Þorsteinn Egilsson

Maður 1864 - 1912  (48 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Þorsteinn Egilsson  [1, 2
    Fæðing 26 okt. 1864  Miðhúsum, Villingaholtshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Villingaholtsprestakall; Prestsþjónustubók Hróarsholtssóknar 1856-1911, s. 4-5
    Villingaholtsprestakall; Prestsþjónustubók Hróarsholtssóknar 1856-1911, s. 4-5
    Skírn 28 okt. 1864  [1
    Heimili 1912  Hafnarfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Atvinna 1912  [2
    Stýrimaður á skonnortunni Heklu. 
    Skonnortan Hekla
    Skonnortan Hekla
    Myndin sýnir dæmi um skonnortu, ég gat ekki fundið mynd af Heklu. Skonnortan Hekla var 120 tonn, sterkt og vandað skip og vel búin út að öllu. Hún var í eigu Garðars Gíslasonar stórkaupmanns. Hún fórst í óveðri í desember 1912 og rak við Knararnesland á Mýrum.
    Andlát des. 1912  [3
    Ástæða: Fórst með skonnortunni Heklu sem var á leið heim frá Svíþjóð með timburfarm. 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I21252  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 7 maí 2024 

    Faðir Egill Jónsson
              f. 2 sep. 1827, Rútsstaða-Suðurkoti/Rútsstaðahjáleigu, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 8 jan. 1880, Brennu, Gaulverjabæjarhr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 52 ára) 
    Móðir Þóra Þorsteinsdóttir
              f. 29 des. 1833, Vindheimum, Ölfushr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 1 mar. 1889, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 55 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5420  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Hansína Valgerður Jónsdóttir
              f. 20 feb. 1884, Garðbæ, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 2 mar. 1956 (Aldur 72 ára) 
    Hjónaband 16 apr. 1904  [4
    Nr. fjölskyldu F5421  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 4 maí 2024 

  • Skjöl
    Þakkir eftir andláts manns míns
    Þakkir eftir andláts manns míns
    Íslenzk skonnorta ferst - Fimm menn drukkna
    Íslenzk skonnorta ferst - Fimm menn drukkna

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 26 okt. 1864 - Miðhúsum, Villingaholtshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1912 - Hafnarfirði, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S458] Villingaholtsprestakall; Prestsþjónustubók Hróarsholtssóknar 1856-1911, s. 4-5.

    2. [S440] Ingólfur, 23.12.1912, s. 207.

    3. [S97] Ísafold, 28.12.1912, s. 321.

    4. [S31] Morgunblaðið, 09.03.1956, s. 10.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.