Árni Björnsson

Árni Björnsson

Maður 1923 - 2004  (81 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Árni Björnsson  [1, 2, 3
    Fæðing 14 jún. 1923  Þórsgötu 20, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2, 3
    Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 290-291
    Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 290-291
    Skírn 6 okt. 1923  Þórsgötu 20, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1943  Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk stúdentsprófi. 
    Menntun 1951  Háskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Lauk kandídatsprófi í læknisfræði. 
    Hin íslenska fálkaorða 1 jan. 1993  [3
    Sæmdur Riddarakrossi Hinnar íslensku Fálkaorðu fyrir læknisstörf 
    Andlát 24 okt. 2004  Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Greftrun 3 nóv. 2004  Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Systkini 1 bróðir og 1 systir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21323  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 24 maí 2024 

    Faðir Björn Árnason
              f. 11 mar. 1893, Víðinesi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 8 feb. 1925 (Aldur 31 ára) 
    Móðir Kristín Jensdóttir
              f. 11 júl. 1892, Torfastöðum, Fljótshlíðarhr., Rangárvallasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 13 okt. 1983 (Aldur 91 ára) 
    Hjónaband 1920  [4
    Nr. fjölskyldu F5444  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Árni lauk stúdentsprófi frá MR 1943 og kandídatsprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 1951. Eftir framhaldsnám og störf í Svíþjóð hlaut hann sérfræðiviðurkenningu í almennum handlækningum 1959 og síðar í lýtalækningum 1976, fyrstur Íslendinga með lýtalækningar sem sérgrein.

      Árni starfaði lengst af á Landspítalanum við Hringbraut en einnig starfaði hann á Centrallasarettet í Södertälje, St. Görans Sjukhuset í Stokkhólmi og á lýtalækningadeild í Skotlandi og Uppsölum í Svíþjóð. Hann var yfirlæknir á Landspítalanum frá árinu 1983 til 1994.

      Árni stundaði ýmsar vísindarannsóknir, í samstarfi við innlenda og erlenda aðila, einkum er tengdust faraldursfræði og erfðum vara- og gómskarða. Árni var virkur í félagsmálum lækna og var m.a. formaður Læknafélagsins Eir, Læknafélags Reykjavíkur, Félags lýtalækna, Læknaráðs Landspítalans og forseti norræna lýtalæknafélagsins. Einnig sat hann í mörgum nefndum um heilbrigðismál og félagsmál á vegum heilbrigðisyfirvalda, læknasamtakanna og ríkisspítalanna.

      Eftir að Árni lauk störfum var hann m.a. formaður öldungadeildar LÍ 1994-1997 og formaður Hollvinafélags læknadeildar HÍ 1996-1999.

      Árni hlaut fjölmargar viðurkenningar fyrir störf sín sem læknir. Má þar nefna að hann varð heiðursfélagi Félags íslenskra lýtalækna 1993, Læknafélags Reykjavíkur 1999 og Skurðlæknafélags Íslands 2001. Að auki var Árni sæmdur Riddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu 1993. Árni skrifaði fjölmargar greinar um læknisfræði í erlend og innlend fræðitímarit. Að auki var Árni mjög virkur í umræðunni um heilbrigðismál og önnur þjóðmál, en hann skrifaði reglulega um hin ýmsu málefni í tímarit og dagblöð. Árni var einnig mikill áhugamaður um bókmenntir, listir, íslenska náttúru og hestamennsku, en hann var um tíma í hrossarækt austur í Flóa og síðar í Ölfusi ásamt fjölskyldu sinni og vinum. [3]

  • Ljósmyndir
    Björn Árnason og Kristín Jensdóttir með Árna Björnsson á milli sín.
    Björn Árnason og Kristín Jensdóttir með Árna Björnsson á milli sín.

    Andlitsmyndir
    Árni Björnsson
    Árni Björnsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 14 jún. 1923 - Þórsgötu 20, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 6 okt. 1923 - Þórsgötu 20, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk stúdentsprófi. - 1943 - Menntaskólanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk kandídatsprófi í læknisfræði. - 1951 - Háskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 24 okt. 2004 - Landspítalanum í Reykjavík, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 3 nóv. 2004 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S622] Seltjarnarnesþing - Prestþjónustubók 1918-1923, s. 290-291.

    2. [S1] Gardur.is.

    3. [S31] Morgunblaðið, 03-11-2004.

    4. [S31] Morgunblaðið, 26.10.1983, s. 27.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.