiðursfélagi þess á áttræðisafmæli sínu 2001. [2]

  • Andlitsmyndir
    Fjóla Bjarnadóttir
    Fjóla Bjarnadóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 9 mar. 1921 - Grund, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 3 feb. 2008 - St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 11 feb. 2008 - Njarðvíkurkirkjugarði, Innri-Njarðvík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 11-02-2008.

    3. [S305] Mosfellsprestakall í Mosfellssveit; Prestsþjónustubók Mosfellssóknar í Mosfellssveit, Gufunessóknar, Brautarholtssóknar, Lágafellssóknar og Viðeyjarsóknar 1884-1930, s. 119-120.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.