Magna Jóhanna Gunnarsdóttir
1926 - 2010 (83 ára)-
Fornafn Magna Jóhanna Gunnarsdóttir Fæðing 18 des. 1926 Beinárgerði á Völlum, Vallahr., S-Múlasýslu, Íslandi [1] Menntun 1944–1946 Húsmæðraskólanum að Hallormsstað, Vallahr., S-Múlasýslu, Íslandi [1] Andlát 27 jún. 2010 Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum, Egilsstöðum, Íslandi [1] Greftrun 3 júl. 2010 Heimagrafreit Egilsstöðum á Völlum, Egilsstöðum, Íslandi [1] Jón Egill Sveinsson & Magna Jóhanna Gunnarsdóttir Nr. einstaklings I20843 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 mar. 2024
Fjölskylda Jón Egill Sveinsson
f. 27 ágú. 1923, Egilsstöðum, Íslandi
d. 27 ágú. 2020, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum, Íslandi (Aldur 97 ára)Hjónaband 30 maí 1948 [1] Nr. fjölskyldu F5289 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 19 mar. 2024
-
Athugasemdir - Magna ólst upp við venjuleg sveitastörf í Beinárgerði hjá foreldrum sínum. Fjölskyldufaðirinn missti heilsuna þegar Magna var ung að árum og þá voru hvorki til tryggingar né sjúkrasamlag, svo að það var þungur róður að koma upp barnahópnum án utanaðkomandi hjálpar. En með útsjónarsemi og dugnaði móðurinnar tókst það og systkinin, einkum þau eldri lærðu að taka til hendinni strax og þau gátu.
Magna stundaði nám í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað veturna 1944–1946. Magna og Jón Egill bjuggu allan sinn búskap á Egilsstöðum, fyrst í félagi við föður Jóns og bróður og síðan í félagi við Gunnar son sinn. [1]
- Magna ólst upp við venjuleg sveitastörf í Beinárgerði hjá foreldrum sínum. Fjölskyldufaðirinn missti heilsuna þegar Magna var ung að árum og þá voru hvorki til tryggingar né sjúkrasamlag, svo að það var þungur róður að koma upp barnahópnum án utanaðkomandi hjálpar. En með útsjónarsemi og dugnaði móðurinnar tókst það og systkinin, einkum þau eldri lærðu að taka til hendinni strax og þau gátu.
-
Andlitsmyndir Magna Jóhanna Gunnarsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 03-07-2010.
- [S31] Morgunblaðið, 03-07-2010.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.