Jón Þórðarson

Jón Þórðarson

Maður 1865 - 1938  (73 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Þórðarson  [1
    Fæðing 1 mar. 1865  Stóra-Fjarðarhorni, Fellshr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Skírn 1 mar. 1865  Tröllatungusókn, Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 6 sep. 1938  Búðardal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Greftrun 16 sep. 1938  Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Jón Þórðarson
    Jón Þórðarson
    Plot: 141
    Nr. einstaklings I20624  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 4 feb. 2024 

    Fjölskylda Anna Margrét Bjarnadóttir
              f. 3 nóv. 1853, Hvítuhlíð, Óspakseyrarhr., Strandasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 15 jún. 1940, Búðardal, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 86 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5134  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 4 feb. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Bjó í Stóra-Fjarðarhorni, Fellshr. Strand. 1888-1903. Keypti þá Hvítadal í Saurbæ, Dal., og bjó þar til 1919. Fluttist þá að Fremri-Brekku, og þaðan aftur eftir tvö ár að Tjaldanesi, átti þar heima fram á síðasta æviár. Dó í Búðardal, Skarðsströnd. Framkvæmda og atorkumaður. Átti sæti í hreppsnefnd og var oddviti um skeið. Afgreiðslumaður og síðar frammkvæmdastjóri Kaupfélags Saurbæinga. Þau hjón barnlaus. Fósturbörn þeirra Stefán skáld í Bessatungu (þeir Jón bræðrasynir), Ragnheiður Guðmundsdóttir (í Stórholti, Einarssonar), Jón Ólafur Samúelsson (frá Miðdalsgröf, dó 1920 19 ára) og Kristín Guðmundsdóttir (póstmeistara Bergssonar, gift í Danmörku) [3]

  • Andlitsmyndir
    Jón Þórðarson
    Jón Þórðarson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsSkírn - 1 mar. 1865 - Tröllatungusókn, Strandasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 16 sep. 1938 - Staðarhólskirkjugarði nýrri, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S98] Tröllatunguprestakall; Prestsþjónustubók Tröllatungusóknar, Fellssóknar í Kollafirði og Óspakseyrarsóknar 1817-1888. Manntal 1816, 59-60.

    2. [S930] Saurbæjarþing / Staðarhólsþing; Prestsþjónustubók Staðarhólssóknar, Garpsdalssóknar og Skarðssóknar 1930-1954, 389-390.

    3. [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 455-456.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.